Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. mars 2016 07:30 Mario Gotze hefur lítið spilað á þessu tímabili. vísir/getty Nokkrir enskir miðlar greina frá því í morgun að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, muni leggja mikið kapp á að klófesta Mario Gotze, leikmann Bayern München, í sumar. Liverpool er einnig orðað við fleiri leikmenn á borð við Piotr Zielinski, ungan miðjumann Empoli, og Ben Chilwell, ungstirni í röðum Leicester. Enn fremur kemur fram að stjórn Liverpool ætli að gefa Klopp alvöru upphæðir til að leika sér með á leikmannamarkaðnum. Það kæmi engum á óvart ef Klopp færi á eftir sínum fyrrverandi lærisveini sem hann þjálfaði áður hjá Dortmund, en undir stjórn Klopp skaust Gotze upp á stjörnuhimininn og varð Þýskalandsmeistari í tvígang. Gotze skoraði 16 mörk í öllum keppnum af miðjunni þegar Dortmund komst alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2013, en Bayern München borgaði riftunarverð hans í byrjun þess árs og fékk hann fyrir 37 milljónir evra. Þýski landsliðsmaðurinn, sem skoraði sigurmarkið í úrslitaleik HM 2014 í framlengingu gegn Argentínu, gerði fjögurra ára samning við Bayern og á eitt ár eftir af samningi sínum í sumar. Gotze hefur orðið Þýskalandsmeistari undanfarin tvö ár með Bayern, en á þessu tímabili hefur miðjumaðurinn verið svolítið meiddur. Hann spilaði ekkert frá miðjum október og fram í febrúar. Gotze hefur svo verið ónotaður varamaður í síðustu tveimur leikjum Bayern í deildinni. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Nokkrir enskir miðlar greina frá því í morgun að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, muni leggja mikið kapp á að klófesta Mario Gotze, leikmann Bayern München, í sumar. Liverpool er einnig orðað við fleiri leikmenn á borð við Piotr Zielinski, ungan miðjumann Empoli, og Ben Chilwell, ungstirni í röðum Leicester. Enn fremur kemur fram að stjórn Liverpool ætli að gefa Klopp alvöru upphæðir til að leika sér með á leikmannamarkaðnum. Það kæmi engum á óvart ef Klopp færi á eftir sínum fyrrverandi lærisveini sem hann þjálfaði áður hjá Dortmund, en undir stjórn Klopp skaust Gotze upp á stjörnuhimininn og varð Þýskalandsmeistari í tvígang. Gotze skoraði 16 mörk í öllum keppnum af miðjunni þegar Dortmund komst alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2013, en Bayern München borgaði riftunarverð hans í byrjun þess árs og fékk hann fyrir 37 milljónir evra. Þýski landsliðsmaðurinn, sem skoraði sigurmarkið í úrslitaleik HM 2014 í framlengingu gegn Argentínu, gerði fjögurra ára samning við Bayern og á eitt ár eftir af samningi sínum í sumar. Gotze hefur orðið Þýskalandsmeistari undanfarin tvö ár með Bayern, en á þessu tímabili hefur miðjumaðurinn verið svolítið meiddur. Hann spilaði ekkert frá miðjum október og fram í febrúar. Gotze hefur svo verið ónotaður varamaður í síðustu tveimur leikjum Bayern í deildinni.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira