Inter bætti í forskotið - Beckham skoraði aftur 28. janúar 2009 22:41 Kaka fagnar marki félaga síns David Beckham í kvöld AFP Inter náði í kvöld sex stiga forskoti á toppi ítölsku A-deildarinnar þegar liðið vann 2-0 sigur á Siena á Sikiley þrátt fyrir að vera manni færri allan síðari hálfleik. Dejan Stankovic kom lærisveinum Jose Mourinho yfir eftir aðeins fimm mínútur en fyrrum Portsmouth-maðurinn Sulley Muntari lét reka sig af velli eftir rúmlega hálftíma fyrir harða tæklingu. Það kom þó ekki að sök og sænska markamaskínan Zlatan Ibrahimovic fagnaði endurkomu sinni í liðið með einn einu markinu. AC Milan varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli við Genoa á heimavelli sínum. David Beckham skoraði annan leikinn í röð fyrir Milan þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu en markahrókurinn Diego Milito jafnaði í lokin fyrir Genoa. Fabio Capello landsliðsþjálfari Englendinga fylgdist með leiknum og hefur eflaust hrifist af frammistöðu Beckham, sem reyndar haltraði af velli á 70. mínútu og virtist vera meiddur. Juventus er enn í öðru sæti deildarinnar á eftir Inter þrátt fyrir 2-1 tap gegn Udinese í kvöld og Roma endurheimti Francesco Totti úr meiðslum með 2-1 sigri á Palermo á heimavelli þar sem fyrirliðinn spilaði sinn fyrsta leik í mánuð og skoraði mark. Inter er á toppnum með 49 stig, Juventus hefur 43 stig, Milan 41, Genoa 37 og Roma 36 stig í fimmta sæti. Úrslit kvöldsins: AC Milan 1 - 1 Genoa 1-0 D. Beckham ('33) 1-1 D. Milito ('87) Catania 0 - 2 Inter Milan 0-1 D. Stankovic ('5) 0-2 Z. Ibrahimovic ('71) Atalanta 0 - 1 Bologna 0-1 S. Volpi ('80) Udinese 2 - 1 Juventus 1-0 F. Quagliarella ('20) 2-0 A. Di Natale ('74) 2-1 V. Iaquinta ('77) Sampdoria 3 - 1 Lazio 1-0 G. Delvecchio ('13) 1-1 T. Rocchi ('30) 2-1 A. Cassano ('51) 3-1 M. Stankevicius ('54) Chievo Verona 1 - 1 Lecce 0-1 G. Vives ('56) 1-1 A. Mantovani ('88) Fiorentina 2 - 1 Napoli 1-0 M. Santana ('47) 1-1 L. Vitale ('49) 2-1 R. Montolivo ('79) Roma 2 - 1 Palermo 1-0 F. Totti ('24) 1-1 E. Cavani ('31) 2-1 M. Brighi ('45) Torino 0 - 0 Reggina Cagliari 1 - 0 Siena 1-0 R. Acquafresca ('37) Ítalski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Sjá meira
Inter náði í kvöld sex stiga forskoti á toppi ítölsku A-deildarinnar þegar liðið vann 2-0 sigur á Siena á Sikiley þrátt fyrir að vera manni færri allan síðari hálfleik. Dejan Stankovic kom lærisveinum Jose Mourinho yfir eftir aðeins fimm mínútur en fyrrum Portsmouth-maðurinn Sulley Muntari lét reka sig af velli eftir rúmlega hálftíma fyrir harða tæklingu. Það kom þó ekki að sök og sænska markamaskínan Zlatan Ibrahimovic fagnaði endurkomu sinni í liðið með einn einu markinu. AC Milan varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli við Genoa á heimavelli sínum. David Beckham skoraði annan leikinn í röð fyrir Milan þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu en markahrókurinn Diego Milito jafnaði í lokin fyrir Genoa. Fabio Capello landsliðsþjálfari Englendinga fylgdist með leiknum og hefur eflaust hrifist af frammistöðu Beckham, sem reyndar haltraði af velli á 70. mínútu og virtist vera meiddur. Juventus er enn í öðru sæti deildarinnar á eftir Inter þrátt fyrir 2-1 tap gegn Udinese í kvöld og Roma endurheimti Francesco Totti úr meiðslum með 2-1 sigri á Palermo á heimavelli þar sem fyrirliðinn spilaði sinn fyrsta leik í mánuð og skoraði mark. Inter er á toppnum með 49 stig, Juventus hefur 43 stig, Milan 41, Genoa 37 og Roma 36 stig í fimmta sæti. Úrslit kvöldsins: AC Milan 1 - 1 Genoa 1-0 D. Beckham ('33) 1-1 D. Milito ('87) Catania 0 - 2 Inter Milan 0-1 D. Stankovic ('5) 0-2 Z. Ibrahimovic ('71) Atalanta 0 - 1 Bologna 0-1 S. Volpi ('80) Udinese 2 - 1 Juventus 1-0 F. Quagliarella ('20) 2-0 A. Di Natale ('74) 2-1 V. Iaquinta ('77) Sampdoria 3 - 1 Lazio 1-0 G. Delvecchio ('13) 1-1 T. Rocchi ('30) 2-1 A. Cassano ('51) 3-1 M. Stankevicius ('54) Chievo Verona 1 - 1 Lecce 0-1 G. Vives ('56) 1-1 A. Mantovani ('88) Fiorentina 2 - 1 Napoli 1-0 M. Santana ('47) 1-1 L. Vitale ('49) 2-1 R. Montolivo ('79) Roma 2 - 1 Palermo 1-0 F. Totti ('24) 1-1 E. Cavani ('31) 2-1 M. Brighi ('45) Torino 0 - 0 Reggina Cagliari 1 - 0 Siena 1-0 R. Acquafresca ('37)
Ítalski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Sjá meira