Heimilisofbeldi Opna kvennaathvarf á Akureyri síðar í mánuðinum Athvarf fyrir konur og börn þeirra sem ekki geta búið heima hjá sér vegna ofbeldis og mun opna á Akureyri síðar í mánuðinum. Innlent 11.8.2020 12:54 Handtaka vegna heimilisofbeldis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist hafa handtekið einstakling vegna heimilisofbeldis í nótt. Innlent 31.7.2020 05:56 Heimilisofbeldismálum fjölgar um 30 prósent: Þolendur fallið fyrir eigin hendi á síðustu mánuðum Nokkur dæmi eru um að fólk sem hafði leitað sér aðstoðar vegna heimilisofbeldisins hafi svipt sig lífi eða gert tilraun til þess á síðustu mánuðum. 390 manns hafa leitað til Bjarkarhlíðar vegna heimilisofbeldis á árinu en það er 30 prósent aukning frá því í fyrra. Innlent 16.7.2020 20:20 Afhentu Kvennaathvarfinu yfir 1,4 milljón til baráttunnar gegn heimilisofbeldi Lífið 10.6.2020 15:01 Fjandinn varð laus þegar Jenný ákvað loksins að skilja við manninn Þegar Jenný Kristín Valberg var tvítug kynntist hún fyrrverandi eiginmanni sínum. Með honum var hún í sjö ár og eignaðist með honum tvö börn. Leiðir þeirra skildu, hún flutti á Selfoss og kynntist þar öðrum manni sem hún var vinkona í sjö mánuði áður en þau byrjuðu saman. Lífið 10.6.2020 10:16 Gæsluvarðhald vegna heimilisofbeldis fellt úr gildi Landsréttur felldi í dag úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð yfir tvítugum karlmanni sem var handtekinn á sunnudag grunaður um heimilisofbeldi. Innlent 4.6.2020 23:20 Tvítugur karlmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna heimilisofbeldis: Hlaut dóm fyrir stórfellda líkamsárás í mars Tvítugur karlmaður var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 26. júní eftir að hafa ráðist á nátengdan aðila. Maðurinn var á skilorði eftir að hafa hlotið 12 mánaða dóm fyrir hrottalega líkamsárás á sautján ára unnustu sína. Innlent 1.6.2020 18:34 Barði lögreglumann í andlitið Húsráðandi gaf lögreglumanni hnefahögg í andlitið þegar lögregla sinnti útkalli vegna gruns um heimilisofbeldi. Innlent 30.5.2020 11:02 Fleiri leita aðstoðar hjá Kvennaráðgjöfinni og Bjarkarhlíð Fjölgað hefur í hópi þeirra sem leita lögfræðiráðgjafar hjá Kvennaráðgjöfinni og Bjarkarhlíð. Lögfræðingur segir teikn á lofti um að skilnuðum sé að fjölga og mál séu farin að þyngjast. Innlent 24.5.2020 09:38 Stöðugildum lögreglu verður bætt við á höfuðborgarsvæðinu í átaki gegn heimilisofbeldi Þremur stöðugildum lögreglu verður bætt við á höfuðborgarsvæðinu í fjóra mánuði til að efla samstarf lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í sumar. Innlent 23.5.2020 12:02 Sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi og nauðgunarmál fellt niður Karlmaður á Suðurnesjum hefur verið sýknaður af ákæru fyrir ofbeldisbrot í nánu sambandi gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni. Innlent 18.5.2020 16:21 Forréttindi þeirra sem njóta sakamála Á þessum ótrúlegu tímum sem búum við í dag gerir fólk allt í þeirra valdi til að dreifa huganum, láta tímann líða og bíða betri stunda. Skoðun 14.5.2020 16:00 Heimilisofbeldismálum fjölgar mikið milli mánaða Heimilisofbeldismálum hefur fjölgar mikið milli mánaða en hátt í áttatíu tilkynningar um heimilisofbeldi bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í apríl. Tilkynningum um kynferðisbrot hefur aftur á móti fækkað. Innlent 12.5.2020 19:44 Braut ítrekað gegn nálgunarbanni grunaður um nauðgun og heimilisofbeldi Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir karlmanni sem er sakaður um að hafa beitt eiginkonu sína endurteknu og margvíslegu ofbeldi var staðfestur í Landsrétti í gær. Dómurinn taldi nauðsynlegt að maðurinn sætti varðhaldi til að verja konuna og þá sem standa henni næst fyrir árásum hans. Innlent 12.5.2020 18:46 Talinn ítrekað lemja konuna sína en aldrei fengið refsingu Dómstólar hafa hafnað kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum um fjögurra vikna brottvísun karlmanns á Suðurnesjum af heimili sínu vegna gruns um heimilisofbeldi. Ástæðan er sú að konan vill endurtekið ekki að lögregla aðhafist neitt í málinu. Innlent 1.5.2020 14:46 Fjörutíu prósent koma ítrekað á bráðamóttöku með áverka eftir heimilisofbeldi: Tíu prósent teknar kyrkingartaki Fjörutíu prósent kvenna sem leita á Landspítala með áverka eftir heimilsofbeldi koma ítrekað á spítalann vegna ofbeldis. Þetta sýnir ný rannsókn. Algengastir eru áverkar á höfði, í andliti og á hálsi. Ein af hverjum tíu hafði verið tekin kyrkingartaki. Innlent 26.4.2020 19:01 Leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn heimilisofbeldi Alda B. Guðjónsdóttir stílisti og Sigríður Ólafsdóttir, betur þekkt sem Sissa ljósmyndari, hafa fengið tugi ljósmyndara með sér í lið vegna söfnunar fyrir Kvennaathvarfið. Lífið 22.4.2020 22:00 Damir varð vitni að heimilisofbeldi: „Hræddur að þetta yrði verra ef ég segði frá þessu“ Kærasti móður fótboltamannsins Damirs Muminovic beitti hana ofbeldi í mörg ár. Hann sagði frá þessu í hlaðvarpsþættinum Miðjunni á Fótbolta.net. Íslenski boltinn 21.4.2020 12:37 Sætir nálgunarbanni vegna gruns um ítrekað heimilisofbeldi Landsréttur staðfesti á föstudag úrskurð Héraðsdóms Reykjaness frá 8. apríl síðastliðnum um að maður skyldi sæta nálgunarbanni og brottvísun af heimili vegna gruns um ítrekað heimilisofbeldi og hótanir við konu sína. Innlent 20.4.2020 18:34 „Konur hafa ekki sömu undankomuleið frá heimilisofbeldi“ Lilja Helgadóttir safnar fyrir Kvennaathvarfið frá London. Lífið 17.4.2020 11:56 Oft algjör slembilukka að konurnar séu á lífi Þúsundir eru heima hjá sér um þessar mundir. Veikir eða í sóttkví eða hræddir við það að veikjast. Við getum ekki hitt margar í einu, skólarnir eru ekki fúnkerandi sem skildi og börnin því meira heima Lífið 15.4.2020 10:29 Af ofbeldi og samtakamætti á tímum kórónaveirunnar Nú eru fordæmalausu páskarnir liðnir. Við hlýddum Víði og Alma-nnavörnum. Ferðuðumst innanhúss með páskaeggjatrúss. Skoðun 14.4.2020 13:00 Nokkrir hafa nýtt sér neyðarsvörun Bjarkarhlíðar vegna heimilisofbeldis yfir páskana Nokkrir hafa nýtt sér neyðarsvörun Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, vegna heimilisofbeldis yfir páskana. Málin eru öll metin alvarleg að sögn verkefnastýru og þeim komið í farveg hjá viðeigandi aðilum. Innlent 12.4.2020 16:18 Fleiri gerendur heimilisofbeldis leita sér aðstoðar: Hræddir við að misstíga sig Fleiri ný mál koma nú inn á borð Heimilisfriðar, meðferðarúrræðis fyrir gerendur heimilisofbeldis. Þá leitar fólk, sem áður hefur verið í meðferð, sér aðstoðar í auknum mæli – hrætt við að misstíga sig. Innlent 8.4.2020 19:01 Heimilisofbeldi er dauðans alvara Í árferði þar sem er aukið álag er alltaf hætta á því að brestir sem við erum að fást við hafi tilhnegingu til að aukast. Þetta getur átt við margt í okkar fari eins og áfengis og vímuefnaneyslu, matarvenjur (slæma matarsiði), og margt annað mætti telja. Skoðun 8.4.2020 14:34 Nokkrar konur sem beittar eru heimilisofbeldi telja sig fastar á heimilinu með börnin Nokkur dæmi eru um að konur, sem orðið hafa fyrir heimilisofbeldi og leitað til Bjarkarhlíðar, telji sig fastar á heimilinu ásamt börnum sínum vegna covid-faraldursins. Þeim þyki ekki eiga við sig að fara í Kvennaathvarfið. Innlent 7.4.2020 19:00 Lamdi konuna sína úti á götu Íbúar í lítilli götu í Vesturbænum í Reykjavík urðu vitni að því um kvöldmatarleytið í gær þegar ung kona kom hlaupandi undan manni sínum, óttaslegin og grátandi. Innlent 7.4.2020 11:29 Tvö andlát rannsökuð sem sakamál: Aukin hætta á heimilisofbeldi á tímum COVID-19 Tveir karlmenn eru í haldi lögreglu vegna láts konu um sextugt í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt. Þriðji karlmaðurinn er í gæsluvarðhaldi í tengslum við lát konu í Sandgerði fyrir rúmri viku. Innlent 6.4.2020 19:35 Heimilisofbeldi: Hættan mest þar sem öryggið ætti að vera mest António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kallar eftir leiðum til að bregðast við gífurlegri fjölgun tilvika heimilisofbeldis gegn konum og stúlkum, í ljósi takmarkana á ferðum fólks og útgöngubanni. Heimsmarkmiðin 6.4.2020 10:06 Megum gera ráð fyrir að fjarvinnan reyni á hjóna- og parsambönd Fjarvinna og heimaviðvera í samkomubanni hefur áhrif á hjóna- og parsambönd segir Ragnheiður Kr. Björnsdóttir fjölskyldufræðingur og hjónabandsráðgjafi. Atvinnulíf 6.4.2020 09:15 « ‹ 7 8 9 10 11 ›
Opna kvennaathvarf á Akureyri síðar í mánuðinum Athvarf fyrir konur og börn þeirra sem ekki geta búið heima hjá sér vegna ofbeldis og mun opna á Akureyri síðar í mánuðinum. Innlent 11.8.2020 12:54
Handtaka vegna heimilisofbeldis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist hafa handtekið einstakling vegna heimilisofbeldis í nótt. Innlent 31.7.2020 05:56
Heimilisofbeldismálum fjölgar um 30 prósent: Þolendur fallið fyrir eigin hendi á síðustu mánuðum Nokkur dæmi eru um að fólk sem hafði leitað sér aðstoðar vegna heimilisofbeldisins hafi svipt sig lífi eða gert tilraun til þess á síðustu mánuðum. 390 manns hafa leitað til Bjarkarhlíðar vegna heimilisofbeldis á árinu en það er 30 prósent aukning frá því í fyrra. Innlent 16.7.2020 20:20
Fjandinn varð laus þegar Jenný ákvað loksins að skilja við manninn Þegar Jenný Kristín Valberg var tvítug kynntist hún fyrrverandi eiginmanni sínum. Með honum var hún í sjö ár og eignaðist með honum tvö börn. Leiðir þeirra skildu, hún flutti á Selfoss og kynntist þar öðrum manni sem hún var vinkona í sjö mánuði áður en þau byrjuðu saman. Lífið 10.6.2020 10:16
Gæsluvarðhald vegna heimilisofbeldis fellt úr gildi Landsréttur felldi í dag úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð yfir tvítugum karlmanni sem var handtekinn á sunnudag grunaður um heimilisofbeldi. Innlent 4.6.2020 23:20
Tvítugur karlmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna heimilisofbeldis: Hlaut dóm fyrir stórfellda líkamsárás í mars Tvítugur karlmaður var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 26. júní eftir að hafa ráðist á nátengdan aðila. Maðurinn var á skilorði eftir að hafa hlotið 12 mánaða dóm fyrir hrottalega líkamsárás á sautján ára unnustu sína. Innlent 1.6.2020 18:34
Barði lögreglumann í andlitið Húsráðandi gaf lögreglumanni hnefahögg í andlitið þegar lögregla sinnti útkalli vegna gruns um heimilisofbeldi. Innlent 30.5.2020 11:02
Fleiri leita aðstoðar hjá Kvennaráðgjöfinni og Bjarkarhlíð Fjölgað hefur í hópi þeirra sem leita lögfræðiráðgjafar hjá Kvennaráðgjöfinni og Bjarkarhlíð. Lögfræðingur segir teikn á lofti um að skilnuðum sé að fjölga og mál séu farin að þyngjast. Innlent 24.5.2020 09:38
Stöðugildum lögreglu verður bætt við á höfuðborgarsvæðinu í átaki gegn heimilisofbeldi Þremur stöðugildum lögreglu verður bætt við á höfuðborgarsvæðinu í fjóra mánuði til að efla samstarf lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í sumar. Innlent 23.5.2020 12:02
Sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi og nauðgunarmál fellt niður Karlmaður á Suðurnesjum hefur verið sýknaður af ákæru fyrir ofbeldisbrot í nánu sambandi gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni. Innlent 18.5.2020 16:21
Forréttindi þeirra sem njóta sakamála Á þessum ótrúlegu tímum sem búum við í dag gerir fólk allt í þeirra valdi til að dreifa huganum, láta tímann líða og bíða betri stunda. Skoðun 14.5.2020 16:00
Heimilisofbeldismálum fjölgar mikið milli mánaða Heimilisofbeldismálum hefur fjölgar mikið milli mánaða en hátt í áttatíu tilkynningar um heimilisofbeldi bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í apríl. Tilkynningum um kynferðisbrot hefur aftur á móti fækkað. Innlent 12.5.2020 19:44
Braut ítrekað gegn nálgunarbanni grunaður um nauðgun og heimilisofbeldi Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir karlmanni sem er sakaður um að hafa beitt eiginkonu sína endurteknu og margvíslegu ofbeldi var staðfestur í Landsrétti í gær. Dómurinn taldi nauðsynlegt að maðurinn sætti varðhaldi til að verja konuna og þá sem standa henni næst fyrir árásum hans. Innlent 12.5.2020 18:46
Talinn ítrekað lemja konuna sína en aldrei fengið refsingu Dómstólar hafa hafnað kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum um fjögurra vikna brottvísun karlmanns á Suðurnesjum af heimili sínu vegna gruns um heimilisofbeldi. Ástæðan er sú að konan vill endurtekið ekki að lögregla aðhafist neitt í málinu. Innlent 1.5.2020 14:46
Fjörutíu prósent koma ítrekað á bráðamóttöku með áverka eftir heimilisofbeldi: Tíu prósent teknar kyrkingartaki Fjörutíu prósent kvenna sem leita á Landspítala með áverka eftir heimilsofbeldi koma ítrekað á spítalann vegna ofbeldis. Þetta sýnir ný rannsókn. Algengastir eru áverkar á höfði, í andliti og á hálsi. Ein af hverjum tíu hafði verið tekin kyrkingartaki. Innlent 26.4.2020 19:01
Leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn heimilisofbeldi Alda B. Guðjónsdóttir stílisti og Sigríður Ólafsdóttir, betur þekkt sem Sissa ljósmyndari, hafa fengið tugi ljósmyndara með sér í lið vegna söfnunar fyrir Kvennaathvarfið. Lífið 22.4.2020 22:00
Damir varð vitni að heimilisofbeldi: „Hræddur að þetta yrði verra ef ég segði frá þessu“ Kærasti móður fótboltamannsins Damirs Muminovic beitti hana ofbeldi í mörg ár. Hann sagði frá þessu í hlaðvarpsþættinum Miðjunni á Fótbolta.net. Íslenski boltinn 21.4.2020 12:37
Sætir nálgunarbanni vegna gruns um ítrekað heimilisofbeldi Landsréttur staðfesti á föstudag úrskurð Héraðsdóms Reykjaness frá 8. apríl síðastliðnum um að maður skyldi sæta nálgunarbanni og brottvísun af heimili vegna gruns um ítrekað heimilisofbeldi og hótanir við konu sína. Innlent 20.4.2020 18:34
„Konur hafa ekki sömu undankomuleið frá heimilisofbeldi“ Lilja Helgadóttir safnar fyrir Kvennaathvarfið frá London. Lífið 17.4.2020 11:56
Oft algjör slembilukka að konurnar séu á lífi Þúsundir eru heima hjá sér um þessar mundir. Veikir eða í sóttkví eða hræddir við það að veikjast. Við getum ekki hitt margar í einu, skólarnir eru ekki fúnkerandi sem skildi og börnin því meira heima Lífið 15.4.2020 10:29
Af ofbeldi og samtakamætti á tímum kórónaveirunnar Nú eru fordæmalausu páskarnir liðnir. Við hlýddum Víði og Alma-nnavörnum. Ferðuðumst innanhúss með páskaeggjatrúss. Skoðun 14.4.2020 13:00
Nokkrir hafa nýtt sér neyðarsvörun Bjarkarhlíðar vegna heimilisofbeldis yfir páskana Nokkrir hafa nýtt sér neyðarsvörun Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, vegna heimilisofbeldis yfir páskana. Málin eru öll metin alvarleg að sögn verkefnastýru og þeim komið í farveg hjá viðeigandi aðilum. Innlent 12.4.2020 16:18
Fleiri gerendur heimilisofbeldis leita sér aðstoðar: Hræddir við að misstíga sig Fleiri ný mál koma nú inn á borð Heimilisfriðar, meðferðarúrræðis fyrir gerendur heimilisofbeldis. Þá leitar fólk, sem áður hefur verið í meðferð, sér aðstoðar í auknum mæli – hrætt við að misstíga sig. Innlent 8.4.2020 19:01
Heimilisofbeldi er dauðans alvara Í árferði þar sem er aukið álag er alltaf hætta á því að brestir sem við erum að fást við hafi tilhnegingu til að aukast. Þetta getur átt við margt í okkar fari eins og áfengis og vímuefnaneyslu, matarvenjur (slæma matarsiði), og margt annað mætti telja. Skoðun 8.4.2020 14:34
Nokkrar konur sem beittar eru heimilisofbeldi telja sig fastar á heimilinu með börnin Nokkur dæmi eru um að konur, sem orðið hafa fyrir heimilisofbeldi og leitað til Bjarkarhlíðar, telji sig fastar á heimilinu ásamt börnum sínum vegna covid-faraldursins. Þeim þyki ekki eiga við sig að fara í Kvennaathvarfið. Innlent 7.4.2020 19:00
Lamdi konuna sína úti á götu Íbúar í lítilli götu í Vesturbænum í Reykjavík urðu vitni að því um kvöldmatarleytið í gær þegar ung kona kom hlaupandi undan manni sínum, óttaslegin og grátandi. Innlent 7.4.2020 11:29
Tvö andlát rannsökuð sem sakamál: Aukin hætta á heimilisofbeldi á tímum COVID-19 Tveir karlmenn eru í haldi lögreglu vegna láts konu um sextugt í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt. Þriðji karlmaðurinn er í gæsluvarðhaldi í tengslum við lát konu í Sandgerði fyrir rúmri viku. Innlent 6.4.2020 19:35
Heimilisofbeldi: Hættan mest þar sem öryggið ætti að vera mest António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kallar eftir leiðum til að bregðast við gífurlegri fjölgun tilvika heimilisofbeldis gegn konum og stúlkum, í ljósi takmarkana á ferðum fólks og útgöngubanni. Heimsmarkmiðin 6.4.2020 10:06
Megum gera ráð fyrir að fjarvinnan reyni á hjóna- og parsambönd Fjarvinna og heimaviðvera í samkomubanni hefur áhrif á hjóna- og parsambönd segir Ragnheiður Kr. Björnsdóttir fjölskyldufræðingur og hjónabandsráðgjafi. Atvinnulíf 6.4.2020 09:15