Þýski boltinn Xabi Alonso genginn í raðir þýsku meistaranna Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso er genginn í raðir Bayern München frá Real Madrid. Fótbolti 29.8.2014 09:48 Guardiola er harður húsbóndi Pep Guardiola stefnir að því að ná enn betri árangri með Bayern München á þessari leiktíð en þeirri síðustu. Fótbolti 28.8.2014 15:25 Benatia genginn til liðs við Bayern Munchen Bayern Munchen gekk í dag frá kaupunum á marokkóska varnarmanninum Mehdi Benatia frá Roma en honum er ætlað að fylla skarð Javi Martinez sem sleit krossbönd á dögunum. Fótbolti 26.8.2014 16:00 Badstuber kominn aftur út á völl Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber lék sinn fyrsta leik frá árinu 2012 í gær þegar hann var í vörn Bayern Munchen sem lagði Wolfsburg 2-1 í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 23.8.2014 14:22 Þýsku meistararnir byrja á sigri Arjen Robben tryggði Bayern München sigurinn í upphafsleik þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 22.8.2014 20:31 Beckenbauer: Khedira passar inn í hvaða lið sem er Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira væri fullkominn viðbót við lið Bayern. Fótbolti 20.8.2014 17:08 Badstuber sneri aftur í bikarleik Holger Badstuber lék sinn fyrsta keppnisleik í rúma 20 mánuði þegar Bayern München vann öruggan sigur á 3. deildarliði Preussen Münster í þýsku bikarkeppninni í gær. Fótbolti 18.8.2014 11:44 Guardiola: Þurfum að bregðast við meiðslum Martínez Pep Guardiola vonast til þess að finna leikmann í stað Javi Martínez áður en félagsskiptaglugginn lokar. Martínez sleit krossbönd í leiknum um þýska Ofurbikarinn á dögunum og missir af næstkomandi tímabili. Fótbolti 18.8.2014 09:19 Bendtner búinn að finna sér lið Nicklas Bendtner verður hjá Wolfsburg næstu árin. Fótbolti 15.8.2014 11:08 Van Buyten hættur Belgíski varnarmaðurinn Daniel van Buyten hefur lagt skóna á hilluna. Fótbolti 14.8.2014 14:24 Líklegt að Martinez missi af næsta tímabili Spánverjinn Javi Martinez varð fyrir alvarlegum meiðslum í leiknum um þýska Ofurbikarinn í gær. Fótbolti 14.8.2014 12:58 Dortmund vann þýska ofurbikarinn Dortmund vann öruggan 2-0 sigur á Robert Lewandowski og félögum í Bayern Munchen í þýska ofurbikarnum í dag. Fótbolti 13.8.2014 17:37 Ribery hættur með franska landsliðinu Franski kantmaðurinn hefur ákveðið að leggja landsliðsskónna á hilluna til þess að geta einbeitt sér að ferlinum með Bayern Munchen. Fótbolti 13.8.2014 17:22 Contento til Bordeaux Vinstri bakvörðurinn Diego Contento hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Bordeaux. Fótbolti 12.8.2014 08:52 Neuer bestur í Þýskalandi | Löw besti þjálfarinn Markvörðurinn Manuel Neuer hefur verið útnefndur Knattspyrnumaður ársins í Þýskalandi. Fótbolti 11.8.2014 08:46 Liverpool valtaði yfir Dortmund á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool vann stórsigur á Borussia Dortmund á Anfield Road í síðasta æfingaleik sínum áður en enska úrvalsdeildin hefst. Enski boltinn 10.8.2014 13:32 Reina búinn að standast læknisskoðun hjá Bayern Pepe Reina er mættur til Munchen þar sem hann hefur þegar staðist læknisskoðun og skrifar undir samning hjá þýsku meisturunum seinna í dag. Fótbolti 8.8.2014 09:49 Donovan tryggði stjörnuliðinu sigur Landon Donovan skoraði sigurmark stjörnuliðs MLS-deildarinnar gegn Bayern München í gær. Fótbolti 7.8.2014 07:39 Ribery varar við aukinni hörku Franck Ribery kantmaður Þýskalandsmeistara Bayern Munchen í fótbolta segir dómara þurfa að vera meðvitaða um að andstæðingar Bayern muni beita aukinni hörku gegn liðinu í vetur. Fótbolti 4.8.2014 15:07 Bað stuðningsmenn Dortmund afsökunar Bastian Schweinsteiger, leikmaður Bayern Munchen, bað aðdáendur Borussia Dortmund afsökunar á dögunum eftir að myndband af honum syngjandi níðsöngva um Dortmund birtist á netinu. Fótbolti 28.7.2014 21:47 Rummenigge: Bayern mun aldrei reka Guardiola Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern Munchen, segir að þýska liðinu muni aldrei detta það í hug að reka þjálfara liðsins, Pep Guardiola. Fótbolti 27.7.2014 13:06 Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. Enski boltinn 24.7.2014 14:16 Klopp: Borða kústskaft ef þessi saga er ekki kjaftæði Þjálfari Dortmund telur engar líkur á að Mats Hummels fari til Manchester United. Fótbolti 23.7.2014 18:34 Guardiola: Ég verð að vinna titla Pep Guardiola segir að hann þurfi að vinna fleiri titla til að halda starfinu hjá Bayern München. Fótbolti 23.7.2014 09:31 Salan á Kroos staðfest Miðjumaðurinn skrifaði undir sex ára samning við Real Madrid. Fótbolti 17.7.2014 07:52 Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. Enski boltinn 16.7.2014 08:14 Navas á leiðinni til Bayern München Varaforseti Levante staðfesti í gær að markvörðurinn Keylor Navas sem sló í gegn í liði Kosta Ríka er á leiðinni til Bayern München. Fótbolti 11.7.2014 08:48 Kroos: Ég er búinn að ákveða mig Þýski miðjumaðurinn gefur í skyn að hann sé á leið til Real Madrid. Fótbolti 7.7.2014 10:48 Kroos sagður á leið til Madrídar Toni Kroos er sagður hafa samþykkt fimm ára samning við spænska risann. Fótbolti 3.7.2014 10:48 Hólmar á förum frá Bochum Knattspyrnumaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er á förum frá þýska félaginu Bochum eftir að hafa spilað með því í undanfarin þrjú ár. Fótbolti 23.6.2014 08:00 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 117 ›
Xabi Alonso genginn í raðir þýsku meistaranna Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso er genginn í raðir Bayern München frá Real Madrid. Fótbolti 29.8.2014 09:48
Guardiola er harður húsbóndi Pep Guardiola stefnir að því að ná enn betri árangri með Bayern München á þessari leiktíð en þeirri síðustu. Fótbolti 28.8.2014 15:25
Benatia genginn til liðs við Bayern Munchen Bayern Munchen gekk í dag frá kaupunum á marokkóska varnarmanninum Mehdi Benatia frá Roma en honum er ætlað að fylla skarð Javi Martinez sem sleit krossbönd á dögunum. Fótbolti 26.8.2014 16:00
Badstuber kominn aftur út á völl Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber lék sinn fyrsta leik frá árinu 2012 í gær þegar hann var í vörn Bayern Munchen sem lagði Wolfsburg 2-1 í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 23.8.2014 14:22
Þýsku meistararnir byrja á sigri Arjen Robben tryggði Bayern München sigurinn í upphafsleik þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 22.8.2014 20:31
Beckenbauer: Khedira passar inn í hvaða lið sem er Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira væri fullkominn viðbót við lið Bayern. Fótbolti 20.8.2014 17:08
Badstuber sneri aftur í bikarleik Holger Badstuber lék sinn fyrsta keppnisleik í rúma 20 mánuði þegar Bayern München vann öruggan sigur á 3. deildarliði Preussen Münster í þýsku bikarkeppninni í gær. Fótbolti 18.8.2014 11:44
Guardiola: Þurfum að bregðast við meiðslum Martínez Pep Guardiola vonast til þess að finna leikmann í stað Javi Martínez áður en félagsskiptaglugginn lokar. Martínez sleit krossbönd í leiknum um þýska Ofurbikarinn á dögunum og missir af næstkomandi tímabili. Fótbolti 18.8.2014 09:19
Bendtner búinn að finna sér lið Nicklas Bendtner verður hjá Wolfsburg næstu árin. Fótbolti 15.8.2014 11:08
Van Buyten hættur Belgíski varnarmaðurinn Daniel van Buyten hefur lagt skóna á hilluna. Fótbolti 14.8.2014 14:24
Líklegt að Martinez missi af næsta tímabili Spánverjinn Javi Martinez varð fyrir alvarlegum meiðslum í leiknum um þýska Ofurbikarinn í gær. Fótbolti 14.8.2014 12:58
Dortmund vann þýska ofurbikarinn Dortmund vann öruggan 2-0 sigur á Robert Lewandowski og félögum í Bayern Munchen í þýska ofurbikarnum í dag. Fótbolti 13.8.2014 17:37
Ribery hættur með franska landsliðinu Franski kantmaðurinn hefur ákveðið að leggja landsliðsskónna á hilluna til þess að geta einbeitt sér að ferlinum með Bayern Munchen. Fótbolti 13.8.2014 17:22
Contento til Bordeaux Vinstri bakvörðurinn Diego Contento hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Bordeaux. Fótbolti 12.8.2014 08:52
Neuer bestur í Þýskalandi | Löw besti þjálfarinn Markvörðurinn Manuel Neuer hefur verið útnefndur Knattspyrnumaður ársins í Þýskalandi. Fótbolti 11.8.2014 08:46
Liverpool valtaði yfir Dortmund á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool vann stórsigur á Borussia Dortmund á Anfield Road í síðasta æfingaleik sínum áður en enska úrvalsdeildin hefst. Enski boltinn 10.8.2014 13:32
Reina búinn að standast læknisskoðun hjá Bayern Pepe Reina er mættur til Munchen þar sem hann hefur þegar staðist læknisskoðun og skrifar undir samning hjá þýsku meisturunum seinna í dag. Fótbolti 8.8.2014 09:49
Donovan tryggði stjörnuliðinu sigur Landon Donovan skoraði sigurmark stjörnuliðs MLS-deildarinnar gegn Bayern München í gær. Fótbolti 7.8.2014 07:39
Ribery varar við aukinni hörku Franck Ribery kantmaður Þýskalandsmeistara Bayern Munchen í fótbolta segir dómara þurfa að vera meðvitaða um að andstæðingar Bayern muni beita aukinni hörku gegn liðinu í vetur. Fótbolti 4.8.2014 15:07
Bað stuðningsmenn Dortmund afsökunar Bastian Schweinsteiger, leikmaður Bayern Munchen, bað aðdáendur Borussia Dortmund afsökunar á dögunum eftir að myndband af honum syngjandi níðsöngva um Dortmund birtist á netinu. Fótbolti 28.7.2014 21:47
Rummenigge: Bayern mun aldrei reka Guardiola Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern Munchen, segir að þýska liðinu muni aldrei detta það í hug að reka þjálfara liðsins, Pep Guardiola. Fótbolti 27.7.2014 13:06
Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. Enski boltinn 24.7.2014 14:16
Klopp: Borða kústskaft ef þessi saga er ekki kjaftæði Þjálfari Dortmund telur engar líkur á að Mats Hummels fari til Manchester United. Fótbolti 23.7.2014 18:34
Guardiola: Ég verð að vinna titla Pep Guardiola segir að hann þurfi að vinna fleiri titla til að halda starfinu hjá Bayern München. Fótbolti 23.7.2014 09:31
Salan á Kroos staðfest Miðjumaðurinn skrifaði undir sex ára samning við Real Madrid. Fótbolti 17.7.2014 07:52
Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. Enski boltinn 16.7.2014 08:14
Navas á leiðinni til Bayern München Varaforseti Levante staðfesti í gær að markvörðurinn Keylor Navas sem sló í gegn í liði Kosta Ríka er á leiðinni til Bayern München. Fótbolti 11.7.2014 08:48
Kroos: Ég er búinn að ákveða mig Þýski miðjumaðurinn gefur í skyn að hann sé á leið til Real Madrid. Fótbolti 7.7.2014 10:48
Kroos sagður á leið til Madrídar Toni Kroos er sagður hafa samþykkt fimm ára samning við spænska risann. Fótbolti 3.7.2014 10:48
Hólmar á förum frá Bochum Knattspyrnumaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er á förum frá þýska félaginu Bochum eftir að hafa spilað með því í undanfarin þrjú ár. Fótbolti 23.6.2014 08:00