Skoðun: Kosningar 2021 Guðlaugur Þór hlýtur lof á alþjóðavettvangi Á laugardaginn kemur velur sjálfstæðisfólk í Reykjavík sjálft á lista til alþingiskosninga. Í flestum flokkum er val á framboðslista í höndum lítillar klíku en í meira en hálfa öld hefur fólkið sjálft í Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík – þúsundir flokksmanna – ráðið fulltrúum sínum á Alþingi. Skoðun 3.6.2021 15:02 Þau sem láta verkin tala Hér með hvet ég sjálfstæðisfólk í Reykjavík til að mæta í prófkjör og kjósa Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra í 1. sæti. Af mörgu góðu sem hann hefur áorkað í ráðherratíð sinni vil ég leyfa mér að fullyrða að það sem að neðan greinir sé það almerkilegasta sem hann hefur gert og sem á eftir að bera ávöxt til allrar framtíðar fyrir allt mannkynið. Skoðun 2.6.2021 13:00 Höfum áhrif - kjósum framtíðina! Dagana 4.-5. júní fer fram prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Þar er valið fólk til forystu flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum fyrir komandi Alþingiskosningar í haust. Skoðun 2.6.2021 10:00 Hötuðust en best? Það eru ekki margar atvinnugreinar þar sem árangur í loftslagmálum, verðmætasköpun fyrir samfélagið, samfélagsleg ábyrgð og gott nýsköpunarumhverfi fara hönd í hönd. Það er þó ein atvinnugrein þar sem Íslendingar fara fremstir í flokki og eru fyrirmynd annarra þjóða. Skoðun 2.6.2021 09:00 Sósíalistar þora að berjast fyrir menntun og heilbrigðisþjónustu án endurgjalds Sósíalistar vilja samfélag byggt á félagslegum lausnum þar sem fólk þarf ekki að óttast að lenda í fátækt eða missa heimili sitt ef það missir vinnuna. Sósíalistar eru eini flokkurinn sem þorir að krefjast heilbrigðisþjónustu án endurgjalds, líkt og þekktist áður en hægrið innleiddi nýfrjálshyggjuna. Skoðun 2.6.2021 08:01 Ævintýri Velhringlanda Til er ævintýri af Velvakanda og bræðrum hans, Velhaldanda, Velhöggvanda, Velsporrekjanda, og þeim fimmta Velbergklifranda. Fengu þeir allir nöfn sín að launum frá þyrstri kerlingu, sem þeir gáfu að drekka. Skoðun 2.6.2021 07:30 Biðlistastjóri ríkisins Undir þessari ríkisstjórn hefur opinberum störfum fjölgað um 8000 eða um tvö þúsund störf á ári samkvæmt tölum Hagstofunnar. Ef árangurinn væri sjáanlegur hjá ríkinu í formi betri þjónustu og öflugri velferð væri vart hægt að mæla því mót. Skoðun 1.6.2021 15:01 Krónan okkar allra Íslendungum þykir vænt um krónuna sína, þetta tákn sjálfstæðis þjóðarinnar, og sveigjanleikan sem hún skapar. Við elskum góðu tímana, þegar hún er sterk og kaupmáttur er mikill. Skoðun 1.6.2021 14:31 Umhverfisstefna og endurvinnsla á húsum í niðurníðslu Við viljum stuðla að því að fólk og fyrirtæki setji upp grænan iðnað s.s. fleiri gróðurhús á landinu. Í stefnuskrá okkar er að afsláttur verði veittur á raforkuverði til gróðurhúsabænda í samræmi við stórvirkjanir. Skoðun 1.6.2021 14:00 Starfsvettvangur barnanna okkar er ekki til í dag Mörg af stærstu fyrirtækjum dagsins í dag voru ekki til fyrir 10 árum en það eru m.a. fyrirtæki á sviði tækni og stafrænna lausna. Miklar líkur eru á að starfsvettvangur barna okkar í framtíðinni sé ekki til í dag. Skoðun 1.6.2021 13:32 Ég óska engum þess að vera uppi á áhugaverðum tímum „Ég óska engum þess að vera uppi á áhugaverðum tímum“ sagði vitur maður hér einu sinni og við lifum svo sannarlega á áhugaverðum tímum. Við stöndum í anddyri þriðju byltingar mannkynsins, tæknibyltingarinnar, heimurinn verður ekki áhugaverðari en það. Skoðun 1.6.2021 13:01 Hámarkshraðinn í mínu hverfi Það eru liðin meira en níu ár síðan að ég sagði skilið við hið vindbarða Norðurland og settist að í hinni regnblautu höfuðborg þessa lands. Á þeim níu árum hef ég örugglega ekki enn náð að keyra um eða heimsækja allar götur borgarinnar. Skoðun 1.6.2021 07:31 Alltaf hlutlaus Nú stendur yfir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, þar sem tveir reyndir en ólíkir stjórnmálamenn gefa kost á sér í fyrsta sætið. Eins og flestir þekkja getur það haft afgerandi áhrif á stefnu og áherslur flokksins hverjir leiða framboðslistana fyrir kosningar. Skoðun 1.6.2021 07:01 Aðstoðarmaður og utanríkisráðherra á rápi; ringluð og villt í afdölum Nýlega skrifaði frambjóðandi til prófkjörs hjá D, ung og fönguleg kona, að sjá, sem jafnframt er aðstoðarmaður utanríkisráðherra, grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni „Aðild að Evrópusambandinu fer gegn hagsmunum Íslands“. Skoðun 31.5.2021 22:17 Venjulegt fólk Venjulegt fólk langar að starfrækja skóla og njóta jafnræðis gagnvart skólum í eigu ríkis og borgar. Skoðun 31.5.2021 17:43 Veitt þjónusta skiptir meira máli en formið Ég vissi það svo sem að ég myndi klóra einhverjum samfylkingarjafnaðarmanninum öfugt þegar ég í grein bar saman hlutfallslegan fjölda einkarekinna heilsugæslustöðva í Svíþjóð og á Íslandi. Skoðun 31.5.2021 16:31 Frelsi til athafna Einu sinni sem oftar áttum við pabbi spjall um stjórnmálin og allt sem því tengist. Ég var þá nýlega búinn að horfa á upptöku af gömlum dægurmálaþætti frá árinu 1989 úr Sjónvarpinu, þar sem þá var aðalumfjöllunarefnið uppgangur Bílaleigu Akureyrar. Skoðun 31.5.2021 14:30 Næsta kjörtímabil ákveðið? Síðar í dag, mánudaginn 31. maí 2021, munu stjórnarflokkarnir væntanlega samþykkja fjármálaáætlun, til að framkvæma stefnu þeirra til næstu fimm ára. Það er stórfrétt! Skoðun 31.5.2021 12:22 Það er meiriháttar mál að lenda upp á kant við þá Óhætt er að segja að nýleg ummæli Seðlabankastjóra hafi vakið sterk viðbrögð í samfélaginu. Ekki vegna þess að þar væru sett fram sérstök ný sannindi heldur frekar vegna þess þunga sem því fylgir að Seðlabankastjóri staðfesti skilning og upplifun almennings. Skoðun 31.5.2021 07:00 Hrakfallabálkur: Hvað gerðist í Samfylkingunni? Leiðarljós: „Ef enginn segir neitt, þá breytist ekkert“ Skoðun 30.5.2021 21:37 Að vera sænskur jafnaðarmaður eða íslenskur Á dögunum birtist á Vísi grein Guðbrands Einarssonar, þingframbjóðanda Viðreisnar, um muninn á sænskum og íslenskum jafnaðarmönnum. Ég er í meistaranámi um norræn velferðarkerfi og því vakti titill greinarinnar áhuga minn. Skoðun 30.5.2021 12:01 Sláandi munur á námsárangri pilta og stúlkna Menntamálaráðherra svaraði í liðinni viku fyrirspurn minni um námsárangur pilta og stúlkna í skólakerfinu. Upplýsingar í svarinu eru sumar hverjar sláandi og því gagnlegt að fá þær upp á borðið. Skoðun 30.5.2021 09:00 Hvað getum við gert fyrir ykkur? Núna rétt í þessu var listi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi samþykktur. Í efstu fimm sætunum eru fjórar konur og einn karl. Við vorum kosnar, þrjár konur, í efstu sæti listans sem er ákveðið kall kjósenda á breytingar og sýnir vilja fólks til að koma konum að. Skoðun 29.5.2021 17:01 Að vera sænskur jafnaðarmaður eða íslenskur Ég horfi gjarnan til Svíþjóðar þegar ég leita mér fyrirmynda. Svíþjóð er ríki sem lengi hefur verið stjórnað af jafnaðarmönnum og þeirra stefna hefur verið mér leiðarljós á þeirri leið sem ég hef reynt að feta á mínum pólitíska slóða. Skoðun 29.5.2021 08:00 Til almannaheilla Á dögunum voru samþykkt ný lög frá Alþingi. Í þeim fellst m.a. að lögaðilar sem starfa til almannaheilla eru undanþegnir tekjuskatti af tilgreindum fjármagnstekjum. Skoðun 28.5.2021 14:31 Hvað kenndi Covid okkur? Aftur í öldum fyrir nútíma samskipti, tók langan tíma að koma boðum milli landshorna. Þá voru skeyti, bréf og boð borin áfram af embættismönnum sem kallaðir voru landspóstar. Skoðun 28.5.2021 14:01 Útrýmum kynferðisofbeldi á Íslandi Kynbundið ofbeldi og kynferðisofbeldi er dýrt. Það kostar þjóðfélagið milljarða á hverju ári í fjarvistum brotaþola frá vinnu, rekstri ýmissa úrræða eins og Neyðarmóttöku, Stígamóta og fleiri, töfum eða brottfalli úr námi og langvinnum veikindum brotaþola sem jafnvel enda í örorku sem aftur stuðlar að fátækt, bæði brotaþola og barna þeirra. Skoðun 28.5.2021 11:31 Ungt fólk – höfum áhrif! Nú stendur yfir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Í síðasta prófkjöri sama flokks voru kjósendur 35 ára og yngri aðeins 20 prósent þeirra sem mættu á kjörstað. Þetta er sláandi staðreynd í ljósi þess að prófkjör eru í grunninn persónukjör innan flokka þar sem fólk sem tekur þátt getur haft bein áhrif á það hverjir það eru sem veljast inn á þing. Skoðun 28.5.2021 09:01 Hrund, ertu ekkert að deita? Hrund, ertu ekkert að deita? Langar þig ekkert í mann? Eru spurningar sem ég fæ reglulega frá fólki. Já ég er í alvöru spurð þessarar spurningar bara svona almennt. Svarið er eiginlega nei. Mér finnst bara fínt að búa ein og þurfa ekki að taka tillit til neins nema sjálfrar mín og barnsins. Skoðun 28.5.2021 07:31 Kosningaórói Njáls Trausta Ekki hafa margir Alþingismenn orðið á vegi íbúa Austurlands undanfarið og ef ekki hefðu komið til hörmungarnar á Seyðisfirði hefði enn minna sést til þeirra á svæðinu en ella. Skoðun 27.5.2021 20:18 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 37 ›
Guðlaugur Þór hlýtur lof á alþjóðavettvangi Á laugardaginn kemur velur sjálfstæðisfólk í Reykjavík sjálft á lista til alþingiskosninga. Í flestum flokkum er val á framboðslista í höndum lítillar klíku en í meira en hálfa öld hefur fólkið sjálft í Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík – þúsundir flokksmanna – ráðið fulltrúum sínum á Alþingi. Skoðun 3.6.2021 15:02
Þau sem láta verkin tala Hér með hvet ég sjálfstæðisfólk í Reykjavík til að mæta í prófkjör og kjósa Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra í 1. sæti. Af mörgu góðu sem hann hefur áorkað í ráðherratíð sinni vil ég leyfa mér að fullyrða að það sem að neðan greinir sé það almerkilegasta sem hann hefur gert og sem á eftir að bera ávöxt til allrar framtíðar fyrir allt mannkynið. Skoðun 2.6.2021 13:00
Höfum áhrif - kjósum framtíðina! Dagana 4.-5. júní fer fram prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Þar er valið fólk til forystu flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum fyrir komandi Alþingiskosningar í haust. Skoðun 2.6.2021 10:00
Hötuðust en best? Það eru ekki margar atvinnugreinar þar sem árangur í loftslagmálum, verðmætasköpun fyrir samfélagið, samfélagsleg ábyrgð og gott nýsköpunarumhverfi fara hönd í hönd. Það er þó ein atvinnugrein þar sem Íslendingar fara fremstir í flokki og eru fyrirmynd annarra þjóða. Skoðun 2.6.2021 09:00
Sósíalistar þora að berjast fyrir menntun og heilbrigðisþjónustu án endurgjalds Sósíalistar vilja samfélag byggt á félagslegum lausnum þar sem fólk þarf ekki að óttast að lenda í fátækt eða missa heimili sitt ef það missir vinnuna. Sósíalistar eru eini flokkurinn sem þorir að krefjast heilbrigðisþjónustu án endurgjalds, líkt og þekktist áður en hægrið innleiddi nýfrjálshyggjuna. Skoðun 2.6.2021 08:01
Ævintýri Velhringlanda Til er ævintýri af Velvakanda og bræðrum hans, Velhaldanda, Velhöggvanda, Velsporrekjanda, og þeim fimmta Velbergklifranda. Fengu þeir allir nöfn sín að launum frá þyrstri kerlingu, sem þeir gáfu að drekka. Skoðun 2.6.2021 07:30
Biðlistastjóri ríkisins Undir þessari ríkisstjórn hefur opinberum störfum fjölgað um 8000 eða um tvö þúsund störf á ári samkvæmt tölum Hagstofunnar. Ef árangurinn væri sjáanlegur hjá ríkinu í formi betri þjónustu og öflugri velferð væri vart hægt að mæla því mót. Skoðun 1.6.2021 15:01
Krónan okkar allra Íslendungum þykir vænt um krónuna sína, þetta tákn sjálfstæðis þjóðarinnar, og sveigjanleikan sem hún skapar. Við elskum góðu tímana, þegar hún er sterk og kaupmáttur er mikill. Skoðun 1.6.2021 14:31
Umhverfisstefna og endurvinnsla á húsum í niðurníðslu Við viljum stuðla að því að fólk og fyrirtæki setji upp grænan iðnað s.s. fleiri gróðurhús á landinu. Í stefnuskrá okkar er að afsláttur verði veittur á raforkuverði til gróðurhúsabænda í samræmi við stórvirkjanir. Skoðun 1.6.2021 14:00
Starfsvettvangur barnanna okkar er ekki til í dag Mörg af stærstu fyrirtækjum dagsins í dag voru ekki til fyrir 10 árum en það eru m.a. fyrirtæki á sviði tækni og stafrænna lausna. Miklar líkur eru á að starfsvettvangur barna okkar í framtíðinni sé ekki til í dag. Skoðun 1.6.2021 13:32
Ég óska engum þess að vera uppi á áhugaverðum tímum „Ég óska engum þess að vera uppi á áhugaverðum tímum“ sagði vitur maður hér einu sinni og við lifum svo sannarlega á áhugaverðum tímum. Við stöndum í anddyri þriðju byltingar mannkynsins, tæknibyltingarinnar, heimurinn verður ekki áhugaverðari en það. Skoðun 1.6.2021 13:01
Hámarkshraðinn í mínu hverfi Það eru liðin meira en níu ár síðan að ég sagði skilið við hið vindbarða Norðurland og settist að í hinni regnblautu höfuðborg þessa lands. Á þeim níu árum hef ég örugglega ekki enn náð að keyra um eða heimsækja allar götur borgarinnar. Skoðun 1.6.2021 07:31
Alltaf hlutlaus Nú stendur yfir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, þar sem tveir reyndir en ólíkir stjórnmálamenn gefa kost á sér í fyrsta sætið. Eins og flestir þekkja getur það haft afgerandi áhrif á stefnu og áherslur flokksins hverjir leiða framboðslistana fyrir kosningar. Skoðun 1.6.2021 07:01
Aðstoðarmaður og utanríkisráðherra á rápi; ringluð og villt í afdölum Nýlega skrifaði frambjóðandi til prófkjörs hjá D, ung og fönguleg kona, að sjá, sem jafnframt er aðstoðarmaður utanríkisráðherra, grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni „Aðild að Evrópusambandinu fer gegn hagsmunum Íslands“. Skoðun 31.5.2021 22:17
Venjulegt fólk Venjulegt fólk langar að starfrækja skóla og njóta jafnræðis gagnvart skólum í eigu ríkis og borgar. Skoðun 31.5.2021 17:43
Veitt þjónusta skiptir meira máli en formið Ég vissi það svo sem að ég myndi klóra einhverjum samfylkingarjafnaðarmanninum öfugt þegar ég í grein bar saman hlutfallslegan fjölda einkarekinna heilsugæslustöðva í Svíþjóð og á Íslandi. Skoðun 31.5.2021 16:31
Frelsi til athafna Einu sinni sem oftar áttum við pabbi spjall um stjórnmálin og allt sem því tengist. Ég var þá nýlega búinn að horfa á upptöku af gömlum dægurmálaþætti frá árinu 1989 úr Sjónvarpinu, þar sem þá var aðalumfjöllunarefnið uppgangur Bílaleigu Akureyrar. Skoðun 31.5.2021 14:30
Næsta kjörtímabil ákveðið? Síðar í dag, mánudaginn 31. maí 2021, munu stjórnarflokkarnir væntanlega samþykkja fjármálaáætlun, til að framkvæma stefnu þeirra til næstu fimm ára. Það er stórfrétt! Skoðun 31.5.2021 12:22
Það er meiriháttar mál að lenda upp á kant við þá Óhætt er að segja að nýleg ummæli Seðlabankastjóra hafi vakið sterk viðbrögð í samfélaginu. Ekki vegna þess að þar væru sett fram sérstök ný sannindi heldur frekar vegna þess þunga sem því fylgir að Seðlabankastjóri staðfesti skilning og upplifun almennings. Skoðun 31.5.2021 07:00
Hrakfallabálkur: Hvað gerðist í Samfylkingunni? Leiðarljós: „Ef enginn segir neitt, þá breytist ekkert“ Skoðun 30.5.2021 21:37
Að vera sænskur jafnaðarmaður eða íslenskur Á dögunum birtist á Vísi grein Guðbrands Einarssonar, þingframbjóðanda Viðreisnar, um muninn á sænskum og íslenskum jafnaðarmönnum. Ég er í meistaranámi um norræn velferðarkerfi og því vakti titill greinarinnar áhuga minn. Skoðun 30.5.2021 12:01
Sláandi munur á námsárangri pilta og stúlkna Menntamálaráðherra svaraði í liðinni viku fyrirspurn minni um námsárangur pilta og stúlkna í skólakerfinu. Upplýsingar í svarinu eru sumar hverjar sláandi og því gagnlegt að fá þær upp á borðið. Skoðun 30.5.2021 09:00
Hvað getum við gert fyrir ykkur? Núna rétt í þessu var listi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi samþykktur. Í efstu fimm sætunum eru fjórar konur og einn karl. Við vorum kosnar, þrjár konur, í efstu sæti listans sem er ákveðið kall kjósenda á breytingar og sýnir vilja fólks til að koma konum að. Skoðun 29.5.2021 17:01
Að vera sænskur jafnaðarmaður eða íslenskur Ég horfi gjarnan til Svíþjóðar þegar ég leita mér fyrirmynda. Svíþjóð er ríki sem lengi hefur verið stjórnað af jafnaðarmönnum og þeirra stefna hefur verið mér leiðarljós á þeirri leið sem ég hef reynt að feta á mínum pólitíska slóða. Skoðun 29.5.2021 08:00
Til almannaheilla Á dögunum voru samþykkt ný lög frá Alþingi. Í þeim fellst m.a. að lögaðilar sem starfa til almannaheilla eru undanþegnir tekjuskatti af tilgreindum fjármagnstekjum. Skoðun 28.5.2021 14:31
Hvað kenndi Covid okkur? Aftur í öldum fyrir nútíma samskipti, tók langan tíma að koma boðum milli landshorna. Þá voru skeyti, bréf og boð borin áfram af embættismönnum sem kallaðir voru landspóstar. Skoðun 28.5.2021 14:01
Útrýmum kynferðisofbeldi á Íslandi Kynbundið ofbeldi og kynferðisofbeldi er dýrt. Það kostar þjóðfélagið milljarða á hverju ári í fjarvistum brotaþola frá vinnu, rekstri ýmissa úrræða eins og Neyðarmóttöku, Stígamóta og fleiri, töfum eða brottfalli úr námi og langvinnum veikindum brotaþola sem jafnvel enda í örorku sem aftur stuðlar að fátækt, bæði brotaþola og barna þeirra. Skoðun 28.5.2021 11:31
Ungt fólk – höfum áhrif! Nú stendur yfir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Í síðasta prófkjöri sama flokks voru kjósendur 35 ára og yngri aðeins 20 prósent þeirra sem mættu á kjörstað. Þetta er sláandi staðreynd í ljósi þess að prófkjör eru í grunninn persónukjör innan flokka þar sem fólk sem tekur þátt getur haft bein áhrif á það hverjir það eru sem veljast inn á þing. Skoðun 28.5.2021 09:01
Hrund, ertu ekkert að deita? Hrund, ertu ekkert að deita? Langar þig ekkert í mann? Eru spurningar sem ég fæ reglulega frá fólki. Já ég er í alvöru spurð þessarar spurningar bara svona almennt. Svarið er eiginlega nei. Mér finnst bara fínt að búa ein og þurfa ekki að taka tillit til neins nema sjálfrar mín og barnsins. Skoðun 28.5.2021 07:31
Kosningaórói Njáls Trausta Ekki hafa margir Alþingismenn orðið á vegi íbúa Austurlands undanfarið og ef ekki hefðu komið til hörmungarnar á Seyðisfirði hefði enn minna sést til þeirra á svæðinu en ella. Skoðun 27.5.2021 20:18
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent