Sjö ára fangelsi fyrir hrottalegt ofbeldi gegn sambýliskonu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. nóvember 2021 15:38 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag. Vísir/Egill Karlmaður búsettur hér á landi hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir nauðgun og brot í nánu sambandi. Landsréttur kvað upp dóm sinn í dag og þyngdi dóm yfir manninum úr héraði um eitt ár. Þá þarf að hann að greiða fyrrverandi sambýliskonu sinni fjórar milljónir króna í bætur sem er tvöföld sú miskabótaupphæð sem dæmd var í héraði. Karlmaðurinn var sakfelldur fyrir nauðgun og brot í nánu sambandi með því að hafa meðal annars tvívegis sett fingur í leggöng þáverandi sambýliskonu sinnar og gert tilraun til samræðis án hennar samþykkis. Sömuleiðis fyrir að hafa slegið og sparkað í konuna, gripið í hana og dregið á hárinu, meinað henni útgöngu af heimili hennar og kastað yfir hana þvagi. Listi yfir brot mannsins er langur en hann var einnig dæmdur fyrir að hafa skallað konuna, sparkað í hana og sagt hana vera ógeðslega, þrengt að öndunarvegi hennar, potað í augun á henni og hótað henni lífláti auk þess að brjóta ítrekað á nálgunarbanni sem honum var gert að sæta vegna ógnandi hegðunar og áreitis. Karlmaðurinn var einnig sakfelldur fyrir húsbrot og eignaspjöll með því að hafa brotið rúðu á heimili konunnar og farið þar inn án leyfis. Að lokum var karlmaðurinn sakfelldur fyrir umferðarlagabrot með því að hafa ekið sviptur ökurétti og undir áhrifum áfengis. Við ákvörðun refsingar leit Landsréttur til þess að brot hans gegn konunni voru sérstaklega ófyrirleitin, atlögur hans langvinnar og að hann ætti sér engar málsbætur. Var refsing hans ákveðin sjö ára fangelsi, að frádreginni gæsluvarðhaldsvist, og var hann sviptur ökurétti í fjóra mánuði. Dómur Landsréttar. Dómsmál Kynferðisofbeldi Heimilisofbeldi Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Þá þarf að hann að greiða fyrrverandi sambýliskonu sinni fjórar milljónir króna í bætur sem er tvöföld sú miskabótaupphæð sem dæmd var í héraði. Karlmaðurinn var sakfelldur fyrir nauðgun og brot í nánu sambandi með því að hafa meðal annars tvívegis sett fingur í leggöng þáverandi sambýliskonu sinnar og gert tilraun til samræðis án hennar samþykkis. Sömuleiðis fyrir að hafa slegið og sparkað í konuna, gripið í hana og dregið á hárinu, meinað henni útgöngu af heimili hennar og kastað yfir hana þvagi. Listi yfir brot mannsins er langur en hann var einnig dæmdur fyrir að hafa skallað konuna, sparkað í hana og sagt hana vera ógeðslega, þrengt að öndunarvegi hennar, potað í augun á henni og hótað henni lífláti auk þess að brjóta ítrekað á nálgunarbanni sem honum var gert að sæta vegna ógnandi hegðunar og áreitis. Karlmaðurinn var einnig sakfelldur fyrir húsbrot og eignaspjöll með því að hafa brotið rúðu á heimili konunnar og farið þar inn án leyfis. Að lokum var karlmaðurinn sakfelldur fyrir umferðarlagabrot með því að hafa ekið sviptur ökurétti og undir áhrifum áfengis. Við ákvörðun refsingar leit Landsréttur til þess að brot hans gegn konunni voru sérstaklega ófyrirleitin, atlögur hans langvinnar og að hann ætti sér engar málsbætur. Var refsing hans ákveðin sjö ára fangelsi, að frádreginni gæsluvarðhaldsvist, og var hann sviptur ökurétti í fjóra mánuði. Dómur Landsréttar.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Heimilisofbeldi Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði