Þýski boltinn

Fréttamynd

Stórtap hjá Augsburg

Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg töpuðu illa fyrir Hoffenheim í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern upp að hlið Dortmund

Bayern München heldur enn í við Borussia Dortmund á toppi þýsku Bundesligunnar í fótbolta, Bayern vann fjögurra marka sigur á Borussia Monchengladbach í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Dortmund með sjö stiga forskot eftir tap Bayern

Bayern München tapaði nokkuð óvænt fyrir Bayer Leverkusen í þýsku Bundesligunni í dag. Borussia Dortmund náði þó ekki að nýta sér mistök Bayern til fulls, liðið gerði jafntefli við Eintracht Frankfurt.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafntefli hjá Alfreð

Alfreð Finnbogason og félagar í þýska liðinu Augsburg gerðu 1-1 jafntefli við Schalke í Bundesligunni í dag. Bayern München vann stórsigur.

Fótbolti