Úr Vesturbænum í Krikann Valur Páll Eiríksson skrifar 5. mars 2024 15:05 Sigurður Bjartur (til hægri) er mættur í Hafnarfjörðinn. Vísir/Anton Brink Sigurður Bjartur Hallsson er genginn í raðir FH frá KR. Hann mun því leika með liðinu í Bestu deild karla næsta sumar. Sigurður Bjartur hefur verið á mála hjá KR frá vorinu 2022 en þá fékk KR hann frá uppeldisfélagi hans Grindavík. Skiptin hafa legið í loftinu síðustu daga en Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, staðfesti tíðindin í samtali við 433.is. FH hefur leitað styrkingar í fremstu línu frá því að Kjartan Henry Finnbogason lagði skóna á hilluna í haust. Sigurður Bjartur fer nú sömu leið og Kjartan Henry fór fyrir síðustu leiktíð, úr KR í FH. Sigurður mun nú eflaust veita Úlfi Ágústi Björnssyni samkeppni um framherjastöðuna en sá mun ekki klára komandi leiktíð með FH þar sem hann heldur vestur um haf í nám á miðju tímabili. Sigurður Bjartur verður 25 ára gamall í ár en hann skoraði átta deildarmörk í 36 leikjum fyrir KR á tveimur tímabilum sínum með félaginu. Hann hafði skorað 17 mörk í 21 leik með Grindavík sumarið 2021 áður en hann fór í Vesturbæinn. Besta deild karla fer af stað með leik Víkings og Stjörnunnar þann 6. apríl. FH spilar sinn fyrsta leik í deildinni er liðið heimsækir Breiðablik þann 8. apríl. Besta deild karla FH KR Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Sigurður Bjartur hefur verið á mála hjá KR frá vorinu 2022 en þá fékk KR hann frá uppeldisfélagi hans Grindavík. Skiptin hafa legið í loftinu síðustu daga en Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, staðfesti tíðindin í samtali við 433.is. FH hefur leitað styrkingar í fremstu línu frá því að Kjartan Henry Finnbogason lagði skóna á hilluna í haust. Sigurður Bjartur fer nú sömu leið og Kjartan Henry fór fyrir síðustu leiktíð, úr KR í FH. Sigurður mun nú eflaust veita Úlfi Ágústi Björnssyni samkeppni um framherjastöðuna en sá mun ekki klára komandi leiktíð með FH þar sem hann heldur vestur um haf í nám á miðju tímabili. Sigurður Bjartur verður 25 ára gamall í ár en hann skoraði átta deildarmörk í 36 leikjum fyrir KR á tveimur tímabilum sínum með félaginu. Hann hafði skorað 17 mörk í 21 leik með Grindavík sumarið 2021 áður en hann fór í Vesturbæinn. Besta deild karla fer af stað með leik Víkings og Stjörnunnar þann 6. apríl. FH spilar sinn fyrsta leik í deildinni er liðið heimsækir Breiðablik þann 8. apríl.
Besta deild karla FH KR Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira