Fyrrum landsliðsmaður Þýskalands kemur úr skápnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. janúar 2014 11:45 Thomas Hitzlsperger. Nordic Photos / Getty Þýski knattspyrnumaðurinn Thomas Hitzlsperger greinir frá því í samtali við þýska fjölmliðla í dag að hann sé samkynhneigður. Hitzlsperger lagði skóna á hilluna fyrir fjórum mánuðum síðar en hann lék með Stuttgart, Wolfsburg, Aston Villa, Everton og Roma á ferlinum. Hann lék einnig 52 leiki með þýska landsliðinu frá 2004 til 2010. „Ég opinbera nú samkynhneigð mína því ég vil skapa umræðu um samkynhneigð hjá atvinnumönnum í íþróttum,“ sagði Hitzlsperger í samtali við þýska blaðið Zeit. „Ég gerði mér fyrst grein fyrir því á undanförnum árum að ég vildi frekar vera í sambandi með karlmanni,“ sagði hann en bætir við að hann hafi ekki fundið vettvang fyrir umræðu um þessi mál innan íþróttarinnar. „Það þykir ekki stórmál að vera hommi á Englandi, Ítalíu eða Þýskalandi - nema í búningsklefanum. Samkynhneigð er algjörlega hunsuð í fótboltanum.“ Hitzlsperger segir að fótboltinn hafi það orð á sér að vera íþrótt fyrir hörkutól og að klisjan sé sú að hommar séu ekki nógu harðir af sér fyrir slíkt umhverfi. Einnig segir hann að það hafi verið erfitt fyrir sig að hlusta á liðsfélaga sína tala illa um homma og gera grín að þeim. „En ég hef aldrei skammast mín fyrir það sem ég er,“ sagði Hitzlsperger. Hitzlsperger, sem er einungis 31 árs gamall, ákvað í haust að ljúka ferli sínum þrátt fyrir að hafa fengið tilboð frá félögum. Ástæðuna sagði hann álag vegna meiðsla og tíðra félagaskipta. Enski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Þýski knattspyrnumaðurinn Thomas Hitzlsperger greinir frá því í samtali við þýska fjölmliðla í dag að hann sé samkynhneigður. Hitzlsperger lagði skóna á hilluna fyrir fjórum mánuðum síðar en hann lék með Stuttgart, Wolfsburg, Aston Villa, Everton og Roma á ferlinum. Hann lék einnig 52 leiki með þýska landsliðinu frá 2004 til 2010. „Ég opinbera nú samkynhneigð mína því ég vil skapa umræðu um samkynhneigð hjá atvinnumönnum í íþróttum,“ sagði Hitzlsperger í samtali við þýska blaðið Zeit. „Ég gerði mér fyrst grein fyrir því á undanförnum árum að ég vildi frekar vera í sambandi með karlmanni,“ sagði hann en bætir við að hann hafi ekki fundið vettvang fyrir umræðu um þessi mál innan íþróttarinnar. „Það þykir ekki stórmál að vera hommi á Englandi, Ítalíu eða Þýskalandi - nema í búningsklefanum. Samkynhneigð er algjörlega hunsuð í fótboltanum.“ Hitzlsperger segir að fótboltinn hafi það orð á sér að vera íþrótt fyrir hörkutól og að klisjan sé sú að hommar séu ekki nógu harðir af sér fyrir slíkt umhverfi. Einnig segir hann að það hafi verið erfitt fyrir sig að hlusta á liðsfélaga sína tala illa um homma og gera grín að þeim. „En ég hef aldrei skammast mín fyrir það sem ég er,“ sagði Hitzlsperger. Hitzlsperger, sem er einungis 31 árs gamall, ákvað í haust að ljúka ferli sínum þrátt fyrir að hafa fengið tilboð frá félögum. Ástæðuna sagði hann álag vegna meiðsla og tíðra félagaskipta.
Enski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira