Ítalski boltinn Gullknötturinn er gallaður Francesco Totti, leikmaður Roma, segir það hneyksli að Spánverjinn Raul hjá Real Madrid hafi aldrei unnið Gullknöttinn eftirsótta á ferlinum. Hann segir kjörið byggt á klíkuskap og að það sé fyrirfram ákveðið hver hljóti verðlaunin. Fótbolti 27.3.2008 15:52 Ronaldo laus af hækjunum Brasilíski framherjinn Ronaldo hjá AC Milan er á góðum batavegi eftir hnéuppskurðinn sem hann fór í á dögunum og er laus af hækjum. Margir héldu að ferill kappans væri á enda þegar hann meiddist þann 13. febrúar. Fótbolti 27.3.2008 12:45 Drogba orðaður við Inter á ný Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea hefur nú enn á ný verið orðaður við félög á meginlandinu. Ítalska blaðið Corriere dello Sport segist hafa heimildir fyrir því að Drogba hafi sagt vinum sínum að hann ætli til Inter í sumar. Fótbolti 27.3.2008 11:00 Cagliari fékk þrjú stig til baka Cagliari komst í dag úr botnsæti ítölsku deildarinnar þegar liðið endurheimti þrjú stig sem búið var að dæma af þeim. Stigin voru tekin af félaginu þegar það greip til ólögmætra aðgerða gegn Gianluca Grassadonia. Fótbolti 26.3.2008 20:17 Mancini var tæpur um helgina Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að forseti Inter Milan hafi verið hársbreidd frá því að reka þjálfarann Roberto Mancini eftir 2-1 tap liðsins gegn Juventus um helgina. Fótbolti 25.3.2008 10:51 Hættur hjá Palermo í fjórða sinn Francesco Guidolin heldur áfram að koma og fara hjá Palermo. Hann var í morgun rekinn úr starfi sem þjálfari liðsins en þetta er í fjórða sinn sem hann hættir sem þjálfari Palermo. Fótbolti 24.3.2008 13:58 Emil lék í jafnteflisleik Reggina gerði í dag 1-1 jafntefli við Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina. Fótbolti 22.3.2008 18:02 Emil í byrjunarliði Reggina Emil Hallfreðsson er í byrjunarliði Reggina í fyrsta sinn síðan í lok febrúar. Liðið mætir Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 22.3.2008 14:17 Toppliðin töpuðu stigum á Ítalíu Topplið Inter náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Genoa á útivelli í ítölsku A-deildinni en það kom ekki að sök því helstu keppinautar þeirra Roma töpuðu 3-2 fyrir erkifjendum sínum í Lazio í Rómarborg. Fótbolti 19.3.2008 22:52 Ísferð Hleb veldur misskilningi Arsene Wenger er afar ósáttur við að Alexander Hleb og umboðsmaður hans hafi yfirgefið hótel félagsins í Mílanó á dögunum. Enski boltinn 19.3.2008 11:03 Zlatan bað Mancini afsökunar Roberto Mancini, þjálfari Inter, segir að sænski sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimoviv hafi beðið sig afsökunar. Zlatan brást illa við að hafa verið tekinn af velli í 2-1 sigrinum á Palermo. Fótbolti 18.3.2008 21:50 Zlatan er ekkert spes Gömul hetja úr ítalska boltanum, Aldo Agroppi, segir að Zlatan megi alls ekki flokkast sem frábær leikmaður. Fótbolti 18.3.2008 11:49 Pele hefur alltaf rangt fyrir sér Brasilíska goðsögnin Pele hefur sagt að landi sinn Ronaldo verði aldrei sami leikmaðurinn. Ferill Ronaldo er í hættu eftir að hann meiddist illa á hné í leik AC Milan gegn Livorno í febrúar. Fótbolti 17.3.2008 19:49 Zlatan: Vildi óska þess að þú hefðir hætt Sænski sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter var allt annað en sáttur með að hafa verið tekinn af velli í 2-1 sigurleik gegn Palermo í gær. Varalesarar halda því fram að hann hafi látið Roberto Mancini, þjálfara Inter, heyra það. Fótbolti 17.3.2008 17:43 Mancini fer ekki Roberto Mancini mun ekki láta af störfum sem þjálfari Inter Milan í sumar þrátt fyrir yfirlýsingar þess efnis í gær. Þetta segir forseti Inter Massimo Moratti. Fótbolti 13.3.2008 13:41 Mourinho orðaður við Inter Roberto Mancini lýsti því yfir í gærkvöld að hann ætlaði að hætta að þjálfa Inter á Ítalíu í sumar. Fjölmiðlar á Ítalíu voru ekki lengi að grípa þetta á lofti og höfðu reyndar þegar orðað Jose Mourinho við starfið. Fótbolti 12.3.2008 14:30 Inzaghi frá í þrjár vikur Markaskorarinn Filippo Inzaghi hjá AC Milan verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna kviðslits og eykur þar með enn á framherjavandræði liðsins. Fótbolti 12.3.2008 13:51 Mancini íhugar að hætta Roberto Mancini þjálfari Inter sagði í gærkvöld að hann reiknaði með að vera á sínu síðasta tímabili með liðið. Inter féll úr leik í Meistaradeildinni eftir 1-0 tap gegn Liverpool. Sport 12.3.2008 09:40 Hector Cuper tekur við Parma Hector Cuper verður í kvöld kynntur sem nýr þjálfari ítalska liðsins Parma. Cuper er reynslumikill argentínskur þjálfari sem hefur stýrt Inter, Valencia, Mallorca og Real Betis en hann var rekinn frá síðastnefnda félaginu í lok síðasta árs. Fótbolti 11.3.2008 17:30 Presturinn fékk að sjá rautt Óvenjuleg uppákoma átti sér stað á Klerkamótinu svokallaða sem orðið er árlegur viðburður í Vatikaninu í Róm. Þetta er knattspyrnumót guðfræðinema og presta frá öllum heimshornum. Fótbolti 11.3.2008 16:42 Zlatan að fara að framlengja Zlatan Ibrahimovic hefur samþykkt nýjan samning við Inter og er hann til fimm ára. Samningurinn mun gera hann að einum allra launahæsta leikmanni í ítalska boltanum ásamt Kaka hjá AC Milan. Fótbolti 10.3.2008 19:52 Tekur Nevio Scala við Parma? Nevio Scala er talinn líklegastur til að taka við stjórn ítalska liðsins Parma. Félagið rak þjálfarann Domenico Di Carlo í morgun en Parma tapaði fyrir Sampdoria í gær og er í fjórða neðsta sæti. Fótbolti 10.3.2008 17:24 Spalletti: Getum orðið meistarar Luciano Spalletti, þjálfari Roma, er ekki búinn að leggja árar í bát í titilbaráttunni á Ítalíu. Rómverjar eru í öðru sæti, sex stigum á eftir toppliði Inter en Spalletti hefur fulla trú á því að Roma geti endað á toppnum. Fótbolti 9.3.2008 16:26 Emil lék í tapleik Emil Hallfreðsson kom inn á sem varamaður í liði Reggina sem tapaði, 2-0, fyrir toppliði Inter. Fótbolti 8.3.2008 19:17 Inter hyggst byggja nýjan leikvang Inter frá Mílanó hyggst byggja nýjan leikvang og yfirgefa San Siro sem félagið deilir með AC Milan. Fótbolti 8.3.2008 12:13 Ítalskur dómari í felur Mauro Bergonzi, ítalskur knattspyrnudómari, hefur verið sendur í felur af lögregluyfirvöldum þar í landi eftir að ráðist var á mann sem líktist honum. Fótbolti 7.3.2008 12:03 Inter stendur undir nafni Óhætt er að segja að FC Internazionale standi undir nafni þetta tímabilið en félagið fagnar 100 ára afmæli sínu á sunnudaginn kemur. Fótbolti 6.3.2008 15:44 Berlusconi opinn fyrir því að fá Shevchenko aftur Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segist heyra reglulega í Andriy Shevchenko og telur að það verði ekki mikið mál að fá hann aftur til félagsins frá Chelsea. Fótbolti 6.3.2008 15:26 Mourinho vill þjálfa á Ítalíu eða Spáni Jose Mourinho sagði í samtali við Gazzetta dello Sport í dag að hann kæmi til með að þjálfa á annað hvort Ítalíu eða Spáni á næsta ári. Fótbolti 6.3.2008 12:32 Spaletti: Við áttum skilið að fara áfram Luciano Spalletti, þjálfari Roma, segir sína menn hafa verðskuldað að fara í 8 liða úrslitin í Meistaradeildinni eftir frækinn 2-1 sigur á Real Madrid á Spáni í kvöld. Fótbolti 5.3.2008 23:07 « ‹ 175 176 177 178 179 180 181 182 183 … 199 ›
Gullknötturinn er gallaður Francesco Totti, leikmaður Roma, segir það hneyksli að Spánverjinn Raul hjá Real Madrid hafi aldrei unnið Gullknöttinn eftirsótta á ferlinum. Hann segir kjörið byggt á klíkuskap og að það sé fyrirfram ákveðið hver hljóti verðlaunin. Fótbolti 27.3.2008 15:52
Ronaldo laus af hækjunum Brasilíski framherjinn Ronaldo hjá AC Milan er á góðum batavegi eftir hnéuppskurðinn sem hann fór í á dögunum og er laus af hækjum. Margir héldu að ferill kappans væri á enda þegar hann meiddist þann 13. febrúar. Fótbolti 27.3.2008 12:45
Drogba orðaður við Inter á ný Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea hefur nú enn á ný verið orðaður við félög á meginlandinu. Ítalska blaðið Corriere dello Sport segist hafa heimildir fyrir því að Drogba hafi sagt vinum sínum að hann ætli til Inter í sumar. Fótbolti 27.3.2008 11:00
Cagliari fékk þrjú stig til baka Cagliari komst í dag úr botnsæti ítölsku deildarinnar þegar liðið endurheimti þrjú stig sem búið var að dæma af þeim. Stigin voru tekin af félaginu þegar það greip til ólögmætra aðgerða gegn Gianluca Grassadonia. Fótbolti 26.3.2008 20:17
Mancini var tæpur um helgina Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að forseti Inter Milan hafi verið hársbreidd frá því að reka þjálfarann Roberto Mancini eftir 2-1 tap liðsins gegn Juventus um helgina. Fótbolti 25.3.2008 10:51
Hættur hjá Palermo í fjórða sinn Francesco Guidolin heldur áfram að koma og fara hjá Palermo. Hann var í morgun rekinn úr starfi sem þjálfari liðsins en þetta er í fjórða sinn sem hann hættir sem þjálfari Palermo. Fótbolti 24.3.2008 13:58
Emil lék í jafnteflisleik Reggina gerði í dag 1-1 jafntefli við Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina. Fótbolti 22.3.2008 18:02
Emil í byrjunarliði Reggina Emil Hallfreðsson er í byrjunarliði Reggina í fyrsta sinn síðan í lok febrúar. Liðið mætir Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 22.3.2008 14:17
Toppliðin töpuðu stigum á Ítalíu Topplið Inter náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Genoa á útivelli í ítölsku A-deildinni en það kom ekki að sök því helstu keppinautar þeirra Roma töpuðu 3-2 fyrir erkifjendum sínum í Lazio í Rómarborg. Fótbolti 19.3.2008 22:52
Ísferð Hleb veldur misskilningi Arsene Wenger er afar ósáttur við að Alexander Hleb og umboðsmaður hans hafi yfirgefið hótel félagsins í Mílanó á dögunum. Enski boltinn 19.3.2008 11:03
Zlatan bað Mancini afsökunar Roberto Mancini, þjálfari Inter, segir að sænski sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimoviv hafi beðið sig afsökunar. Zlatan brást illa við að hafa verið tekinn af velli í 2-1 sigrinum á Palermo. Fótbolti 18.3.2008 21:50
Zlatan er ekkert spes Gömul hetja úr ítalska boltanum, Aldo Agroppi, segir að Zlatan megi alls ekki flokkast sem frábær leikmaður. Fótbolti 18.3.2008 11:49
Pele hefur alltaf rangt fyrir sér Brasilíska goðsögnin Pele hefur sagt að landi sinn Ronaldo verði aldrei sami leikmaðurinn. Ferill Ronaldo er í hættu eftir að hann meiddist illa á hné í leik AC Milan gegn Livorno í febrúar. Fótbolti 17.3.2008 19:49
Zlatan: Vildi óska þess að þú hefðir hætt Sænski sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter var allt annað en sáttur með að hafa verið tekinn af velli í 2-1 sigurleik gegn Palermo í gær. Varalesarar halda því fram að hann hafi látið Roberto Mancini, þjálfara Inter, heyra það. Fótbolti 17.3.2008 17:43
Mancini fer ekki Roberto Mancini mun ekki láta af störfum sem þjálfari Inter Milan í sumar þrátt fyrir yfirlýsingar þess efnis í gær. Þetta segir forseti Inter Massimo Moratti. Fótbolti 13.3.2008 13:41
Mourinho orðaður við Inter Roberto Mancini lýsti því yfir í gærkvöld að hann ætlaði að hætta að þjálfa Inter á Ítalíu í sumar. Fjölmiðlar á Ítalíu voru ekki lengi að grípa þetta á lofti og höfðu reyndar þegar orðað Jose Mourinho við starfið. Fótbolti 12.3.2008 14:30
Inzaghi frá í þrjár vikur Markaskorarinn Filippo Inzaghi hjá AC Milan verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna kviðslits og eykur þar með enn á framherjavandræði liðsins. Fótbolti 12.3.2008 13:51
Mancini íhugar að hætta Roberto Mancini þjálfari Inter sagði í gærkvöld að hann reiknaði með að vera á sínu síðasta tímabili með liðið. Inter féll úr leik í Meistaradeildinni eftir 1-0 tap gegn Liverpool. Sport 12.3.2008 09:40
Hector Cuper tekur við Parma Hector Cuper verður í kvöld kynntur sem nýr þjálfari ítalska liðsins Parma. Cuper er reynslumikill argentínskur þjálfari sem hefur stýrt Inter, Valencia, Mallorca og Real Betis en hann var rekinn frá síðastnefnda félaginu í lok síðasta árs. Fótbolti 11.3.2008 17:30
Presturinn fékk að sjá rautt Óvenjuleg uppákoma átti sér stað á Klerkamótinu svokallaða sem orðið er árlegur viðburður í Vatikaninu í Róm. Þetta er knattspyrnumót guðfræðinema og presta frá öllum heimshornum. Fótbolti 11.3.2008 16:42
Zlatan að fara að framlengja Zlatan Ibrahimovic hefur samþykkt nýjan samning við Inter og er hann til fimm ára. Samningurinn mun gera hann að einum allra launahæsta leikmanni í ítalska boltanum ásamt Kaka hjá AC Milan. Fótbolti 10.3.2008 19:52
Tekur Nevio Scala við Parma? Nevio Scala er talinn líklegastur til að taka við stjórn ítalska liðsins Parma. Félagið rak þjálfarann Domenico Di Carlo í morgun en Parma tapaði fyrir Sampdoria í gær og er í fjórða neðsta sæti. Fótbolti 10.3.2008 17:24
Spalletti: Getum orðið meistarar Luciano Spalletti, þjálfari Roma, er ekki búinn að leggja árar í bát í titilbaráttunni á Ítalíu. Rómverjar eru í öðru sæti, sex stigum á eftir toppliði Inter en Spalletti hefur fulla trú á því að Roma geti endað á toppnum. Fótbolti 9.3.2008 16:26
Emil lék í tapleik Emil Hallfreðsson kom inn á sem varamaður í liði Reggina sem tapaði, 2-0, fyrir toppliði Inter. Fótbolti 8.3.2008 19:17
Inter hyggst byggja nýjan leikvang Inter frá Mílanó hyggst byggja nýjan leikvang og yfirgefa San Siro sem félagið deilir með AC Milan. Fótbolti 8.3.2008 12:13
Ítalskur dómari í felur Mauro Bergonzi, ítalskur knattspyrnudómari, hefur verið sendur í felur af lögregluyfirvöldum þar í landi eftir að ráðist var á mann sem líktist honum. Fótbolti 7.3.2008 12:03
Inter stendur undir nafni Óhætt er að segja að FC Internazionale standi undir nafni þetta tímabilið en félagið fagnar 100 ára afmæli sínu á sunnudaginn kemur. Fótbolti 6.3.2008 15:44
Berlusconi opinn fyrir því að fá Shevchenko aftur Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segist heyra reglulega í Andriy Shevchenko og telur að það verði ekki mikið mál að fá hann aftur til félagsins frá Chelsea. Fótbolti 6.3.2008 15:26
Mourinho vill þjálfa á Ítalíu eða Spáni Jose Mourinho sagði í samtali við Gazzetta dello Sport í dag að hann kæmi til með að þjálfa á annað hvort Ítalíu eða Spáni á næsta ári. Fótbolti 6.3.2008 12:32
Spaletti: Við áttum skilið að fara áfram Luciano Spalletti, þjálfari Roma, segir sína menn hafa verðskuldað að fara í 8 liða úrslitin í Meistaradeildinni eftir frækinn 2-1 sigur á Real Madrid á Spáni í kvöld. Fótbolti 5.3.2008 23:07