Tanja Ýr leggur augnhárin á hilluna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. september 2022 15:30 Tanja Ýr Ástþórsdóttir leggur sitt fyrsta fyrirtæki á hilluna. Instagram/Tanja Ýr Frumkvöðullinn og samfélagsmiðlastjarnan Tanja Ýr Ástþórsdóttir hefur ákveðið að hætta með augnháramerki sitt Tanja Ýr Cosmetics. Ætlar hún að einbeita sér að öðrum verkefnum. Tanja Ýr er annar eiganda Glamista Hair sem selur hárlengingar og tengdar vörur. Hún heldur auk þess námskeið í markaðssetningu og öðru tengdu sjálfstæðum rekstri. Í færslu sem birt var á samfélagsmiðlum í dag segist Tanja Ýr ætla að aðstoða aðra við markaðssetningu og að búa til eigið vörumerki. Einnig ætlar hún að fara af stað með nýtt hlaðvarp. Augnháramerkið var byrjunin á viðskiptaferli Tönju en hún hefur einnig á síðustu árum selt skartgripi og fleira. „Ég verð alltaf ævinlega þakklát fyrir hvað þetta vörumerki kenndi mér þvílíkt margt,“ skrifar Tanja Ýr meðal annars í færsluna. „Það hefur alltaf verið markmiðið mitt að gefa út vörur sem eru betri, öðruvísi eða skemmtilegri en þær sem eru á markaði og mér tókst það í ansi mörg ár. Hinsvegar er ég komin á allt annan stað í dag.“ Tanja Ýr segist ætla að setja áherslu á að vera að vinna í aðeins færri hlutum og gera þá enn betur. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Förðun Tengdar fréttir Tanja Ýr er komin aftur í samband Áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir er komin með nýjan kærasta. Hún sagði frá þessu á Instagram í gær og birti af honum myndir. 4. mars 2022 09:46 Kveður sólina og flytur til Manchester Athafnakonan og samfélagsmiðlastjarnan Tanja Ýr Ástþórsdóttir er að flytja til Manchester. Hún sagði frá því á Instagram að þar væri planið að koma hárlengingamerkinu Glamista hair í verslanir erlendis. 7. janúar 2022 09:07 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Tanja Ýr er annar eiganda Glamista Hair sem selur hárlengingar og tengdar vörur. Hún heldur auk þess námskeið í markaðssetningu og öðru tengdu sjálfstæðum rekstri. Í færslu sem birt var á samfélagsmiðlum í dag segist Tanja Ýr ætla að aðstoða aðra við markaðssetningu og að búa til eigið vörumerki. Einnig ætlar hún að fara af stað með nýtt hlaðvarp. Augnháramerkið var byrjunin á viðskiptaferli Tönju en hún hefur einnig á síðustu árum selt skartgripi og fleira. „Ég verð alltaf ævinlega þakklát fyrir hvað þetta vörumerki kenndi mér þvílíkt margt,“ skrifar Tanja Ýr meðal annars í færsluna. „Það hefur alltaf verið markmiðið mitt að gefa út vörur sem eru betri, öðruvísi eða skemmtilegri en þær sem eru á markaði og mér tókst það í ansi mörg ár. Hinsvegar er ég komin á allt annan stað í dag.“ Tanja Ýr segist ætla að setja áherslu á að vera að vinna í aðeins færri hlutum og gera þá enn betur. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra)
Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Förðun Tengdar fréttir Tanja Ýr er komin aftur í samband Áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir er komin með nýjan kærasta. Hún sagði frá þessu á Instagram í gær og birti af honum myndir. 4. mars 2022 09:46 Kveður sólina og flytur til Manchester Athafnakonan og samfélagsmiðlastjarnan Tanja Ýr Ástþórsdóttir er að flytja til Manchester. Hún sagði frá því á Instagram að þar væri planið að koma hárlengingamerkinu Glamista hair í verslanir erlendis. 7. janúar 2022 09:07 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Tanja Ýr er komin aftur í samband Áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir er komin með nýjan kærasta. Hún sagði frá þessu á Instagram í gær og birti af honum myndir. 4. mars 2022 09:46
Kveður sólina og flytur til Manchester Athafnakonan og samfélagsmiðlastjarnan Tanja Ýr Ástþórsdóttir er að flytja til Manchester. Hún sagði frá því á Instagram að þar væri planið að koma hárlengingamerkinu Glamista hair í verslanir erlendis. 7. janúar 2022 09:07