Ástin og lífið Segir að einhleypir verði fyrir fordómum "Það spilar eiginlega margt inn í. Til að mynda vinkona mín vinnur á vinnustað og borgar í starfsmannasjóð allt árið. Svo kemur að árshátíð og þá má hún ekki taka með vinkonu sína.“ Lífið 31.1.2020 08:43 Allir vilja vera hamingjusamir Tæplega 40 prósent hjónabanda hér á landi enda í skilnaði. Kristín Tómasdóttir segir að stjórnvöld geti gert betur í að styðja við hjón, pör og fjölskyldur. Lífið 24.1.2020 13:34 Elísabet kynntist fyrrverandi manni sínum almennilega þegar þau skildu Hvers vegna sækjum við í ís og súkkulaði þegar við erum í ástarsorg? Hvernig getum við læknað okkur sjálf með breyttu mataræði og lífsstíl og hvernig getum við gengið í gegnum skilnað á fallegan hátt? Lífið 24.1.2020 10:00 Manuela Ósk fann ástina á dansgólfinu Manuela Ósk og Jón Eyþór ná vel saman á dansgólfinu og utan þess. Lífið 24.1.2020 09:02 Fluttu á Seyðisfjörð til að bæta lífsgæði fjölskyldunnar Katla Rut Pétursdóttir og Kolbeinn Arnbjörnsson stofnuðu saman leikfélag á Seyðisfirði og frumsýna sitt fyrsta verk í febrúar. Lífið 23.1.2020 14:32 „Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Sara Björk Guðmundsdóttir og Vikoría Ósk Vignisdóttir eru með vinsælt hlaðvarp um meðgöngu og fæðingar. Makamál 23.1.2020 13:20 Gripinn glóðvolgur við framhjáhald í beinni Twitter-notandinn Nooruddean setti inn athyglisvert myndband á miðilinn á dögunum þar sem sjá mátti stuðningsmann Barcelona S.C. í Ekvador kyssa konu í svokallaðri kossa myndavél. Lífið 21.1.2020 13:41 Þuríður Blær og Guðmundur eiga von á strák Leikaraparið Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Guðmundur Felixson eiga von á dreng saman eins og Þuríður greinir frá á Instagram. Lífið 21.1.2020 14:34 Myndar dóttur sína árlega í brúðarkjól Á hverju ári klæðir Berglind Dís Guðmundsdóttir dóttur sína í brúðarkjól og tekur af henni myndir. Þetta hafa þær gert síðan stelpan var ársgömul. Berglind tímdi ekki að henda brúðarkjólnum sínum eftir brúðkaupið og ákvað þess í stað að nota hann í þessar árlegu myndatökur. Lífið 20.1.2020 13:49 Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Helga Snjólfsdóttir segir að nútímafólk sé svelt af nánd og margir bæli tilfinningar og hugsanir niðri. Makamál 17.1.2020 09:01 Elísabet og Björgvin fundu hvort annað aftur eftir 25 ár Myndlistarkonan Elísabet Ásberg og framkvæmdastjórinn Guðmundur Björgvin Baldursson voru kærustupar sem táningar. Lífið 17.1.2020 08:41 Þórunn og Olgeir eignuðust dóttur: „Ferðalagið í heiminn var ekki auðvelt“ Þórunn Erna Clausen, leik- og tónlistarkona, og Olgeir Sigurgeirsson knattspyrnuþjálfari eignuðust dóttur þann 11. janúar síðastliðinn. Lífið 14.1.2020 18:50 Margrét Gnarr og Ingimar eignuðust dreng Margrét Edda Gnarr og Ingimar Elíasson eignuðust dreng í gær. Lífið 14.1.2020 14:33 Ólafur Ragnar klikkaði ekki á afmælisdegi Dorritar Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, kom eiginkonu sinni Dorrit Moussaieff á óvart í gær á afmælisdegi hennar. Lífið 13.1.2020 09:15 Samdi 53 ástarljóð til eiginkonu sinnar Anna María Björnsdóttir samdi tónlist við ástarbréf afa síns. Menning 9.1.2020 09:54 Jón Kalman og Sigríður Hagalín fá listamannalaun Rithöfundarnir og parið Jón Kalman Stefánsson og Sigríður Hagalín Björnsdóttir eru á meðal þeirra 325 sem var úthlutað listamannalaunum í gær fyrir árið 2020. Menning 9.1.2020 16:07 Eiga loksins von á barni eftir langa baráttu við ófrjósemi Hjónin Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson eiga von á barni, en þau hafa um árabil staðið í baráttu við ófrjósemi. Lífið 8.1.2020 18:00 Helga Arnar og Bragi eignuðust dreng: „Þetta lundarfar lýsir honum best“ „Þessi dásamlegi drengur og óskabarn kom í heiminn síðastliðinn fimmtudag á þeirri fallegu dagsetningu 02.01.20. Móðirin átti yndislega þriggja tíma fæðingu með aðstoð ótrúlegrar ljósmóður á fæðingardeild LSH sem gerði þessi upplifun ógleymanlega.“ Lífið 6.1.2020 15:29 Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. Lífið 3.1.2020 20:20 „Dönsum saman inn í 2020 sem afskaplega hamingjusamt kærustupar“ Heiða Ólafsdóttir, söngkona, og Helgi Páll Helgason eru nýtt par en þau greina bæði frá því í stöðufærslu á Facebook. Lífið 3.1.2020 11:09 Salka Sól og Arnar Freyr eignuðust stúlku Tónlistarhjónin Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eignuðust stúlku undir lok ársins 2019. Lífið 2.1.2020 13:30 Heiðar Logi og Ástrós nýtt par Heiðar Logi Elíasson, einn þekktasti brimbrettakappi landsins, og dansarinn Ástrós Traustadóttir eru nýjasta stjörnuparið. Lífið 2.1.2020 11:14 Frægir sem fundu ástina árið 2019 Á hverju ári greinir Vísir ávallt frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að íslensku stjörnunum. Lífið 30.12.2019 09:53 „Hér hefur mér verið tekið með opnum örmum“ Elma Stefanía Ágústsdóttir hefur þurft að kljást við margar áskoranir í starfi sínu hjá hinu virta Burgtheater í Vín. Hún flutti ásamt eiginmanni og börnum til Þýskalands árið 2018. Lífið 30.12.2019 13:33 Þórhildur Sunna fékk bónorð á aðfangadag Jólin komu snemma í ár að sögn Þórhildar Sunnu. Lífið 25.12.2019 10:58 Fegurðardrottning og forstöðumaður Zuism fundu ástina Eitt nýjasta par landsins eru þau Katrín Lea Elenudóttir og Ágúst Arnar Ágústsson. Bæði hafa þau verið mikið í fjölmiðlum undanfarin ár en þó af ólíkum ástæðum. Lífið 8.12.2019 15:28 „Ástarsorg er viðbjóður“ Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur komið víða við síðastliðin ár en hún sló fyrst í gegn á bloggsíðu sinni og síðar meir á sínum samfélagsmiðlum. Lífið 4.12.2019 14:17 Guðfinna og Davíð Þór skrá sig í samband á Facebook Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, lögmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi, og Davíð Þór Björgvinsson landsréttardómari skráðu sig í samband á Facebook í gærkvöldi. Lífið 1.12.2019 09:39 Amma Jenner leysir frá skjóðunni um sambandsslit Kylie og Travis Amma Kylie Jenner er með sínar meiningar um sambandsslit þeirra Kylie og Travis. Lífið 30.11.2019 21:23 Vildi biðja kærustunnar í fangageymslu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst heldur óvenjuleg beiðni frá erlendum ferðamanni nýlega. Innlent 23.11.2019 10:06 « ‹ 78 79 80 81 82 83 84 85 … 85 ›
Segir að einhleypir verði fyrir fordómum "Það spilar eiginlega margt inn í. Til að mynda vinkona mín vinnur á vinnustað og borgar í starfsmannasjóð allt árið. Svo kemur að árshátíð og þá má hún ekki taka með vinkonu sína.“ Lífið 31.1.2020 08:43
Allir vilja vera hamingjusamir Tæplega 40 prósent hjónabanda hér á landi enda í skilnaði. Kristín Tómasdóttir segir að stjórnvöld geti gert betur í að styðja við hjón, pör og fjölskyldur. Lífið 24.1.2020 13:34
Elísabet kynntist fyrrverandi manni sínum almennilega þegar þau skildu Hvers vegna sækjum við í ís og súkkulaði þegar við erum í ástarsorg? Hvernig getum við læknað okkur sjálf með breyttu mataræði og lífsstíl og hvernig getum við gengið í gegnum skilnað á fallegan hátt? Lífið 24.1.2020 10:00
Manuela Ósk fann ástina á dansgólfinu Manuela Ósk og Jón Eyþór ná vel saman á dansgólfinu og utan þess. Lífið 24.1.2020 09:02
Fluttu á Seyðisfjörð til að bæta lífsgæði fjölskyldunnar Katla Rut Pétursdóttir og Kolbeinn Arnbjörnsson stofnuðu saman leikfélag á Seyðisfirði og frumsýna sitt fyrsta verk í febrúar. Lífið 23.1.2020 14:32
„Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Sara Björk Guðmundsdóttir og Vikoría Ósk Vignisdóttir eru með vinsælt hlaðvarp um meðgöngu og fæðingar. Makamál 23.1.2020 13:20
Gripinn glóðvolgur við framhjáhald í beinni Twitter-notandinn Nooruddean setti inn athyglisvert myndband á miðilinn á dögunum þar sem sjá mátti stuðningsmann Barcelona S.C. í Ekvador kyssa konu í svokallaðri kossa myndavél. Lífið 21.1.2020 13:41
Þuríður Blær og Guðmundur eiga von á strák Leikaraparið Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Guðmundur Felixson eiga von á dreng saman eins og Þuríður greinir frá á Instagram. Lífið 21.1.2020 14:34
Myndar dóttur sína árlega í brúðarkjól Á hverju ári klæðir Berglind Dís Guðmundsdóttir dóttur sína í brúðarkjól og tekur af henni myndir. Þetta hafa þær gert síðan stelpan var ársgömul. Berglind tímdi ekki að henda brúðarkjólnum sínum eftir brúðkaupið og ákvað þess í stað að nota hann í þessar árlegu myndatökur. Lífið 20.1.2020 13:49
Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Helga Snjólfsdóttir segir að nútímafólk sé svelt af nánd og margir bæli tilfinningar og hugsanir niðri. Makamál 17.1.2020 09:01
Elísabet og Björgvin fundu hvort annað aftur eftir 25 ár Myndlistarkonan Elísabet Ásberg og framkvæmdastjórinn Guðmundur Björgvin Baldursson voru kærustupar sem táningar. Lífið 17.1.2020 08:41
Þórunn og Olgeir eignuðust dóttur: „Ferðalagið í heiminn var ekki auðvelt“ Þórunn Erna Clausen, leik- og tónlistarkona, og Olgeir Sigurgeirsson knattspyrnuþjálfari eignuðust dóttur þann 11. janúar síðastliðinn. Lífið 14.1.2020 18:50
Margrét Gnarr og Ingimar eignuðust dreng Margrét Edda Gnarr og Ingimar Elíasson eignuðust dreng í gær. Lífið 14.1.2020 14:33
Ólafur Ragnar klikkaði ekki á afmælisdegi Dorritar Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, kom eiginkonu sinni Dorrit Moussaieff á óvart í gær á afmælisdegi hennar. Lífið 13.1.2020 09:15
Samdi 53 ástarljóð til eiginkonu sinnar Anna María Björnsdóttir samdi tónlist við ástarbréf afa síns. Menning 9.1.2020 09:54
Jón Kalman og Sigríður Hagalín fá listamannalaun Rithöfundarnir og parið Jón Kalman Stefánsson og Sigríður Hagalín Björnsdóttir eru á meðal þeirra 325 sem var úthlutað listamannalaunum í gær fyrir árið 2020. Menning 9.1.2020 16:07
Eiga loksins von á barni eftir langa baráttu við ófrjósemi Hjónin Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson eiga von á barni, en þau hafa um árabil staðið í baráttu við ófrjósemi. Lífið 8.1.2020 18:00
Helga Arnar og Bragi eignuðust dreng: „Þetta lundarfar lýsir honum best“ „Þessi dásamlegi drengur og óskabarn kom í heiminn síðastliðinn fimmtudag á þeirri fallegu dagsetningu 02.01.20. Móðirin átti yndislega þriggja tíma fæðingu með aðstoð ótrúlegrar ljósmóður á fæðingardeild LSH sem gerði þessi upplifun ógleymanlega.“ Lífið 6.1.2020 15:29
Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. Lífið 3.1.2020 20:20
„Dönsum saman inn í 2020 sem afskaplega hamingjusamt kærustupar“ Heiða Ólafsdóttir, söngkona, og Helgi Páll Helgason eru nýtt par en þau greina bæði frá því í stöðufærslu á Facebook. Lífið 3.1.2020 11:09
Salka Sól og Arnar Freyr eignuðust stúlku Tónlistarhjónin Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eignuðust stúlku undir lok ársins 2019. Lífið 2.1.2020 13:30
Heiðar Logi og Ástrós nýtt par Heiðar Logi Elíasson, einn þekktasti brimbrettakappi landsins, og dansarinn Ástrós Traustadóttir eru nýjasta stjörnuparið. Lífið 2.1.2020 11:14
Frægir sem fundu ástina árið 2019 Á hverju ári greinir Vísir ávallt frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að íslensku stjörnunum. Lífið 30.12.2019 09:53
„Hér hefur mér verið tekið með opnum örmum“ Elma Stefanía Ágústsdóttir hefur þurft að kljást við margar áskoranir í starfi sínu hjá hinu virta Burgtheater í Vín. Hún flutti ásamt eiginmanni og börnum til Þýskalands árið 2018. Lífið 30.12.2019 13:33
Þórhildur Sunna fékk bónorð á aðfangadag Jólin komu snemma í ár að sögn Þórhildar Sunnu. Lífið 25.12.2019 10:58
Fegurðardrottning og forstöðumaður Zuism fundu ástina Eitt nýjasta par landsins eru þau Katrín Lea Elenudóttir og Ágúst Arnar Ágústsson. Bæði hafa þau verið mikið í fjölmiðlum undanfarin ár en þó af ólíkum ástæðum. Lífið 8.12.2019 15:28
„Ástarsorg er viðbjóður“ Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur komið víða við síðastliðin ár en hún sló fyrst í gegn á bloggsíðu sinni og síðar meir á sínum samfélagsmiðlum. Lífið 4.12.2019 14:17
Guðfinna og Davíð Þór skrá sig í samband á Facebook Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, lögmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi, og Davíð Þór Björgvinsson landsréttardómari skráðu sig í samband á Facebook í gærkvöldi. Lífið 1.12.2019 09:39
Amma Jenner leysir frá skjóðunni um sambandsslit Kylie og Travis Amma Kylie Jenner er með sínar meiningar um sambandsslit þeirra Kylie og Travis. Lífið 30.11.2019 21:23
Vildi biðja kærustunnar í fangageymslu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst heldur óvenjuleg beiðni frá erlendum ferðamanni nýlega. Innlent 23.11.2019 10:06