Ítalski boltinn Martröð Juventus 2.0: Félagið gæti verið dæmt niður í B-deild og misst líka titil Kaup Juventus á Cristiano Ronaldo frá Real Madrid eru meðal þeirra fjölmörgu félagsskipta sem eru til skoðunar hjá fjármagnseftirlitinu á Ítalíu. Fótbolti 30.11.2021 15:31 Napoli eitt á toppnum eftir stórsigur á Lazio Það voru vendingar í toppbaráttunni í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.11.2021 21:45 Arsenal og Tottenham bítast um sænskt ungstirni Sænska ungstirnið Dejan Kulusevski á sér ekki framtíð hjá ítalska stórveldinu Juventus og samkvæmt ítölskum fjölmiðlum leitar félagið nú leiða til að losna við þennan 21 árs gamla leikmann þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar. Fótbolti 28.11.2021 07:01 Farið að hitna undir Allegri - Baulaðir af velli Stuðningsmenn Juventus eru allt annað en sáttir með framgöngu liðsins á tímabilinu til þessa og létu vel í sér heyra eftir 0-1 tap gegn Atalanta á heimavelli í kvöld. Fótbolti 27.11.2021 23:00 Arnór á bekknum þegar Venezia tapaði fyrir Inter Enginn Íslendinganna fékk að spreyta sig gegn Ítalíumeisturum Internazionale í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 27.11.2021 19:15 Juventus fataðist flugið gegn Atalanta Juventus virtist vera að komast á beinu brautina í ítölsku úrvalsdeildinni eftir erfiða byrjun á mótinu en í kvöld voru þeir stöðvaðir af Atalanta. Fótbolti 27.11.2021 16:31 Stjóri Chelsea sagður fá draumaleikmann og ná honum á undan Liverpool Chelsea hefur verið ósigrandi að undanförnu og er á toppnum bæði í ensku úrvalsdeildinni og í sínum riðli í Meistaradeildinni. Nú gæti frábært lið orðið enn betra. Enski boltinn 25.11.2021 09:00 Braut viljandi á Azpilicueta og myndi gera það aftur Það er sjaldan lognmolla í kringum hinn fertuga Zlatan Ibrahimović. Hann er leikmaður AC Milan á Ítalíu og sneri til baka í sænska landsliðið á dögunum. Þar komst hann í heimsfréttirnar fyrir að keyra harkalega inn í César Azpilicueta, leikmann Chelsea og Spánar. Fótbolti 22.11.2021 23:30 Talið að Zlatan sleppi úr búrinu og met Tottis gæti fallið Meistaradeild Evrópu í fótbolta heldur áfram í þessari viku og Zlatan Ibrahimovic fær þá tækifæri til að skrá sig í sögubækurnar sem elsti markaskorari keppninnar frá upphafi. Fótbolti 22.11.2021 16:01 Mourinho þurfti að kaupa fokdýra skó fyrir hetju Roma José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, þarf að efna loforð sem hann gaf Felix Afena-Gyan, hetju liðsins gegn Genoa, og kaupa rándýra skó handa honum. Fótbolti 22.11.2021 15:31 18 ára Ganverji tryggði lærisveinum Mourinho langþráðan sigur Jose Mourinho batt enda á þriggja leikja hrinu AS Roma án sigurs í kvöld þegar liðið vann góðan útisigur á Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 21.11.2021 21:55 Inter fyrstir til að leggja Napoli að velli Inter Milan kom sér af krafti í toppbaráttuna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag með því að verða fyrsta liðið til að leggja Napoli að velli á tímabilinu. Fótbolti 21.11.2021 19:11 Tvenna Zlatan dugði skammt þegar AC Milan tapaði í fyrsta sinn AC Milan er ekki lengur taplaust í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa heimsótt Flórens í kvöld. Fótbolti 20.11.2021 21:54 Vítaskyttan Bonucci hetja Juventus gegn Lazio Vítaspyrnusnilli Leonardo Bonucci var munurinn á Juventus og Lazio sem mættust í stórleik í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.11.2021 19:06 Byrjaði fyrsta landsleikinn á sjálfsmarki en endaði hann með þrennu Knattspyrnumaðurinn Simone Canestrelli átti ótrúlegan fyrsta leik með ítalska 21 árs landsliðinu í gær. Fótbolti 17.11.2021 17:01 Guðný stóð vaktina í öruggum sigri Guðný Árnadóttir stóð vaktina í vörn AC Milan er liðið vann öruggan 0-2 í heimsókn liðsins til Pomigliano í ítölsku úrvasldeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.11.2021 13:24 Sagður ekki svara símtölunum frá Arsenal Það lítur út fyrir að ekkert verði að kaupum Arsenal á Fiorentina leikmanninum Dusan Vlahovic í janúarglugganum. Eitt aðalvandamálið er að umboðsmaður leikmannsins hætti að svara í símann. Fótbolti 10.11.2021 17:00 Ætlar að sniðganga blaðamannafundi Mourinho Ítalska útvarpsstöðin Retesport mun ekki senda fleiri fulltrúa á blaðamannafundi knattspyrnustjórans José Mourinho, eftir að sá portúgalski móðgaði starfsmann þeirra og sagði hann ekki vera mjög gáfaðan. Fótbolti 9.11.2021 21:30 Lazio biður Amazon Prime að klippa út senu í Maradona þáttunum Amazon Prime er að framleiða heimildaþætti um líf Diego Armando Maradona og heita þeir „Maradona: Blessed Dream“ en það er ein sena sem forráðamenn ítalska félagsins Lazio eru mjög ósáttir með. Fótbolti 8.11.2021 15:32 Shevchenko snýr aftur til Ítalíu en nú sem þjálfari Andriy Shevchenko hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri ítalska úrvalsdeildarliðsins Genoa. Hann tekur við liðinu af Davide Ballardini sem var rekinn í fyrradag. Fótbolti 8.11.2021 14:01 Stórmeistarajafntefli á San Siro Nágrannarnir AC Milan og Internazionale skildu jöfn í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.11.2021 19:17 Þrír liðsfélagar Hjartar sáu rautt í tapi Pisa Þrír liðsfélagar Hjartar Hermannssonar fengu að líta rauða spjaldið í leik Cittadella og Pisa í ítölsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.11.2021 21:24 Arnór spilaði í endurkomusigri Venezia á Roma Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson kom inná sem varamaður í hálfleik í leik Venezia og Roma sem var leikinn á Pier Luigi Penzo vellinum í Feneyjum í dag. Venezia lenti undir í leiknum en vann að lokum 3-2 sigur. Fótbolti 7.11.2021 13:36 Cuadrado hetja Juventus Juventus vann gríðarlega mikilvægan sigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var Kólumbíumaðurinn Juan Cuadrado sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Fótbolti 6.11.2021 16:31 Fjögur lið fara inn í helgina án þess að hafa tapað deildarleik Liverpool, Freiburg AC Milan og Napoli hafa ekki enn tapað leik í deildum sínum í Evrópufótboltanum. Þau eiga flest erfiða leiki fyrir höndum um helgina og gætu því öll tapað sínum fyrsta deildarleik um helgina Fótbolti 5.11.2021 22:40 Nítján ára leikmaður Juventus íhugar að hætta vegna þunglyndis Hollenska ungstirnið Mohamed Ihattaren íhugar að leggja að leggja skóna á hilluna vegna þunglyndis. Hann er aðeins nítján ára. Fótbolti 3.11.2021 13:30 Eriksen gæti snúið aftur til Ajax Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen gæti snúið aftur til hollenska knattspyrnufélagsins Ajax, en eins og áður hefur komið fram má leikmaðurinn ekki spila með Inter á Ítalíu þar sem að gangráður var græddur í hann eftir að hann fór í hjartastopp í leik á EM í sumar. Fótbolti 3.11.2021 07:01 AC Milan ætlar að bjóða fertugum Zlatan nýjan samning Þrátt fyrir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic sé orðinn fertugur, er hann hvergi nærri hættur knattspyrnuiðkun. Ítalska stórveldið AC Milan ætlar sér að framlengja samning sínum við svíann. Fótbolti 2.11.2021 17:49 Fertugur Zlatan kom Milan á bragðið gegn góðvini sínum Mourinho Zlatan Ibrahimović skoraði fyrra mark AC Milan í 2-0 sigri liðsins á Roma í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Þá vann topplið Napoli 1-0 útisigur á Salernitana þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft. Fótbolti 31.10.2021 22:00 Correa tryggði ítölsku meisturunum þrjú stig Ítölsku meistararnir í Inter Milan unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Joaquin Correa sá um markakorun meistaranna. Fótbolti 31.10.2021 13:37 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 203 ›
Martröð Juventus 2.0: Félagið gæti verið dæmt niður í B-deild og misst líka titil Kaup Juventus á Cristiano Ronaldo frá Real Madrid eru meðal þeirra fjölmörgu félagsskipta sem eru til skoðunar hjá fjármagnseftirlitinu á Ítalíu. Fótbolti 30.11.2021 15:31
Napoli eitt á toppnum eftir stórsigur á Lazio Það voru vendingar í toppbaráttunni í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.11.2021 21:45
Arsenal og Tottenham bítast um sænskt ungstirni Sænska ungstirnið Dejan Kulusevski á sér ekki framtíð hjá ítalska stórveldinu Juventus og samkvæmt ítölskum fjölmiðlum leitar félagið nú leiða til að losna við þennan 21 árs gamla leikmann þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar. Fótbolti 28.11.2021 07:01
Farið að hitna undir Allegri - Baulaðir af velli Stuðningsmenn Juventus eru allt annað en sáttir með framgöngu liðsins á tímabilinu til þessa og létu vel í sér heyra eftir 0-1 tap gegn Atalanta á heimavelli í kvöld. Fótbolti 27.11.2021 23:00
Arnór á bekknum þegar Venezia tapaði fyrir Inter Enginn Íslendinganna fékk að spreyta sig gegn Ítalíumeisturum Internazionale í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 27.11.2021 19:15
Juventus fataðist flugið gegn Atalanta Juventus virtist vera að komast á beinu brautina í ítölsku úrvalsdeildinni eftir erfiða byrjun á mótinu en í kvöld voru þeir stöðvaðir af Atalanta. Fótbolti 27.11.2021 16:31
Stjóri Chelsea sagður fá draumaleikmann og ná honum á undan Liverpool Chelsea hefur verið ósigrandi að undanförnu og er á toppnum bæði í ensku úrvalsdeildinni og í sínum riðli í Meistaradeildinni. Nú gæti frábært lið orðið enn betra. Enski boltinn 25.11.2021 09:00
Braut viljandi á Azpilicueta og myndi gera það aftur Það er sjaldan lognmolla í kringum hinn fertuga Zlatan Ibrahimović. Hann er leikmaður AC Milan á Ítalíu og sneri til baka í sænska landsliðið á dögunum. Þar komst hann í heimsfréttirnar fyrir að keyra harkalega inn í César Azpilicueta, leikmann Chelsea og Spánar. Fótbolti 22.11.2021 23:30
Talið að Zlatan sleppi úr búrinu og met Tottis gæti fallið Meistaradeild Evrópu í fótbolta heldur áfram í þessari viku og Zlatan Ibrahimovic fær þá tækifæri til að skrá sig í sögubækurnar sem elsti markaskorari keppninnar frá upphafi. Fótbolti 22.11.2021 16:01
Mourinho þurfti að kaupa fokdýra skó fyrir hetju Roma José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, þarf að efna loforð sem hann gaf Felix Afena-Gyan, hetju liðsins gegn Genoa, og kaupa rándýra skó handa honum. Fótbolti 22.11.2021 15:31
18 ára Ganverji tryggði lærisveinum Mourinho langþráðan sigur Jose Mourinho batt enda á þriggja leikja hrinu AS Roma án sigurs í kvöld þegar liðið vann góðan útisigur á Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 21.11.2021 21:55
Inter fyrstir til að leggja Napoli að velli Inter Milan kom sér af krafti í toppbaráttuna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag með því að verða fyrsta liðið til að leggja Napoli að velli á tímabilinu. Fótbolti 21.11.2021 19:11
Tvenna Zlatan dugði skammt þegar AC Milan tapaði í fyrsta sinn AC Milan er ekki lengur taplaust í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa heimsótt Flórens í kvöld. Fótbolti 20.11.2021 21:54
Vítaskyttan Bonucci hetja Juventus gegn Lazio Vítaspyrnusnilli Leonardo Bonucci var munurinn á Juventus og Lazio sem mættust í stórleik í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.11.2021 19:06
Byrjaði fyrsta landsleikinn á sjálfsmarki en endaði hann með þrennu Knattspyrnumaðurinn Simone Canestrelli átti ótrúlegan fyrsta leik með ítalska 21 árs landsliðinu í gær. Fótbolti 17.11.2021 17:01
Guðný stóð vaktina í öruggum sigri Guðný Árnadóttir stóð vaktina í vörn AC Milan er liðið vann öruggan 0-2 í heimsókn liðsins til Pomigliano í ítölsku úrvasldeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.11.2021 13:24
Sagður ekki svara símtölunum frá Arsenal Það lítur út fyrir að ekkert verði að kaupum Arsenal á Fiorentina leikmanninum Dusan Vlahovic í janúarglugganum. Eitt aðalvandamálið er að umboðsmaður leikmannsins hætti að svara í símann. Fótbolti 10.11.2021 17:00
Ætlar að sniðganga blaðamannafundi Mourinho Ítalska útvarpsstöðin Retesport mun ekki senda fleiri fulltrúa á blaðamannafundi knattspyrnustjórans José Mourinho, eftir að sá portúgalski móðgaði starfsmann þeirra og sagði hann ekki vera mjög gáfaðan. Fótbolti 9.11.2021 21:30
Lazio biður Amazon Prime að klippa út senu í Maradona þáttunum Amazon Prime er að framleiða heimildaþætti um líf Diego Armando Maradona og heita þeir „Maradona: Blessed Dream“ en það er ein sena sem forráðamenn ítalska félagsins Lazio eru mjög ósáttir með. Fótbolti 8.11.2021 15:32
Shevchenko snýr aftur til Ítalíu en nú sem þjálfari Andriy Shevchenko hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri ítalska úrvalsdeildarliðsins Genoa. Hann tekur við liðinu af Davide Ballardini sem var rekinn í fyrradag. Fótbolti 8.11.2021 14:01
Stórmeistarajafntefli á San Siro Nágrannarnir AC Milan og Internazionale skildu jöfn í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.11.2021 19:17
Þrír liðsfélagar Hjartar sáu rautt í tapi Pisa Þrír liðsfélagar Hjartar Hermannssonar fengu að líta rauða spjaldið í leik Cittadella og Pisa í ítölsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.11.2021 21:24
Arnór spilaði í endurkomusigri Venezia á Roma Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson kom inná sem varamaður í hálfleik í leik Venezia og Roma sem var leikinn á Pier Luigi Penzo vellinum í Feneyjum í dag. Venezia lenti undir í leiknum en vann að lokum 3-2 sigur. Fótbolti 7.11.2021 13:36
Cuadrado hetja Juventus Juventus vann gríðarlega mikilvægan sigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var Kólumbíumaðurinn Juan Cuadrado sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Fótbolti 6.11.2021 16:31
Fjögur lið fara inn í helgina án þess að hafa tapað deildarleik Liverpool, Freiburg AC Milan og Napoli hafa ekki enn tapað leik í deildum sínum í Evrópufótboltanum. Þau eiga flest erfiða leiki fyrir höndum um helgina og gætu því öll tapað sínum fyrsta deildarleik um helgina Fótbolti 5.11.2021 22:40
Nítján ára leikmaður Juventus íhugar að hætta vegna þunglyndis Hollenska ungstirnið Mohamed Ihattaren íhugar að leggja að leggja skóna á hilluna vegna þunglyndis. Hann er aðeins nítján ára. Fótbolti 3.11.2021 13:30
Eriksen gæti snúið aftur til Ajax Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen gæti snúið aftur til hollenska knattspyrnufélagsins Ajax, en eins og áður hefur komið fram má leikmaðurinn ekki spila með Inter á Ítalíu þar sem að gangráður var græddur í hann eftir að hann fór í hjartastopp í leik á EM í sumar. Fótbolti 3.11.2021 07:01
AC Milan ætlar að bjóða fertugum Zlatan nýjan samning Þrátt fyrir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic sé orðinn fertugur, er hann hvergi nærri hættur knattspyrnuiðkun. Ítalska stórveldið AC Milan ætlar sér að framlengja samning sínum við svíann. Fótbolti 2.11.2021 17:49
Fertugur Zlatan kom Milan á bragðið gegn góðvini sínum Mourinho Zlatan Ibrahimović skoraði fyrra mark AC Milan í 2-0 sigri liðsins á Roma í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Þá vann topplið Napoli 1-0 útisigur á Salernitana þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft. Fótbolti 31.10.2021 22:00
Correa tryggði ítölsku meisturunum þrjú stig Ítölsku meistararnir í Inter Milan unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Joaquin Correa sá um markakorun meistaranna. Fótbolti 31.10.2021 13:37
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent