Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2016 09:11 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpoolm með Philippe Coutinho eftir leikinn á Old Trafford í gær. Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Liverpool sló Manchester United út úr sextán liða úrslitunum á Old Trafford í gærkvöldi og getur mætt liðum frá fimm löndum þegar dregið verður í höfuðstöðvum UEFA í hádeginu í dag. Eitt af þessum liðum sem gætu komið upp úr pottinum er Borussia Dortmund en Jürgen Klopp stýrði Dortmund með frábærum árangri frá 2008 til 2015. „Vil ég mæta Dortmund? Afhverju ætti ég að vilja mæta besta liðinu í keppninni í næstu umferð," spurði Jürgen Klopp blaðamann Sky Sports á móti. „Ég er ekki svo vitlaus. Ef við lendum á móti þeim þá munum við reyna að vinna. Ég er líka nokkuð viss um það að það eru engir auðveldir leikir eftir í keppninni. Það er heldur ekki eins mikilvægt hverjum við mætum eins og það er hvernig við undirbúum okkur," sagði Klopp. Borussia Dortmund sló enska liðið Tottenham út úr sextán liða úrslitunum með sannfærandi hætti, vann báða leikina og samanlag 5-1. Liverpool hefur þegar mætt einu þýsku liði í útsláttarkeppninni en Klopp og lærisveinar hans slógu Augsburg út úr 32 liða úrslitunum. Dortmund vann báða leiki sína á móti Porto í 32 liða úrslitunum og samanlagt 3-0. Það er því skiljanlegt að Klopp vilji sleppa við liðið sem hefur unnið fjóra síðustu Evrópudeildarleiki sína á móti öflugum liðum eins Porto og Tottenham með markatölunni 8-1. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Þýski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Liverpool sló Manchester United út úr sextán liða úrslitunum á Old Trafford í gærkvöldi og getur mætt liðum frá fimm löndum þegar dregið verður í höfuðstöðvum UEFA í hádeginu í dag. Eitt af þessum liðum sem gætu komið upp úr pottinum er Borussia Dortmund en Jürgen Klopp stýrði Dortmund með frábærum árangri frá 2008 til 2015. „Vil ég mæta Dortmund? Afhverju ætti ég að vilja mæta besta liðinu í keppninni í næstu umferð," spurði Jürgen Klopp blaðamann Sky Sports á móti. „Ég er ekki svo vitlaus. Ef við lendum á móti þeim þá munum við reyna að vinna. Ég er líka nokkuð viss um það að það eru engir auðveldir leikir eftir í keppninni. Það er heldur ekki eins mikilvægt hverjum við mætum eins og það er hvernig við undirbúum okkur," sagði Klopp. Borussia Dortmund sló enska liðið Tottenham út úr sextán liða úrslitunum með sannfærandi hætti, vann báða leikina og samanlag 5-1. Liverpool hefur þegar mætt einu þýsku liði í útsláttarkeppninni en Klopp og lærisveinar hans slógu Augsburg út úr 32 liða úrslitunum. Dortmund vann báða leiki sína á móti Porto í 32 liða úrslitunum og samanlagt 3-0. Það er því skiljanlegt að Klopp vilji sleppa við liðið sem hefur unnið fjóra síðustu Evrópudeildarleiki sína á móti öflugum liðum eins Porto og Tottenham með markatölunni 8-1.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Þýski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira