Fótbolti

Fréttamynd

Á­litu sænskar leik­lýsingar ó­lík­legar til vin­sælda: Viaplay ýmist sögð ógn eða tímanna tákn

„Við höfum ekki keypt sýningarréttinn á leikjum íslenska landsliðsins til að fela þá fyrir íslensku þjóðinni, það væri einfaldlega heimskulegt,“ segir forstöðumaður íþrótta hjá NENT Group. Hinn danski Peter Nørrelund segist ekki geta beðið eftir því að faraldurinn endi svo hann geti sótt frændþjóð sína heim og hafið ráðningar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Lars ekki enn gert skrif­legan samning við KSÍ

Lars Lagerbäck er ekki búinn að skrifa undir samning við Knattspyrnusamband Íslands þó svo það sé búið að staðfesta að hann komi inn í nýtt landsliðsteymi A-landsliðs karla sem tæknilegur ráðgjafi.

Fótbolti
Fréttamynd

Lykil­maður Leicester frá út tíma­bilið

James Justin, hinn ungi vinstri bakvörður í Leicester City, verður frá út tímabilið eftir að hafa meiðst illa á hné gegn Brighton & Hove Albion er liðin mættust í 16-liða úrslitum FA-bikarsins í vikunni.

Enski boltinn
Fréttamynd

Aron Jóhanns­son á leið til Pól­lands

Sóknarmaðurinn Aron Jóhannsson er á leið til pólska úrvalsdeildarfélagsins Lech Poznan. Gaf félagið það út á samfélagsmiðlum sínum í dag þar sem má sjá Aron í læknisskoðun.

Fótbolti
Fréttamynd

Sverrir Ingi tryggði PAOK stig

Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason tryggði gríska liðinu PAOK stig með marki undir lok leiks er liðið gerði 2-2 jafntefli við Apollon Smyrnis.

Fótbolti