Hár og förðun

Svona nærð þú að gera fullkominn eyeliner
Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fimmta þætti talaði Heiður um eyeliner.

„Ég hef ekki tíma til að ofhugsa hlutina“
Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til okkar eigin Dóru Júlíu Agnarsdóttur.

Þrjár byltingarkenndar húðhreinsivörur
NIVEA Magicbar er snyrtivara vikunnar á Vísi

Svona heldur þú varalitnum á sínum stað
Það getur verið ótrúlega gaman að setja á sig fallegan varalit. Það er ýmislegt hægt að gera til þess að halda varalitnum fallegum lengur.

Setur í forgang að hugsa vel um húðina: „Ég er ekkert að flýta mér“
Góð húðrútína er gulls í gildi. Matgæðingurinn Linda Ben gerir sig alltaf til á morgnanna til þess að setja tóninn fyrir daginn og hún passar vel upp á húðumhirðuna, sérstaklega fyrir svefninn.

Þrífur hárið bara einu sinni í viku
„Ég set yfirleitt á mig litað dagkrem áður en ég fer í ræktina og maskara og pínulítið á augabrúnirnar,“ segir áhrifavaldurinn og matgæðingurinn Linda Ben, höfundur uppskriftarbókarinnar Kökur.

Förðunarrútína Patreks Jaime: „Ég hata bleikar varir“
Snyrtiborðið með HI beauty birtist á Lífinu á Vísi á miðvikudögum. Í öðrum þætti í þessari þáttaröð fengu Heiður Ósk og Ingunn Sig að fylgjast með Patreki Jaime, meðal annars þegar hann fór í förðun.

Svona lætur þú förðunina endast lengur
Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í þriðja þættinum talar Heiður Ósk um endingu á förðun.

Fóru með Patreki Jaime í fegrunarmeðferðir og brúnkusprautun
Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty eyða þær Heiður Ósk og Ingunn Sig heilum degi með áhrifavaldinum og Æði stjörnunni Patreki Jaime.

Skrefið sem gerir augun bjartari og meira vakandi
Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í öðrum þætti talaði Ingunn Sig um notkun á ljósum augnblýanti sem mikilvægt skref í förðun.

„Maður tekur ekki eftir að þetta sé gervi“
Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til parsins Línu Birgittu Sigurðardóttur og Guðmundar Birkis Pálmasonar, sem er betur þekktur sem Gummi Kíró.

Stórkostlegur árangur gegn hrukkum og svefnlínum
Sefur þú með andlitið klesst í koddann? Flestir sofa á bakinu eða hliðinni, þegar við sofum í þeim stellingum myndast fínar línur á andliti okkar sem verða með tíð og tíma að dýpri hrukkum. Það getur reynst erfitt fyrir marga að breyta svefnvenjum sínum. Þessum línum fór Andrea Bergsdóttir að taka eftir á morgnana og hóf þá leit að lausn. Eftir langa leit fann hún Wrinkles Schminkles sílikonplástrana og hóf innflutning í samstarfi við Alexöndru Eir Davíðsdóttur.

Hailey Bieber mögulega að setja á markað sitt eigið vörumerki
HI beauty teymið Heiður Ósk og Ingunn Sig, þáttastjórnendur Snyrtiborðsins, lifa og hrærast í heimi snyrtivara, förðunar og hárs. Í nýjasta pistlinum velta þær fyrir sér hvað sé að gerast hjá ofurfyrirsætunni Haylie Bieber, eiginkonu Justin Bieber. Við gefum þeim orðið.

„Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“
Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara.

Lærði tólf ára að nota eyeliner og notar bol til að móta krullurnar
„Ég var tólf ára held ég,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton um það hvenær hún byrjaði að farða sig. Á þessum tíma var ekki að finna förðunarþætti og kennslumyndbönd á Youtube svo hún notaði tímarit til að læra af.

Fengu loksins að fara heim til viðmælenda
Leikkonan Aldís Amah Hamilton verður gestur í fyrsta þættinum af glænýrri þáttaröð af Snyrtiborðinu með HI beauty. Þættirnir verða sýndir hér á Lífinu á Vísi næstu átta miðvikudaga.

Bridgerton stjarnan Phoebe Dynevor deilir húðrútínunni með Vogue
Bridgerton stjarnan Phoebe Dynevor deildi húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue á dögunum. Hún segir það hafa verið furðulegt að upplifa vinsældir þáttanna í gegnum samfélagsmiðla í stað raunheimsins.

Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris
Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið.

Ætlaði alltaf að verða sálfræðingur, fann sig ekki og fór í förðun
Sif Bachmann er 33 ára gift móðir sem vildi snemma hvað hún vildi í lífinu. Hún fór í Versló og þaðan lá leiðin í sálfræðina.

Stærstu trendin árið 2022 að mati HI beauty
Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig í HI beauty til að spá fyrir um þau trend sem verði mest áberandi í hári, förðun og snyrtivörum á þessu ári. Við gefum þeim orðið

Helstu tískustraumar í förðun
Í gær fór í loftið nýr þáttur á Stöð 2 sem ber heitið Spegilmyndin og er í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur.

„Fegurð er bara allskonar og fjölbreytileikinn er lang fallegastur“
„Þetta eru mannlífsþættir á léttu nótunum og snúast um heilsu - og fegrunargeirann hér á landi,“ segir Marín Manda Magnúsdóttir um nýju lífsstílsþættina sína Spegilmyndin. Fyrsti þáttur er sýndur á Stöð 2 í kvöld.

58 skrefa rútína Shay Mitchell
Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar.

„Töfrakremið” sem stjörnurnar dásama loksins mætt til landsins
Kim Kardashian, Gigi Hadid, Jennifer Aniston og Victoria Beckham hætta ekki að dásama vörurnar frá Augustinus Bader.

Keyptu Reykjavík Makeup School
Förðunarfræðingarnir Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir hafa tekið yfir rekstur Reykjavík Makeup School að fullu en þær komu upphaflega inn í rekstur hans sem meðeigendur 2020.

Förðunarráð og innblástur frá HI beauty fyrir gamlárskvöld
Það styttist í aðra þáttaröð af Snyrtiborðið með HI beauty en fyrsti þáttur verður sýndur á Vísi og Stöð 2 Vísi í janúar. Við fengum Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til þess að gefa lesendum nokkrar hugmyndir fyrir áramótaförðunina. Við gefum þeim orðið.

Hrein innihaldsefni með mikla virkni
Vefverslunin SANA.is býður lífrænar og umhverfisvænar snyrtivörur frá Japan og Suður – Kóreu sem þekktar eru fyrir hrein innihaldsefni og mikla virkni.

Þrjár byltingarkenndar húðhreinsivörur
NIVEA Magicbar er snyrtivara vikunnar á Vísi

Byltingarkennd nýjung frá NIVEA sem jafnar húðlit og eykur ljóma
LUMINOUS630 frá NIVEA er snyrtivara vikunnar á Vísi.

„Þú þarft að vera þú sjálfur því það er það sem mun laða fólk að þér“
„Þetta var bara eitthvað hobbý. Maður var kannski með einhverja drauma en ég bjóst ekkert við því að þeir myndu endilega rætast,“ segir Embla Wigum, ein stærsta TikTok-stjarna okkar Íslendinga. En rúmlega 27 milljónir manns hafa horft á vinsælasta myndbandið hennar.