KR Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KR 0-2 | Skagamenn að renna út á tíma í fallbaráttunni Skagamenn fengu KR í heimsókn á Akranes í Pepsi-Max deild karla. Skagamenn að róa lífróður á botni deildarinnar en KR-ingar að gæla við baráttu um sæti í Evrópukeppni á næsta ári eftir góðan 2-0 útisigur. Íslenski boltinn 25.8.2021 17:16 Kjartan Henry: Það kemur mér ekkert á óvart að Skagamönnum finnist eitthvað vera á móti sér KR fór og sótti þrjú stig á Akranes í kvöld þegar þeir mættu ÍA í Pepsi-Max deild karla. Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, var glaður í leikslok. Íslenski boltinn 25.8.2021 20:49 Leikur ÍA og KR fer fram í næstu viku Frestaður leikur ÍA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta hefur verið dagsettur á miðvikudaginn næsta, 25. ágúst. Leikurinn átti að fara fram á sunnudag en var frestað vegna kórónuveirusmits í röðum KR-inga. Íslenski boltinn 20.8.2021 21:45 Þrjú efstu liðin með sigra í Lengjudeild kvenna Þrjú efstu lið Lengjudeildar kvenna, KR, FH og Afturelding, unnu öll sína leiki í kvöld. Afturelding vann 3-0 sigur gegn botnliði Augnabliks, KR vann 6-0 stórsigur gegn Víking R. og FH vann 3-2 sigur gegn fallbaráttuliði HK. Íslenski boltinn 19.8.2021 20:41 KR-ingar skikkaðir í sóttkví fram yfir helgi Leikmenn, þjálfarar og aðrir úr starfsliði KR í 1-0 sigrinum gegn HK í Kórnum á mánudag eru komnir í sóttkví. Ástæðan er sú að leikmaður úr byrjunarliði KR greindist með kórónuveirusmit. Íslenski boltinn 19.8.2021 13:00 Leik ÍA og KR frestað vegna smitsins Leik ÍA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta sem átti að fara fram á sunnudaginn kemur hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirusmits sem greindist í röðum KR-inga í dag. Íslenski boltinn 18.8.2021 21:15 Leikmaður KR smitaðist Leikmaður úr byrjunarliði KR sem mætti HK á mánudagskvöld, í Pepsi Max-deild karla í fótbolta, hefur greinst með kórónuveirusmit. Því gæti allur leikmannahópur KR þurft að fara í sóttkví. Íslenski boltinn 18.8.2021 11:16 Lof og last: Frammistaða FH, Kristall Máni, tíu KR-ingar, hiti í Kórnum og síðari hálfleikur Fylkis 17. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur vægast sagt mikið gengið á undanfarna tvo daga. Hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. Íslenski boltinn 17.8.2021 16:30 Kjartan Henry sagði Hjörvari að „skíta ekki á sig“ Mikill hiti var í leik HK og KR í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. KR-ingar lönduðu mikilvægum 1-0 sigri þrátt fyrir að vera manni færri í rúmar 80 mínútur. Íslenski boltinn 17.8.2021 11:15 Hitinn og lætin milli KR og HK í Kórnum í gær til umræðu í Pepsi Max Stúkunni Tíu KR-ingar fóru burt með öll þrjú stigin úr Kórnum í gær þökk sé sigurmarki Kjartans Henrys Finnbogasonar. Það voru mikil læti í leiknum og mörg spjöld fóru á loft. Íslenski boltinn 17.8.2021 10:01 Sjáðu sigurmark tíu KR-inga, mörk Víkinga og hvernig Blikar unnu Skagamenn Sautjánda umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk með þremur leikjum í gær og nú má sjá öll sjö mörkin úr þessum leikjum inn á Vísi. Íslenski boltinn 17.8.2021 09:15 Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 0-1 | Tíu KR-ingar héldu Evrópudraumnum á lífi KR hélt góðu lífi í Evrópudraumi sínum með því að landa sigri í Kórnum í fyrsta sinn, 1-0 gegn HK. KR missti mann af velli með rautt spjald eftir tíu mínútna leik en landaði samt sigri, svipað og gegn KA á Dalvík fyrr í sumar. Íslenski boltinn 16.8.2021 18:31 Kristján fékk sig fullsaddan og sparkaði í keilu „Framlagið var geggjað og það sýndi sig að ef að menn leggjast á eitt um að hlaupa og berjast, og spila fyrir KR-merkið sitt, þá geta þeir spilað góðan leik og náð í þrjú stig,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 1-0 sigurinn gegn HK í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2021 21:54 Meira en átta hundruð dagar síðan KR náði að vinna HK síðast KR-ingar mæta í Kórinn í kvöld í sautjándu umferð Pepsi deildar karla sem er einn af fáum völlum sem KR-ingar hafa aldrei fagnað sigri í efstu deild karla. Íslenski boltinn 16.8.2021 15:30 Ty Sabin yfirgefur KR Bandaríski körfuboltamaðurinn Tyler Sabin hefur yfirgefið herbúðir KR og heldur nú til Ítalíu þar sem hann mun spila með San Sevro. Körfubolti 13.8.2021 22:31 Sjáðu mörkin er bikarmeistarar Víkings tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Bikarmeistarar Víkings unnu öruggan 3-1 sigur á KR í stórleik 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Sigur Víkinga var einkar öruggur en liðið komst í 3-0 og mark KR kom undir lok leiks þegar úrslitin voru ráðin. Íslenski boltinn 13.8.2021 11:01 FH með tveggja stiga forskot á toppi Lengjudeildarinnar Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH náði tveggja stiga forskoti á toppnum með 1-0 sigri gegn ÍA á meðan að KR gerði 3-3 jafntefli gegn Grindavík. Afturelding fer upp í annað ætið eftir 4-2 sigur gegn Gróttu og HK lyfti sér upp úr fallsæti með 2-1 sigri gegn Haukum. Íslenski boltinn 12.8.2021 23:04 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KR 3-1 | Víkingar í átta liða úrslit eftir öruggan sigur í stórleiknum Ríkjandi bikarmeistarar Víkings eru komnir í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur gegn KR í stórleik umferðarinnar. Íslenski boltinn 12.8.2021 18:31 Sigurvin: Góður kafli Víkinga setti okkur ofan í holu KR datt út í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins þegar þeir töpuðu 3-1 gegn Víkingum í kvöld.Sigurvin Ólafsson aðstoðarþjálfari KR var svekktur með niðurstöðuna í leiks lok. Fótbolti 12.8.2021 21:35 Dregið í átta liða úrslitin í Mjólkurbikarmörkunum í beinni í kvöld Það verða ekki bara sýnt öll mörkin í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld heldur kemur framhaldið í keppninni einnig í ljós. Íslenski boltinn 12.8.2021 16:01 Næstum því 47 ár upp á dag síðan Víkingar slógu KR síðast út úr bikarnum Víkingur tekur á móti KR í kvöld í lokaleik sextán liða úrslita Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Sjö félög eru komin áfram og það ræðst í Víkinni í kvöld hvað verður áttunda liðið. Íslenski boltinn 12.8.2021 15:01 Bjarni Guðjóns nýr framkvæmdastjóri KR Bjarni Guðjónsson er kominn aftur í KR þar sem hann hefur verið sem leikmaður, þjálfari og aðstoðarþjálfari á síðustu árum. Aðalstjórn Knattspyrnufélags Reykjavíkur hefur ráðið Bjarna Guðjónsson sem næsta framkvæmdastjóra félagsins. Íslenski boltinn 11.8.2021 14:46 Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-1 | KR og FH skildu jöfn að Meistaravöllum KR og FH skildu jöfn í 16.umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2021 18:30 Helgi gat ekki sagt nei: „Hafði hugsað mér að taka pásu frá körfuboltanum“ Helgi Már Magnússon, nýráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, segist ekki hafa getað hafnað tækifærinu að taka við liðinu. Hann hlakki til nýs hlutverks hjá félaginu sem hann hefur spilað fyrir stærstan hluta síns leikmannaferils. Körfubolti 6.8.2021 19:00 Helgi Már tekur við KR Helgi Már Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta. Honum til aðstoðar verður Jakob Örn Sigurðarson. Helgi skrifaði undir þriggja ára samning við KR og Jakob eins árs samning. Körfubolti 6.8.2021 10:21 Grindavík sigraði botnliðið og FH hafði betur í toppslagnum Í kvöld fóru fram tveir leikir í Lengjudeild kvenna. Grindavík vann 1-0 sigur gegn botnliði Augnablik og FH tyllti sér á toppinn með 2-0 útisigri gegn KR í toppslag deildarinnar. Fótbolti 5.8.2021 23:00 Sjáðu markið sem dómarinn tók af unga Garðbæingnum og markið mikilvæga í leik Vals og KR Fimmtándu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og það var nóg skorað í fyrri hálfleiknum í tveimur leikjum. Hér má sjá öll mörkin frá því í gærkvöldi. Íslenski boltinn 5.8.2021 09:01 Umfjöllun: Valur - KR 1-0 | Valsmenn gerðu gott sem út um vonir KR-inga Valur vann KR 1-0 í stórleik kvöldsins í 15. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta er liðin áttust við að Hlíðarenda. Valur er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en vonir KR-inga um Íslandsmeistaratitil eru gott sem úr sögunni. Íslenski boltinn 4.8.2021 18:31 Rúnar með sex sigra og aðeins eitt tap sem þjálfari KR á Hlíðarenda Valur hefur hvorki skorað né fengið stig á móti KR á heimavelli í þrjú ár í leikjum liðanna í Pepsi Max deildinni og þjálfari Vesturbæjarliðsins elskar örugglega að mæta á heimavöll erkifjendanna. Íslenski boltinn 4.8.2021 15:45 Hvað er þetta með Heimi Guðjóns og heimaleiki liða hans á móti KR? Það hefur ekki verið mikið hægt að treysta á lið Heimis Guðjónssonar þegar uppeldisfélagið hans úr Vesturbænum kemur í heimsókn. Íslenski boltinn 4.8.2021 12:31 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 50 ›
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KR 0-2 | Skagamenn að renna út á tíma í fallbaráttunni Skagamenn fengu KR í heimsókn á Akranes í Pepsi-Max deild karla. Skagamenn að róa lífróður á botni deildarinnar en KR-ingar að gæla við baráttu um sæti í Evrópukeppni á næsta ári eftir góðan 2-0 útisigur. Íslenski boltinn 25.8.2021 17:16
Kjartan Henry: Það kemur mér ekkert á óvart að Skagamönnum finnist eitthvað vera á móti sér KR fór og sótti þrjú stig á Akranes í kvöld þegar þeir mættu ÍA í Pepsi-Max deild karla. Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, var glaður í leikslok. Íslenski boltinn 25.8.2021 20:49
Leikur ÍA og KR fer fram í næstu viku Frestaður leikur ÍA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta hefur verið dagsettur á miðvikudaginn næsta, 25. ágúst. Leikurinn átti að fara fram á sunnudag en var frestað vegna kórónuveirusmits í röðum KR-inga. Íslenski boltinn 20.8.2021 21:45
Þrjú efstu liðin með sigra í Lengjudeild kvenna Þrjú efstu lið Lengjudeildar kvenna, KR, FH og Afturelding, unnu öll sína leiki í kvöld. Afturelding vann 3-0 sigur gegn botnliði Augnabliks, KR vann 6-0 stórsigur gegn Víking R. og FH vann 3-2 sigur gegn fallbaráttuliði HK. Íslenski boltinn 19.8.2021 20:41
KR-ingar skikkaðir í sóttkví fram yfir helgi Leikmenn, þjálfarar og aðrir úr starfsliði KR í 1-0 sigrinum gegn HK í Kórnum á mánudag eru komnir í sóttkví. Ástæðan er sú að leikmaður úr byrjunarliði KR greindist með kórónuveirusmit. Íslenski boltinn 19.8.2021 13:00
Leik ÍA og KR frestað vegna smitsins Leik ÍA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta sem átti að fara fram á sunnudaginn kemur hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirusmits sem greindist í röðum KR-inga í dag. Íslenski boltinn 18.8.2021 21:15
Leikmaður KR smitaðist Leikmaður úr byrjunarliði KR sem mætti HK á mánudagskvöld, í Pepsi Max-deild karla í fótbolta, hefur greinst með kórónuveirusmit. Því gæti allur leikmannahópur KR þurft að fara í sóttkví. Íslenski boltinn 18.8.2021 11:16
Lof og last: Frammistaða FH, Kristall Máni, tíu KR-ingar, hiti í Kórnum og síðari hálfleikur Fylkis 17. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur vægast sagt mikið gengið á undanfarna tvo daga. Hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. Íslenski boltinn 17.8.2021 16:30
Kjartan Henry sagði Hjörvari að „skíta ekki á sig“ Mikill hiti var í leik HK og KR í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. KR-ingar lönduðu mikilvægum 1-0 sigri þrátt fyrir að vera manni færri í rúmar 80 mínútur. Íslenski boltinn 17.8.2021 11:15
Hitinn og lætin milli KR og HK í Kórnum í gær til umræðu í Pepsi Max Stúkunni Tíu KR-ingar fóru burt með öll þrjú stigin úr Kórnum í gær þökk sé sigurmarki Kjartans Henrys Finnbogasonar. Það voru mikil læti í leiknum og mörg spjöld fóru á loft. Íslenski boltinn 17.8.2021 10:01
Sjáðu sigurmark tíu KR-inga, mörk Víkinga og hvernig Blikar unnu Skagamenn Sautjánda umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk með þremur leikjum í gær og nú má sjá öll sjö mörkin úr þessum leikjum inn á Vísi. Íslenski boltinn 17.8.2021 09:15
Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 0-1 | Tíu KR-ingar héldu Evrópudraumnum á lífi KR hélt góðu lífi í Evrópudraumi sínum með því að landa sigri í Kórnum í fyrsta sinn, 1-0 gegn HK. KR missti mann af velli með rautt spjald eftir tíu mínútna leik en landaði samt sigri, svipað og gegn KA á Dalvík fyrr í sumar. Íslenski boltinn 16.8.2021 18:31
Kristján fékk sig fullsaddan og sparkaði í keilu „Framlagið var geggjað og það sýndi sig að ef að menn leggjast á eitt um að hlaupa og berjast, og spila fyrir KR-merkið sitt, þá geta þeir spilað góðan leik og náð í þrjú stig,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 1-0 sigurinn gegn HK í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2021 21:54
Meira en átta hundruð dagar síðan KR náði að vinna HK síðast KR-ingar mæta í Kórinn í kvöld í sautjándu umferð Pepsi deildar karla sem er einn af fáum völlum sem KR-ingar hafa aldrei fagnað sigri í efstu deild karla. Íslenski boltinn 16.8.2021 15:30
Ty Sabin yfirgefur KR Bandaríski körfuboltamaðurinn Tyler Sabin hefur yfirgefið herbúðir KR og heldur nú til Ítalíu þar sem hann mun spila með San Sevro. Körfubolti 13.8.2021 22:31
Sjáðu mörkin er bikarmeistarar Víkings tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Bikarmeistarar Víkings unnu öruggan 3-1 sigur á KR í stórleik 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Sigur Víkinga var einkar öruggur en liðið komst í 3-0 og mark KR kom undir lok leiks þegar úrslitin voru ráðin. Íslenski boltinn 13.8.2021 11:01
FH með tveggja stiga forskot á toppi Lengjudeildarinnar Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH náði tveggja stiga forskoti á toppnum með 1-0 sigri gegn ÍA á meðan að KR gerði 3-3 jafntefli gegn Grindavík. Afturelding fer upp í annað ætið eftir 4-2 sigur gegn Gróttu og HK lyfti sér upp úr fallsæti með 2-1 sigri gegn Haukum. Íslenski boltinn 12.8.2021 23:04
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KR 3-1 | Víkingar í átta liða úrslit eftir öruggan sigur í stórleiknum Ríkjandi bikarmeistarar Víkings eru komnir í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur gegn KR í stórleik umferðarinnar. Íslenski boltinn 12.8.2021 18:31
Sigurvin: Góður kafli Víkinga setti okkur ofan í holu KR datt út í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins þegar þeir töpuðu 3-1 gegn Víkingum í kvöld.Sigurvin Ólafsson aðstoðarþjálfari KR var svekktur með niðurstöðuna í leiks lok. Fótbolti 12.8.2021 21:35
Dregið í átta liða úrslitin í Mjólkurbikarmörkunum í beinni í kvöld Það verða ekki bara sýnt öll mörkin í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld heldur kemur framhaldið í keppninni einnig í ljós. Íslenski boltinn 12.8.2021 16:01
Næstum því 47 ár upp á dag síðan Víkingar slógu KR síðast út úr bikarnum Víkingur tekur á móti KR í kvöld í lokaleik sextán liða úrslita Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Sjö félög eru komin áfram og það ræðst í Víkinni í kvöld hvað verður áttunda liðið. Íslenski boltinn 12.8.2021 15:01
Bjarni Guðjóns nýr framkvæmdastjóri KR Bjarni Guðjónsson er kominn aftur í KR þar sem hann hefur verið sem leikmaður, þjálfari og aðstoðarþjálfari á síðustu árum. Aðalstjórn Knattspyrnufélags Reykjavíkur hefur ráðið Bjarna Guðjónsson sem næsta framkvæmdastjóra félagsins. Íslenski boltinn 11.8.2021 14:46
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-1 | KR og FH skildu jöfn að Meistaravöllum KR og FH skildu jöfn í 16.umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2021 18:30
Helgi gat ekki sagt nei: „Hafði hugsað mér að taka pásu frá körfuboltanum“ Helgi Már Magnússon, nýráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, segist ekki hafa getað hafnað tækifærinu að taka við liðinu. Hann hlakki til nýs hlutverks hjá félaginu sem hann hefur spilað fyrir stærstan hluta síns leikmannaferils. Körfubolti 6.8.2021 19:00
Helgi Már tekur við KR Helgi Már Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta. Honum til aðstoðar verður Jakob Örn Sigurðarson. Helgi skrifaði undir þriggja ára samning við KR og Jakob eins árs samning. Körfubolti 6.8.2021 10:21
Grindavík sigraði botnliðið og FH hafði betur í toppslagnum Í kvöld fóru fram tveir leikir í Lengjudeild kvenna. Grindavík vann 1-0 sigur gegn botnliði Augnablik og FH tyllti sér á toppinn með 2-0 útisigri gegn KR í toppslag deildarinnar. Fótbolti 5.8.2021 23:00
Sjáðu markið sem dómarinn tók af unga Garðbæingnum og markið mikilvæga í leik Vals og KR Fimmtándu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og það var nóg skorað í fyrri hálfleiknum í tveimur leikjum. Hér má sjá öll mörkin frá því í gærkvöldi. Íslenski boltinn 5.8.2021 09:01
Umfjöllun: Valur - KR 1-0 | Valsmenn gerðu gott sem út um vonir KR-inga Valur vann KR 1-0 í stórleik kvöldsins í 15. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta er liðin áttust við að Hlíðarenda. Valur er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en vonir KR-inga um Íslandsmeistaratitil eru gott sem úr sögunni. Íslenski boltinn 4.8.2021 18:31
Rúnar með sex sigra og aðeins eitt tap sem þjálfari KR á Hlíðarenda Valur hefur hvorki skorað né fengið stig á móti KR á heimavelli í þrjú ár í leikjum liðanna í Pepsi Max deildinni og þjálfari Vesturbæjarliðsins elskar örugglega að mæta á heimavöll erkifjendanna. Íslenski boltinn 4.8.2021 15:45
Hvað er þetta með Heimi Guðjóns og heimaleiki liða hans á móti KR? Það hefur ekki verið mikið hægt að treysta á lið Heimis Guðjónssonar þegar uppeldisfélagið hans úr Vesturbænum kemur í heimsókn. Íslenski boltinn 4.8.2021 12:31
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti