FH

„Hann hlýtur að vera betri en hinir sem við höfum spilað á“
FH og Breiðablik eigast við í stórleik 11. umferðar Bestu deildarinnar í dag. Liðin mættust síðastliðin mánudag í Mjólkurbikarnum og þá hafði Breiðablik betur 3-1.

Margrét Lára segir pressu FH vera unaðslega
Þrátt fyrir að vera nýliði í Bestu deild kvenna þá er FH óhrætt við að pressa mjög hátt á móti andstæðingum sínum.

Besta upphitunin: Skrýtið að eyða ekki leikdegi í ferðalög
Heimaliðin munu öll vinna sigur í 8. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta ef Eyjamærin Kristín Erna Sigurlásdóttir hefur rétt fyrir sér. Þær Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir, fyrirliði FH, spáðu í spilin fyrir umferðina með Helenu Ólafsdóttur í þætti sem nú má sjá á Vísi.

„Má vel vera að þetta komi sérfræðingunum eitthvað á óvart“
Nýliðar FH sigruðu Selfoss 2-0 á heimavelli í Bestu deild kvenna í fótbolta nú kvöld. Liðið hefur unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum og situr í 5. sæti deildarinnar. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, segir frammistöðuna í fyrri hálfleik hafa skilað liðinu þremur stigum í dag.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Selfoss 2-0 | Heimaliðið upp úr fallsæti en gestirnir í vondum málum
FH tók á móti Selfossi í einni af fjórum viðureignum kvöldsins í Bestu deild kvenna í fótbolta. Leiknum lauk með 2-0 sigri FH, sem skýtur sér með þessum sigri upp í 5. sæti deildarinnar en gestirnir sitja enn á botninum og hafa nú tapað þremur leikjum í röð. Mörk liðsins skoruðu Valgerður Ósk Valsdóttir og Sara Montoro.

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 3-1 | Heimamenn kláruðu dæmið í lokin
Breiðablik er komið í undanúrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á FH. Staðan var jöfn þegar venjulegur leiktími var að renna sitt skeið en Blikar kláruðu dæmið í blálok leiksins.

Gísli um þriðja markið: „Þetta var bara svona eins og venjuleg þriðjudagsæfing“
Breiðablik vann í kvöld torsóttan 3-1 sigur á FH í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Liðið er því komið í undanúrslit og stefnir á bikarinn. Gísli Eyjólfsson, leikmaður Blika, var sáttur með sigurinn að lokum. Gísli sat á bekknum í fyrri hálfleik en kom inná í hálfleik.

Umfjöllun og viðtöl: Valur 1-1 FH | Allt jafnt á Hlíðarenda
Valur fékk FH í heimsókn í 10. umferð Bestu deildar karla þar sem bæði lið skoruðu sitt markið hvort. Lokatölur 1-1 eftir skemmtilegan leik.

Sjáðu markaveislu Fylkis og KR í Árbænum og mörkin úr FH-sigri á Akureyri
Fylkir og KR buðu upp á sex marka leik í Lautinni í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og það er ekki hægt að segja annað en Vesturbæingar séu farnir að finna markið aftur.

„Við erum með í mótinu“
Ég er gríðarlega ánægður. Það að fara með þrjú stig héðan er frábært. Þetta er erfiður heimavöllur að koma á og það er erfitt að mæta flottu liði Þór/KA, sagði Guðni Eiríksson þjálfari FH eftir 2-0 sigur á Þór/KA á Akureyri í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 0-2 | Hafnfirðingar gerðu góða ferð norður
FH vann sinn annan sigur í Bestu deild kvenna á tímabilinu þegar liðið vann 2-0 sigur á Þór/KA fyrir norðan í kvöld. FH fer úr fallsæti með sigrinum.

FH áfram í bikarnum: Dregið í átta liða úrslit á morgun
FH er komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 2-0 sigur á FHL fyrir austan í dag.

Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 4-3 | FH-ingar upp fyrir HK eftir sjö marka leik
Liðin í fjórða og fimmta sæti deildarinnar mættust í kvöld þegar FH tók á móti HK í 9. umferð Bestu deildar karla. Eftir spennandi leik þar sem mörkunum rigndi þá sigruðu heimamenn í FH 4-3.

Heimir: Við spiluðum fyrir fólkið
Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var að vonum hæstánægður með 4-3 sigur FH á HK í Kaplakrika nú í kvöld. FH lenti þrisvar sinnum undir í leiknum en náði að jafna í öll skiptin og það var svo Úlfur Ágúst Björnsson sem skoraði sigurmarkið FH-inga hér í kvöld.

Egill aftur í Garðabæinn
Egill Magnússon er genginn í raðir Stjörnunnar á nýjan leik eftir þriggja ára dvöl hjá FH.

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 3-2 | Andrea bjargaði Blikum
Andrea Rut Bjarnadóttir tryggði Breiðabliki dramatískan sigur á nýliðum FH, 3-2, þegar liðin mættust í strekkingsvindi á Kópavogsvelli 5. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Með sigrinum komust Blikar upp í 3. sæti deildarinnar en þeir eru aðeins einu stigi frá toppnum.

„Þetta er allt í móðu“
Andrea Rut Bjarnadóttir var að vonum ánægð eftir að hafa skorað sigurmark Breiðabliks gegn FH á elleftu stundu í kvöld. Blikar unnu leik liðanna á Kópavogsvelli, 3-2.

Yfirlýsingin sé týpískt útspil hjá FH: „Þurfa að líta í eigin barm“
Baldur Sigurðsson, fyrrum leikmaður Bestu deildar liðs FH og núverandi sérfræðingur Stúkunnar á Stöð 2 Sport, segir það alls ekki hafa komið sér á óvart að FH hafi sent frá sér yfirlýsingu á borð við þá sem félagið sendi frá sér á dögunum. Hann hvetur FH, sem og Kjartan Henry leikmann félagsins, til þess að líta í eigin barm.

Umfjöllun: ÍBV-FH 2-3 | Hádramatískur sigur gestanna
FH vann sterkan sigur á ÍBV í 8. umferð Bestu deildar karla á gráu sumarkvöldi í Vestmannaeyjum á mánudagskvöldið. Lokatölur 2-3 í Eyjum.

Horfa áfram til Íslands og hafa nú tryggt sér Döhler
Eftir að hafa varið mark FH með mikilli prýði í Olís-deildinni í handbolta síðustu fjögur ár er Þjóðverjinn Phil Döhler búinn að skrifa undir samning við „Íslandsvinina“ í Karlskrona í Svíþjóð.

Kjartan Henry dæmdur í bann fyrir olnbogaskotið
Aga- og úrskurðanefnd KSÍ hefur dæmd FH-inginn Kjartan Henry Finnbogason í eins leiks bann vegna atviks í leik FH og Víkings í síðustu umferð Bestu deildarinnar.

Breiðablik mætir FH í bikarnum
Dregið var í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í hádeginu en sextán liða úrslitin kláruðust í gærkvöldi.

Mál Kjartans Henry fyrir aganefnd KSÍ
Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur vísað máli Kjartans Henry Finnbogasonar, framherja FH, til aganefndar sambandsins.

Sjáðu mörkin: FH lenti í vandræðum með Njarðvík
FH er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 2-1 sigur á Njarðvík sem leikur í Lengjudeildinni.

„Vorum með hausinn rétt skrúfaðan á“
Guðni Eiríksson, þjálfari FH í Bestu deild kvenna, var að vonum sáttur eftir að hafa stýrt liði sínu til fyrsta sigurs á tímabilinu gegn Keflavík í Kaplakrika á þriðjudagskvöldið. FH byrjaði af krafti og tók snemma forystuna en þrátt fyrir ágæta endurkomu gestanna náði heimaliðið að halda út í fyrsta heimaleik tímabilsins, lokatölur 3-1 FH í vil.

Arnar þakkar Heimi fyrir | „Vorum algjörar píkur í fyrra“
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur í Bestu deild karla, er þakklátur Heimi Guðjónssyni þjálfara FH eftir að sá síðarnefndi sagði lið Víkings vera það grófasta í deildinni. Arnar segir þetta hrós fyrir sína menn því þeir hafi verið „algjörar píkur í fyrra.“

Upphitun fyrir Bestu kvenna: Vinkonurnar mætast
Fjórða umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum en umferðin klárast svo með þremur leikjum á morgun. Að vanda hitar Helena Ólafsdóttir upp fyrir umferðina.

Kjartan harmar sparkið en segir olnbogaskotið óviljaverk
Kjartan Henry Finnbogason hefur sent frá sér skilaboð í kjölfar þess að hafa víða verið sakaður um fautaskap í leik með FH gegn Víkingi í Bestu deildinni í fótbolta í gærkvöld.

„Hann lítur til hliðar og lemur hann í andlitið“
Það var mikill hiti í mönnum í leik Víkings og FH í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og eftir leikinn töluðu báðir þjálfarar liðanna, Arnar Gunnlaugsson og Heimir Guðjónsson, um grófan leik andstæðinganna.

Sjáðu þrumu Örvars beint úr aukaspyrnu og öll hin mörkin úr Bestu í gær
Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og lauk þar með sjöundu umferð deildarinnar. Hér má sjá mörkin úr leikjunum í gær.