Ítalski boltinn

Fréttamynd

Sjáðu þegar Ronaldo sló met Pelé

Cristiano Ronaldo byrjaði árið 2021 af krafti en Portúgalinn skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-1 sigri Juventus á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter á toppinn eftir markaveislu

Inter er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 6-2 sigur á Crotone í dag. Lautaro Martinez fór á kostum en heil umferð fer fram á Ítalíu í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Birkir hetja Brescia

Birkir Bjarnason var hetja Brescia er liðið vann 3-2 sigur á SPAL á útivelli í ítölsku B-deildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo gaf Lewandowski verðlaunin sín

Cristiano Ronaldo var valinn leikmaður aldarinnar á Globe Soccer verðlaunahátíðinni í Dúbaí í gærkvöldi en Portúgalinn fékk líka önnur verðlaun sem hann ákvað að gefa frá sér.

Fótbolti