Reyndur þýskur markvörður í markið hjá Selfossi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. febrúar 2021 15:01 Selfyssingar eru að fá markvörð sem lék með Liverpool. Selfoss Selfoss hefur fengið þýskan markvörð til liðs við sig fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Anke Preuss mun spila með liðinu í sumar en hún hefur meðal annars spilað með Liverpool á ferli sínum. Er hún annar leikmaðurinn sem gengur til liðs við Selfoss á jafn mörgum dögum en Eva Núra Abrahamsdóttir samdi við félagið í gær. Hin 29 ára gamla Preuss mun fylla skarð Kaylan Marckese sem lék með Selfyssingum á síðustu leiktíð. Kaylan var einn af betri markvörðum deildarinnar og því ákvað Selfoss að vanda valið. Hún hefur nú samið við HB Köge, topplið dönsku úrvalsdeildarinnar. Preuss er eins og áður sagði einkar reyndur markvörður en ásamt því að hafa spilað með Liverpool hefur hún leikið með Sunderland sem og í sænsku úrvalsdeildinni. Þá lék hún með Frankfurt, Hoffenheim og Duisburg í Þýskalandi. „Við erum mjög spennt að fá Anke til okkar. Þetta er leikmaður með mikla og góða reynslu og á örugglega eftir að reynast okkur vel. Við höfum skoðað markvarðarmálin vel og ég er sannfærður um að það að við erum að fá virkilega góðan leikmann til liðs við okkur,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari liðsins, er tilkynnt var um komu Preuss. Anke Preuss í Selfoss Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við þýska markvörðinn Anke Preuss og mun hún leika með...Posted by Selfoss Fótbolti on Sunday, February 7, 2021 Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Er hún annar leikmaðurinn sem gengur til liðs við Selfoss á jafn mörgum dögum en Eva Núra Abrahamsdóttir samdi við félagið í gær. Hin 29 ára gamla Preuss mun fylla skarð Kaylan Marckese sem lék með Selfyssingum á síðustu leiktíð. Kaylan var einn af betri markvörðum deildarinnar og því ákvað Selfoss að vanda valið. Hún hefur nú samið við HB Köge, topplið dönsku úrvalsdeildarinnar. Preuss er eins og áður sagði einkar reyndur markvörður en ásamt því að hafa spilað með Liverpool hefur hún leikið með Sunderland sem og í sænsku úrvalsdeildinni. Þá lék hún með Frankfurt, Hoffenheim og Duisburg í Þýskalandi. „Við erum mjög spennt að fá Anke til okkar. Þetta er leikmaður með mikla og góða reynslu og á örugglega eftir að reynast okkur vel. Við höfum skoðað markvarðarmálin vel og ég er sannfærður um að það að við erum að fá virkilega góðan leikmann til liðs við okkur,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari liðsins, er tilkynnt var um komu Preuss. Anke Preuss í Selfoss Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við þýska markvörðinn Anke Preuss og mun hún leika með...Posted by Selfoss Fótbolti on Sunday, February 7, 2021
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn