Besta deild karla Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Víkingar gerðu Valsmönnum tilboð í Gylfa Þór Sigurðsson sem að sögn formanns knattspyrnudeildar Vals var svo óraunhæft að menn litu á það sem grín. Íslenski boltinn 23.11.2024 11:29 Valgeir til Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið Valgeir Valgeirsson frá Örebro í Svíþjóð. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársloka 2028. Íslenski boltinn 22.11.2024 15:19 Eyþór yfirgefur KR Sóknarmaðurinn Eyþór Aron Wöhler hefur yfirgefið herbúðir KR. Hann lék 22 leiki með liðinu í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum á síðasta tímabili og skoraði þrjú mörk. Íslenski boltinn 22.11.2024 13:42 Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands gat komið með góðar fréttir af stöðunni á knattspyrnumanninum Pablo Punyed. Íslenski boltinn 22.11.2024 06:32 Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa keypt Ágúst Orra Þorsteinsson til baka frá Genoa á Ítalíu. Íslenski boltinn 21.11.2024 16:24 Bjarni áfram hjá KA Miðjumaðurinn Bjarni Aðalsteinsson hefur framlengt samning sinn við bikarmeistara KA. Nýi samningurinn gildir til 2026. Íslenski boltinn 20.11.2024 12:07 Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tilviljanirnar í þessu lífi eru oft á tíðum ansi ótrúlegar. Því komst undirritaður meðal annars að eftir leik Íslands og Svartfjallalands í Þjóðadeild UEFA í Niksic á laugardaginn síðastliðinn. Lífslexía segi ég en einnig fallegur vitnisburður um íslenskan fótbolta og tengingarnar sem geta myndast út frá honum. Fótbolti 18.11.2024 13:30 Birkir Valur yfirgefur HK Bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson hefur yfirgefið herbúðir HK sem féll úr Bestu deild karla í haust. Íslenski boltinn 17.11.2024 12:00 Enn kvarnast úr liði Vestra Ibrahima Balde hefur yfirgefið lið Vestra í Bestu deild karla. Hann er áttundi leikmaðurinn til að fara frá liðinu eftir nýliðna leiktíð. Íslenski boltinn 15.11.2024 12:32 Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Töluverður rígur var milli jafnaldra Arnórs Smárasonar og Rúriks Gíslasonar á yngri árum. Vítaklúður Arnórs veitti Rúrik og félögum sigurinn á Shell-mótinu í Eyjum á sínum tíma. Íslenski boltinn 14.11.2024 13:09 Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Hermann Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs HK í fótbolta, segir það eitt af draumastörfunum sem að þjálfari getur fengið að taka þátt í uppbyggingu og framförum. Hann fær það verkefni að reyna stýra liðinu strax aftur upp í Bestu deildina. Eyjamaðurinn og harðhausinn Hermann setti það ekki fyrir sig að fara inn í hlýjuna í Kórnum. Íslenski boltinn 14.11.2024 08:02 Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur sektað bæði Víking R. og Breiðablik vegna hegðunar stuðningsmanna í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta, sem fram fór í Víkinni 27. október. Sekt heimaliðsins er þrefalt hærri en sekt útiliðsins. Íslenski boltinn 13.11.2024 11:43 Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt ÍA var í dag sektað um 75 þúsund krónur af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vegna ummæla Jóns Þórs Haukssonar, þjálfara karlaliðs félagsins, eftir tap fyrir Víkingi í haust. Íslenski boltinn 13.11.2024 11:42 „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Axel Óskar Andrésson mun ekki leika áfram með KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann hefur nú formlega kvatt liðið á samfélagsmiðlum, ber hann félaginu og KR-ingum í heild sinni söguna vel. Íslenski boltinn 12.11.2024 21:15 Kristófer áfram í Kópavogi Kristófer Ingi Kristinsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu út tímabilið 2026. Fyrri samningur hans átti að renna út nú um áramótin og var áhugi á leikmanninum bæði hér á landi sem og erlendis. Íslenski boltinn 12.11.2024 19:01 Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Mikil gleði var í Kópavogi í sumar þar sem bæði karla- og kvennalið Breiðabliks urðu Íslandsmeistarar. Gleðin var ekki síst á heimili parsins Damirs Muminovic og Katrínar Ásbjörnsdóttur sem unnu hvor sinn titilinn. Íslenski boltinn 12.11.2024 08:01 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Bakvörðurinn Arnór Ingi Kristinsson er genginn í raðir ÍBV og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 9.11.2024 23:00 Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Arnór Smárason hætti nýverið knattspyrnuiðkun eftir langan og farsælan feril. Hann skilur sáttur við og er lítið að stressa sig á framtíðinni, enn sem komið er. Íslenski boltinn 9.11.2024 07:01 Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Aron Elí Sævarsson mun ekki ganga í raðir uppeldisfélagsins Vals og tekur slaginn með Aftureldingu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 8.11.2024 23:01 Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Benóný Breki Andrésson, markakóngur Bestu deildar karla í knattspyrnu á nýafstöðu tímabili, er einn eftirsóttasti biti deildarinnar sem stendur. Enska B-deildarliðið Sunderland er sagt meðal liða sem vilja fá hann í sínar raðir. Íslenski boltinn 8.11.2024 19:17 Oliver kveður Breiðablik Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson tilkynnti á Instagram í dag að hann hefði nú kvatt Breiðablik og myndi spila fyrir annað félag á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 8.11.2024 15:34 „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Spennandi tímar eru í vændum hjá KR að mati Baldurs Sigurðssonar og Atla Viðars Björnssonar. Þeir segja að KR-ingar megi alveg láta sig hlakka til komandi tíma hjá félaginu. Íslenski boltinn 8.11.2024 09:32 „Þetta er liðið hans Höskuldar“ Þeir Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson, sérfræðingar Stúkunnar, hrósuðu Höskuldi Gunnlaugssyni, fyrirliða Breiðabliks, í hástert þegar tímabilið í Bestu deild karla var gert upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Íslenski boltinn 7.11.2024 15:31 „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Valur stendur Breiðabliki og Víkingi, bestu liðum Bestu deildar karla, langt að baki og getur ekki stytt sér leið á toppinn. Þetta sagði Baldur Sigurðsson í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, þar sem tímabilið 2024 í Bestu deild karla var gert upp. Íslenski boltinn 7.11.2024 14:32 „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Atli Viðar Björnsson segir að KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson sé einn besti leikmaður efstu deildar síðasta áratuginn eða svo. Íslenski boltinn 6.11.2024 16:46 Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Einn af óvæntari stjörnum tímabilsins í Bestu deild karla var Stjörnumaðurinn Sigurður Gunnar Jónsson. Baldur Sigurðsson segir að sterkt hugarfar hafi skilað honum á þann stað sem hann er kominn á. Íslenski boltinn 6.11.2024 15:32 Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Fótboltamaðurinn Daníel Hafsteinsson er sagður hafa slitið samningi sínum við KA á Akureyri. Hugurinn leiti út fyrir landssteinana. Íslenski boltinn 6.11.2024 14:55 „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson ræddu ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara Fram, um úrslitakeppnina í Bestu deild karla í Besta sætinu. Þeir deila ekki skoðun á fyrirkomulaginu. Íslenski boltinn 6.11.2024 11:30 „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Atli Viðar Björnsson segir að slæm leikmannakaup FH í félagaskiptaglugganum um mitt sumar hafi gert út um möguleika liðsins á að vera í baráttu um Evrópusæti. Íslenski boltinn 5.11.2024 17:16 Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Eyjamenn hafa landað sóknarmanninum Omar Sowe sem kemur til ÍBV eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir Leikni R. í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 4.11.2024 19:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Víkingar gerðu Valsmönnum tilboð í Gylfa Þór Sigurðsson sem að sögn formanns knattspyrnudeildar Vals var svo óraunhæft að menn litu á það sem grín. Íslenski boltinn 23.11.2024 11:29
Valgeir til Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið Valgeir Valgeirsson frá Örebro í Svíþjóð. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársloka 2028. Íslenski boltinn 22.11.2024 15:19
Eyþór yfirgefur KR Sóknarmaðurinn Eyþór Aron Wöhler hefur yfirgefið herbúðir KR. Hann lék 22 leiki með liðinu í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum á síðasta tímabili og skoraði þrjú mörk. Íslenski boltinn 22.11.2024 13:42
Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands gat komið með góðar fréttir af stöðunni á knattspyrnumanninum Pablo Punyed. Íslenski boltinn 22.11.2024 06:32
Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa keypt Ágúst Orra Þorsteinsson til baka frá Genoa á Ítalíu. Íslenski boltinn 21.11.2024 16:24
Bjarni áfram hjá KA Miðjumaðurinn Bjarni Aðalsteinsson hefur framlengt samning sinn við bikarmeistara KA. Nýi samningurinn gildir til 2026. Íslenski boltinn 20.11.2024 12:07
Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tilviljanirnar í þessu lífi eru oft á tíðum ansi ótrúlegar. Því komst undirritaður meðal annars að eftir leik Íslands og Svartfjallalands í Þjóðadeild UEFA í Niksic á laugardaginn síðastliðinn. Lífslexía segi ég en einnig fallegur vitnisburður um íslenskan fótbolta og tengingarnar sem geta myndast út frá honum. Fótbolti 18.11.2024 13:30
Birkir Valur yfirgefur HK Bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson hefur yfirgefið herbúðir HK sem féll úr Bestu deild karla í haust. Íslenski boltinn 17.11.2024 12:00
Enn kvarnast úr liði Vestra Ibrahima Balde hefur yfirgefið lið Vestra í Bestu deild karla. Hann er áttundi leikmaðurinn til að fara frá liðinu eftir nýliðna leiktíð. Íslenski boltinn 15.11.2024 12:32
Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Töluverður rígur var milli jafnaldra Arnórs Smárasonar og Rúriks Gíslasonar á yngri árum. Vítaklúður Arnórs veitti Rúrik og félögum sigurinn á Shell-mótinu í Eyjum á sínum tíma. Íslenski boltinn 14.11.2024 13:09
Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Hermann Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs HK í fótbolta, segir það eitt af draumastörfunum sem að þjálfari getur fengið að taka þátt í uppbyggingu og framförum. Hann fær það verkefni að reyna stýra liðinu strax aftur upp í Bestu deildina. Eyjamaðurinn og harðhausinn Hermann setti það ekki fyrir sig að fara inn í hlýjuna í Kórnum. Íslenski boltinn 14.11.2024 08:02
Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur sektað bæði Víking R. og Breiðablik vegna hegðunar stuðningsmanna í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta, sem fram fór í Víkinni 27. október. Sekt heimaliðsins er þrefalt hærri en sekt útiliðsins. Íslenski boltinn 13.11.2024 11:43
Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt ÍA var í dag sektað um 75 þúsund krónur af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vegna ummæla Jóns Þórs Haukssonar, þjálfara karlaliðs félagsins, eftir tap fyrir Víkingi í haust. Íslenski boltinn 13.11.2024 11:42
„Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Axel Óskar Andrésson mun ekki leika áfram með KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann hefur nú formlega kvatt liðið á samfélagsmiðlum, ber hann félaginu og KR-ingum í heild sinni söguna vel. Íslenski boltinn 12.11.2024 21:15
Kristófer áfram í Kópavogi Kristófer Ingi Kristinsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu út tímabilið 2026. Fyrri samningur hans átti að renna út nú um áramótin og var áhugi á leikmanninum bæði hér á landi sem og erlendis. Íslenski boltinn 12.11.2024 19:01
Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Mikil gleði var í Kópavogi í sumar þar sem bæði karla- og kvennalið Breiðabliks urðu Íslandsmeistarar. Gleðin var ekki síst á heimili parsins Damirs Muminovic og Katrínar Ásbjörnsdóttur sem unnu hvor sinn titilinn. Íslenski boltinn 12.11.2024 08:01
Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Bakvörðurinn Arnór Ingi Kristinsson er genginn í raðir ÍBV og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 9.11.2024 23:00
Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Arnór Smárason hætti nýverið knattspyrnuiðkun eftir langan og farsælan feril. Hann skilur sáttur við og er lítið að stressa sig á framtíðinni, enn sem komið er. Íslenski boltinn 9.11.2024 07:01
Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Aron Elí Sævarsson mun ekki ganga í raðir uppeldisfélagsins Vals og tekur slaginn með Aftureldingu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 8.11.2024 23:01
Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Benóný Breki Andrésson, markakóngur Bestu deildar karla í knattspyrnu á nýafstöðu tímabili, er einn eftirsóttasti biti deildarinnar sem stendur. Enska B-deildarliðið Sunderland er sagt meðal liða sem vilja fá hann í sínar raðir. Íslenski boltinn 8.11.2024 19:17
Oliver kveður Breiðablik Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson tilkynnti á Instagram í dag að hann hefði nú kvatt Breiðablik og myndi spila fyrir annað félag á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 8.11.2024 15:34
„Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Spennandi tímar eru í vændum hjá KR að mati Baldurs Sigurðssonar og Atla Viðars Björnssonar. Þeir segja að KR-ingar megi alveg láta sig hlakka til komandi tíma hjá félaginu. Íslenski boltinn 8.11.2024 09:32
„Þetta er liðið hans Höskuldar“ Þeir Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson, sérfræðingar Stúkunnar, hrósuðu Höskuldi Gunnlaugssyni, fyrirliða Breiðabliks, í hástert þegar tímabilið í Bestu deild karla var gert upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Íslenski boltinn 7.11.2024 15:31
„Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Valur stendur Breiðabliki og Víkingi, bestu liðum Bestu deildar karla, langt að baki og getur ekki stytt sér leið á toppinn. Þetta sagði Baldur Sigurðsson í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, þar sem tímabilið 2024 í Bestu deild karla var gert upp. Íslenski boltinn 7.11.2024 14:32
„Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Atli Viðar Björnsson segir að KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson sé einn besti leikmaður efstu deildar síðasta áratuginn eða svo. Íslenski boltinn 6.11.2024 16:46
Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Einn af óvæntari stjörnum tímabilsins í Bestu deild karla var Stjörnumaðurinn Sigurður Gunnar Jónsson. Baldur Sigurðsson segir að sterkt hugarfar hafi skilað honum á þann stað sem hann er kominn á. Íslenski boltinn 6.11.2024 15:32
Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Fótboltamaðurinn Daníel Hafsteinsson er sagður hafa slitið samningi sínum við KA á Akureyri. Hugurinn leiti út fyrir landssteinana. Íslenski boltinn 6.11.2024 14:55
„Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson ræddu ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara Fram, um úrslitakeppnina í Bestu deild karla í Besta sætinu. Þeir deila ekki skoðun á fyrirkomulaginu. Íslenski boltinn 6.11.2024 11:30
„Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Atli Viðar Björnsson segir að slæm leikmannakaup FH í félagaskiptaglugganum um mitt sumar hafi gert út um möguleika liðsins á að vera í baráttu um Evrópusæti. Íslenski boltinn 5.11.2024 17:16
Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Eyjamenn hafa landað sóknarmanninum Omar Sowe sem kemur til ÍBV eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir Leikni R. í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 4.11.2024 19:33