Íslenski handboltinn

Fréttamynd

Kjartan Steinbach látinn

Kjartan K. Steinbach er fallinn frá 68 ára að aldri eftir að hafa greinst með krabbamein fyrir tveimur og hálfu ári.

Innlent
Fréttamynd

Engin vandamál í Ankara

Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði góða ferð til Tyrklands og vann ellefu marka sigur á heimamönnum, 22-33, í gær. Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2020 með samtals 25 marka mun.

Handbolti
Fréttamynd

Tekur oft lengri tíma að vinna með varnarleikinn

„Ég hlakka til að takast á við þetta. Við höfðum bara tvær æfingar og þetta er ótrúlega stuttur tími. Það þarf að vinna gríðarlega vel,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, í samtali við Fréttablaðið um undirbúninginn fyrir leikinn gegn Grikklandi í undankeppni EM 2020.

Sport
Fréttamynd

Patrekur: Frábær auglýsing fyrir Selfoss

„Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.”

Handbolti
Fréttamynd

Glæsilegur sigur hjá ÍBV

ÍBV vann eins marks sigur á franska liðinu Pays d'Aix, 24-23, í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikars karla í handbolta í Vestmannaeyjum í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Skellur gegn Svíum

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk skell gegn Svíum í síðari æfingarleik liðanna í Schenker-höllinni en lokatölur í dag urðu 33-20.

Handbolti
Fréttamynd

Ásgeir: Þiggjum aðstoð Benfica með þökkum

Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, segir að það hafi verið komin þreyta í hópinn af endalausum söfnunum og því hafi liðið ákveðið að selja heimaleik sinn gegn Benfica í EHF-bikarnum.

Handbolti