Besta deild karla

Umfjöllun: KR - Grótta 1-1 | Grótta náði í óvænt stig í Frostaskjólinu
KR og Grótta gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðanna í deildarkeppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Nýliðarnir með óvænt stig á útivelli gegn Íslandsmeisturunum.

Heimir Guðjóns hefur einu sinni áður náð því sem er í boði í Kaplakrika í dag
Valsmenn geta unnið sinn tíunda deildarsigur í Kaplarika í dag og með sigri nánast tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn.

Sex tíma Pepsi Max fótboltaveisla á Sportinu í dag
Fótboltaáhugafólk getur séð íslenska fótbolta í sjónvarpinu frá þrjú til rúmlega níu í kvöld eða í rúma sex tíma. Pepsi Max tilþrifin verða á nýjum tíma.

Dagskráin í dag: Stórleikur í Kaplakrika, Ofurbikarinn, Liverpool og Tilþrifin
Það er heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls má finna níu beinar útsendingar í dag.

„Erum þannig gerðir í FH að við stöndum við heiðursmannasamkomulag“
Logi Ólafsson, þjálfari FH, segir að ef liðið ætlar sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn þurfi liðið þrjú stig gegn Val á morgun.

Segir að FH þurfi að borga fimm milljónir ætli þeir að spila Ólafi
Ólafur Karl Finsen má ekki spila með FH gegn Valsmönnum á morgun nema Fimleikafélagið reiði fram fimm milljónir króna.

Björn Daníel ekki lengur í handbremsu: „Svo æðislegt að sjá hann í þessum leik“
Sigurvin Ólafsson var mjög ánægður með frammistöðu fyrirliða FH í sigrinum á Fylki í Árbænum.

Segir að Aron sé búinn að vera besti leikmaður tímabilsins
Hjörvar Hafliðason segir að Valsmaðurinn Aron Bjarnason sé búinn að vera besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla á þessu tímabili.

Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli.

Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni
Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi.

Rúmir tveir mánuðir síðan Víkingur vann síðast leik
Það hefur ekki gengið sem skildi hjá Víkingi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu.

Hneykslaðist á búningum varamanna Vals
Búningar varamanna Vals í leiknum gegn Stjörnunni stungu í augu Tómasar Inga Tómassonar.

Sjáðu mörkin þegar Valur kjöldró Stjörnuna og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær
Átján mörk voru skoruð í fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex þeirra komu í Garðabænum þar sem topplið Vals rúllaði yfir Stjörnuna, 1-5.

Arnar Gunnlaugs: Klárt mál að sumir leikmenn skulda mörk
Arnar var ágætlega sáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við HK. Hann segir þó að það sé farið að leggjast á sálina á mönnum að ná ekki í þrjú stig.

Óskar Örn: Mikill höfðingi sem ég er að taka fram úr og ég er mjög stoltur af því
Leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, Óskar Örn Hauksson, var mjög ánægður með dagsverk sinna manna þegar KR bar vann Breiðablik á Kópavogsvelli fyrr í kvöld 0-2.

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 0-2 | Hreðjartak KR á Blikum
KR hefur unnið Breiðablik örugglega í þrígang í sumar.

Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | Fjórði sigur FH í röð
FH er á fljúgandi siglingu á undanförnu og hefur gert sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn.

Eiður: Endum í deildinni þar sem við eigum skilið að vera
FH vann stórsigur á Fylki 4-1. Það var markalaust þegar liðin fóru inn í klefa eftir 45 mínútur en seinni hálfleikur FH var frábær sem skilaði þeim fjórum mörkum.

Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 1-1 | Jafntefli í fjörugum leik
Víkingar þurfa enn að bíða eftir sigri en liðið hefur ekki unnið leik síðan það lagði ÍA þann 19. júlí. Lokatölur í kvöld 1-1 þegar HK kom í heimsókn í Víkina.

Rúnar Páll: Vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum
Rúnari Páli Sigmundssyni var ekki skemmt eftir stórtap Stjörnunnar fyrir Val í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Burst í Garðabænum
Valur vann sinn níunda leik í röð þegar liðið gjörsigraði Stjörnuna, 1-5, á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld.

Óskar: Ólíkt okkur þá halda þeir skipulaginu sínu í 90 mínútur
Þjálfari Breiðabliks tók sér góðar 15 sekúndur í að hugsa sig um áður en hann svaraði spurningu blaðamanns um hvað hefði farið úrskeiðis í kvöld. Hans menn töpuðu í þriðja skipti í sumar og virðast ekki hafa neitt í ríkjandi Íslandsmeistara.

Ágúst: Ég er með samning út næsta ár og ég virði það
Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu gerði sér grein fyrir því fyrir leik að liðið væri í dauðafæri að reyna að spyrna sér af botninum með sigri á ÍA í dag.

Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Grótta 3-0 | Seltirningar í vandræðum
Grótta er í verulegum vandræðum eftir 3-0 tap á Skaganum. Falldraugurinn blasir við.

Bjarni Guðjónsson á bekknum sem leikmaður
Bjarni Guðjónsson er á meðal varamanna KR er liðið mætir Breiðabliki í Pepsi Max deild karla í kvöld.

Óskar Örn getur bætt leikjametið í kvöld
Ef Óskar Örn Hauksson kemur við sögu gegn Breiðabliki í kvöld slær hann leikjametið í efstu deild.

Áhorfendur leyfðir á ný
Áhorfendur hafa verið leyfðir á ný á leikjum á vegum Knattspyrnusambands Íslands.

Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr Grafarvogi
Fjölnir og KA gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í eina leik gærdagsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu.

Arnar: Setti liðsfélagana í erfiða stöðu
Þjálfari KA var ánægður með frammistöðu sinna manna í seinni hálfleik gegn Fjölni.

Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - KA 1-1 | Fjölnismenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum
Þrátt fyrir að vera manni fleiri í 55 mínútur og komast yfir tókst Fjölni ekki að vinna KA á Extra-vellinum í Grafarvogi í eina leik dagsins í Pepsi Max-deild karla.