Besta deild karla

Rúnar og Bjarni eiga saman 9 af 13 lengstu sigurgöngum KR
KR hefur aldrei áður unnið átta leiki í röð í tólf liða efstu deild en nöfn þjálfaranna Rúnars Kristinssonar og Bjarna Guðjónssonar eru afar áberandi á listanum yfir lengstu sigurgöngur félagsins frá því að deildin innihélt fyrst tólf lið sumarið 2008.

Opnar nýjar dyr fyrir leikmönnum
Aron Bjarnason gekk í raðir annars stærsta liðs Ungverjalands, Újpest, í gær. Umboðsmaður hans, Skotinn Cesare Marchetti, hefur tröllatrú á Aroni en hann hefur verið að koma leikmönnum austur.

KR-ingar líka búnir að ná toppsætinu yfir bestu aðsóknina í Pepsi Max deildinni
KR-ingar eru á toppnum í Pepsi Max deild karla í fótbolta og þá bæði í stigasöfnun og yfir bestu mætingu áhorfenda liðanna tólf.

Pepsi Max-mörkin: KR-ingar áberandi þegar fyrri hlutinn var gerður upp
Pepsi Max-mörkin gerðu upp umferðir 1-11 í Pepsi Max-deild karla.

Pepsi Max-mörkin: Ekki miklar framfarir hjá FH
Staða FH var til umræðu í Pepsi Max-mörkunum í gær.

Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa
Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport.

Eyjamenn vilja ganga frá ráðningu nýs þjálfara fyrir næsta leik
Ian Jeffs verður áfram í þjálfarateymi ÍBV en ekki er ljóst hvert hlutverk hans verður.

Pepsi Max-mörkin: Hættulegur leikur hjá Víkingum sem eiga í hættu að plata sjálfa sig
Víkingur tapaði fyrir FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi Max deildar karla í gærkvöld og situr liðið í fallsæti á markatölu. Sérfræðingar Pepsi Max-markanna segja liðið verða að hætta að skýla sér á bakvið góða frammistöðu og fara að ná í stig.

Pepsi Max-mörkin: Túfa þarf að bjóða Jóhanni Gunnari í mat
Srdjan Tufegdzic þarf að standa við stóru orðin og bjóða Jóhanni Gunnari Guðmundssyni í mat því Sigurður Bjartur Hallsson kom boltanum ekki inn fyrir marklínuna í leik Stjörnunnar og Grindavíkur.

Ólafur: Brandur gerir alltof lítið af þessu
Þjálfari FH var ánægður með fyrsta sigurinn í Pepsi Max-deild karla í tæpa tvo mánuði.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 1-0 │ Brandur tryggði FH fyrsta deildarsigurinn síðan 20. maí
Mark Brands Olsen tryggði FH sigur á Víkingi R. í lokaleik 11. umferð Pepsi Max-deildar karla.

Íslenskir dómararar á faraldsfæti
Þorvaldur Árnason og Ívar Orri Kristjánsson verða í eldlínunni í forkeppni Evrópudeildarinnar í vikunni.

Stefán Logi til Fylkis og Grindavík semur við annan Spánverja
Liðin í Pepsi Max-deild karla halda áfram að styrkja sig.

Víkingur ekki unnið deildarleik í Kaplakrika á þessari öld
Síðasti leikur tíundu umferðar Pepsi Max-deildar karla fer fram á iðagrænum Kaplakrikavelli í kvöld.

HK þurfti bara þrjú skot á markið til þess að vinna Breiðablik
Tölfræðin úr leiknum vekur mikla athygli en nýliðarnir tóku mikilvæg þrjú stig í Kópavogsslagnum.

Vigdís var enn forseti Íslands þegar KR vann síðast átta deildarleiki í röð
KR-liðið vann áttunda deildarleikinn sinn í röð í Pepsi Max deild karla út í Vestmannaeyjum um helgina og Vesturbæjarliðið er nú komið með sjö stiga forskot á toppnum. Það þarf að fara langt aftur til að finna aðra eins sigurgöngu hjá KR.

Újpest staðfestir komu Arons
Ungverska félagið hefur nú staðfest komu vængmannsins.

Óli Kristjáns ræddi um félagaskiptagluggann og stöðuna á Gunnari Nielsen
Ólafur og FH-ingar með augun opin fyrir framherja.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - HK 1-2 │Atli afgreiddi Breiðablik
KR er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar eftir tap Blika í kvöld og HK er komið lengra frá botninum.

Ágúst: Þeir byrjuðu ekki þennan leik og það var mín ákvörðun
Var ósammála blaðamanni um að leikurinn hafi spilast svipað og fyrri leikurinn.

Brynjar Björn: Allir sem eru í kringum fótboltann eru á markaðnum
Brynjar Björn Gunnarsson var stoltur af sínum drengjum í kvöld.

Aron Bjarnason fer frá Breiðablik 20. júlí
Þróttarinn uppaldi er á leið til Ungverjalands.

Breiðablik kallar Ólaf Íshólm til baka úr láni
Blikar vilja hafa vaðið fyrir neðan sig í markvarðamálunum.

Unnið átta deildarleiki í röð en hafa áhuga á að stækka hópinn
Rúnar Kristinsson greindi frá þessu eftir áttunda deildarsigurinn í röð í Eyjum í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 1-2 │ Áttundi deildarsigur KR í röð
KR hefur unnið átta leiki í röð í deildinni og er á toppi deildarinnar.

Gary Martin: Ég tapaði allri gleði og því sem þarf til að spila fótbolta hjá Val
Athyglisvert viðtal við Englendinginn í kvöld.

Sjáðu frábært mark Óskars í Eyjum og mörkin úr sigri Skagamanna
KR er búið að vinna átta deildarleiki í röð og Skagamenn eru komnir aftur á beinu brautina.

Var þessi bolti inni? | Myndband
Grindvíkingar voru ekki sáttir með dómaratríóið á leik liðsins gegn Stjörnunni í gærkvöldi.

Helgi: Frábær völlur en þurrt grasið fór eitthvað illa í okkur
Fylkir tapaði 2-0 fyrir ÍA á Akranesi í dag. Helgi Sigurðsson sagði að sínum mönnum hafi gengið illa að spila boltanum á grasinu á Norðurálsvellinum, en Fylkir leikur heimaleiki sína á gervigrasi.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið
ÍA tók þriðja sæti Pepsi Max deildar karla með tveggja marka sigri á Fylki á Norðurálsvellinum á Akranesi í 12. umferð deildarinnar í dag.