Grátlegt tap Venezia eftir tvö mörk Hilmis í lokin Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2022 17:46 Hilmir Rafn Mikaelsson sneri taflinu við á mettíma en það dugði skammt. veneziafc.it Hinn 18 ára gamli Hilmir Rafn Mikaelsson hélt hann hefðu tryggt ítalska B-deildarliðinu Venezia framlengingu þegar hann skoraði tvö mörk í lok leiks liðsins við Ascoli. Svo var hins vegar ekki. Þrír Íslendingar komu við sögu er Venezia mætti Ascoli í dag. Bjarki Steinn Bjarkason byrjaði á miðju liðsins sem lenti 2-0 undir eftir mörk Dario Saric og Marcello Falzerano. Hilmir Rafn og hinn 19 ára gamli Kristófer Jónsson komu báðir inn af bekk Venezia snemma í síðari hálfleik en það virtist sem öll von væri úti fyrir liðið eftir mark Falzerano á 70. mínútu. What a scene. The 19-year-old Iceland youth international Hilmir Mikaelsson scores twice in the space of two minutes, the second a delightful chip of the keeper. His first two goals for the club.89 | Venezia 2-2 AscoliCoppa Italia 22/23— Venezia FC (@VeneziaFC_EN) August 7, 2022 Hilmir Rafn skoraði hins vegar fyrir Venezia á 88. mínútu og bætti öðru marki við aðeins mínútu síðar til að jafna leikinn 2-2. Það stefndi allt í framlengingu en Frakkinn Noah Baudouin varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í uppbótartíma sem tryggði Ascoli 3-2 sigur. Venezia er því úr leik í bikarnum en Hilmir Rafn hefur leiktíðina hins vegar frábærlega og vel má vera að Íslendingarnir þrír fái nokkuð stór hlutverk hjá liðinu í vetur. Ítalski boltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Sjá meira
Þrír Íslendingar komu við sögu er Venezia mætti Ascoli í dag. Bjarki Steinn Bjarkason byrjaði á miðju liðsins sem lenti 2-0 undir eftir mörk Dario Saric og Marcello Falzerano. Hilmir Rafn og hinn 19 ára gamli Kristófer Jónsson komu báðir inn af bekk Venezia snemma í síðari hálfleik en það virtist sem öll von væri úti fyrir liðið eftir mark Falzerano á 70. mínútu. What a scene. The 19-year-old Iceland youth international Hilmir Mikaelsson scores twice in the space of two minutes, the second a delightful chip of the keeper. His first two goals for the club.89 | Venezia 2-2 AscoliCoppa Italia 22/23— Venezia FC (@VeneziaFC_EN) August 7, 2022 Hilmir Rafn skoraði hins vegar fyrir Venezia á 88. mínútu og bætti öðru marki við aðeins mínútu síðar til að jafna leikinn 2-2. Það stefndi allt í framlengingu en Frakkinn Noah Baudouin varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í uppbótartíma sem tryggði Ascoli 3-2 sigur. Venezia er því úr leik í bikarnum en Hilmir Rafn hefur leiktíðina hins vegar frábærlega og vel má vera að Íslendingarnir þrír fái nokkuð stór hlutverk hjá liðinu í vetur.
Ítalski boltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Sjá meira