Norski handboltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Vallarþulur var rekinn úr starfi sínu eftir að hann lét umdeild ummæli fjalla um eina af stærstu handboltagoðsögnum Noregs. Handbolti 30.10.2025 07:45 Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Norska handknattleiksfélagið Sola HK safnaði veglegri upphæð fyrir krabbameinsfélög í landinu í tilefni af bleikum október. Handbolti 24.10.2025 07:03 Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Norska handboltakonan Nora Mørk gæti misst af heimsmeistaramótinu sem hefst í næsta mánuði af nokkuð sérkennilegri ástæðu. Handbolti 16.10.2025 15:47 Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Alexander Blonz, leikmaður Álaborgar í Danmörku, var valinn í norska landsliðið í handbolta eftir nokkurt hlé. Hann hefur glímt við veikindi undanfarna mánuði. Handbolti 14.10.2025 09:01 Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Sigvaldi Björn Guðjónsson og Benedikt Gunnar Óskarsson nýttu færi sín vel í dag þegar lið þeirra Kolstad vann stórsigur í norska handboltanum. Handbolti 12.10.2025 15:44 Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Íslenska landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda töpuðu í dag sínum fyrsta deildarleik á tímabilinu. Handbolti 12.10.2025 14:53 Íslendingaliðið í undanúrslit Kolstad komst áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar í handbolta með 25-19 sigri gegn Nærbö nú síðdegis. Handbolti 1.10.2025 18:12 Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Íslendingaliðið Kolstad vann öruggan 31-28 sigur gegn Dinamo Búkarest í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Janus Daði Smárason og félagra í Pick Szeged fögnuðu á sama tíma 36-31 sigri á útivelli gegn GOG. Handbolti 17.9.2025 18:22 Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði þrjú mörk þegar Amo sigraði Tumba örugglega, 36-26, í sextán liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld. Handbolti 10.9.2025 19:58 Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Norski handboltamaðurinn Nicolai Daling missti sig algjörlega þegar áhorfendur með gjallarhorn létu ófögur orð í hans garð falla. Stökk hann upp í stúku og grýtti gjallarhorninu í gólfið. Handbolti 9.9.2025 07:01 „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Óðinn Þór Ríkharðsson var hreint ótrúlegur í grannaslag í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. „Taugalausi maðurinn“, eins og hann er kallaður á samfélagsmiðlum Kadetten Schaffhausen, skoraði 13 mörk úr 14 skotum fyrir liðið í kvöld. Í Noregi var ójafn Íslendingaslagur. Handbolti 3.9.2025 19:24 Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Fyrir aðeins tveimur mánuðum síðan þá sagði norska handboltagoðsögnin Camilla Herrem frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hefði greinst með krabbamein. Á dögunum var hún mætt aftur inn á handboltavöllinn. Handbolti 3.9.2025 06:33 Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Ein af aðalstjörnunum úr sigursælu landsliði Noregs í handbolta, Camilla Herrem, greindist með brjóstakrabbamein í sumar. Hún hefur verið í stífri lyfjameðferð en samt getað æft handbolta og ætlar að spila áfram með liði sínu í vetur. Handbolti 19.8.2025 08:05 Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Það var örugglega mjög gaman í kveðjupartýi landsliðsþjálfarans Þóris Hergeirssonar og fráfarandi formanns Kåre Geir Lio. Báðir voru að kveðja eftir langan tíma við stjórnvölinn en veisluhöldin kostuðu líka sitt. Handbolti 10.7.2025 08:00 Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Kærunefnd norska lyfjaeftirlitsins hefur sent mál handboltamanns til dómnefndar norska íþróttasambandsins. Handbolti 3.7.2025 19:31 Byrjar meðferð vegna brjóstakrabbameins Camilla Herrem, landsliðskona Noregs síðustu átján ár og ein sigursælasta handboltakona allra tíma, mun hefja læknismeðferð í dag vegna brjóstakrabbameins sem hún greindist með. Handbolti 27.6.2025 08:13 Norsk handboltastjarna með krabbamein Norska handboltakonan Camilla Herrem sagði frá því í kvöld að hún sé með brjóstakrabbamein. Handbolti 26.6.2025 18:31 Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Christian Berge, þjálfari Noregsmeistara Kolstad í handbolta, er farinn í veikindaleyfi. Hann hné niður á hliðarlínunni í leik Kolstad og Elverum í fyrradag. Handbolti 23.5.2025 08:32 Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Íslendingaliðið Kolstad varð í gær norskur meistari í handbolta karla. Þjálfari liðsins hné niður á hliðarlínunni í seinni hálfleik í leiknum gegn Elverum. Handbolti 22.5.2025 07:32 Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Íslendingaliðið Kolstad vann í dag sigur á Elverum í fyrsta úrslitaleik liðanna um norska meistaratitilinn í handbolta. Fjórir Íslendingar komu við sögu hjá Kolstad í leiknum. Handbolti 18.5.2025 17:56 Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Það er ekki aðeins íslenska handboltasambandið sem er að skipta um formann sambandsins eftir langa veru í embættinu. Handbolti 12.5.2025 11:30 Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Norsku meistararnir í Kolstad komust í úrslitaeinvígið þriðja árið í röð eftir að hafa snúið gengi sínu við í undanúrslitaeinvíginu gegn Nærbø. Handbolti 3.5.2025 18:16 Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Meistarar Kolstad töpuðu óvænt fyrir Nærbø, 32-38, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 23.4.2025 18:05 Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Kolstad átti ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum um norska meistaratitilinn í handbolta karla. Kolstad rúllaði yfir Halden í dag, 23-40. Handbolti 12.4.2025 15:41 Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Norski landsliðsmaðurinn Eivind Tangen hefur tekið þá ákvörðun að hætta í handbolta eftir þetta tímabil. Handbolti 9.4.2025 23:02 Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Íslendingaliðið Kolstad byrjar vel í úrslitakeppninni um norska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 9.4.2025 17:33 Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Íslendingaliðið Kolstad, stórveldi í norska handboltanum undanfarin ár, var rekið með um 75 milljóna króna tapi á síðasta ári. Tapreksturinn heldur því áfram og nú getur félagið ekki lengur sótt sér stór nöfn. Handbolti 31.3.2025 16:02 Dana Björg með níu mörk í stórsigri Íslenski landsliðshornamaðurinn Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda unnu stórsigur á útivelli í norsku b-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 15.3.2025 14:30 Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Ole Gustav Gjekstad, eftirmaður Þóris Hergeirssonar hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta, er ekki að byrja vel í nýja starfinu. Handbolti 10.3.2025 20:00 Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Ísak Steinsson var valinn í íslenska A-landsliðið í handbolta í fyrsta sinn í gær en strákurinn náði ekki að fylgja því eftir í kvöld þegar liðið hans spilaði í norsku úrvalsdeildinni. Handbolti 5.3.2025 17:56 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 8 ›
Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Vallarþulur var rekinn úr starfi sínu eftir að hann lét umdeild ummæli fjalla um eina af stærstu handboltagoðsögnum Noregs. Handbolti 30.10.2025 07:45
Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Norska handknattleiksfélagið Sola HK safnaði veglegri upphæð fyrir krabbameinsfélög í landinu í tilefni af bleikum október. Handbolti 24.10.2025 07:03
Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Norska handboltakonan Nora Mørk gæti misst af heimsmeistaramótinu sem hefst í næsta mánuði af nokkuð sérkennilegri ástæðu. Handbolti 16.10.2025 15:47
Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Alexander Blonz, leikmaður Álaborgar í Danmörku, var valinn í norska landsliðið í handbolta eftir nokkurt hlé. Hann hefur glímt við veikindi undanfarna mánuði. Handbolti 14.10.2025 09:01
Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Sigvaldi Björn Guðjónsson og Benedikt Gunnar Óskarsson nýttu færi sín vel í dag þegar lið þeirra Kolstad vann stórsigur í norska handboltanum. Handbolti 12.10.2025 15:44
Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Íslenska landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda töpuðu í dag sínum fyrsta deildarleik á tímabilinu. Handbolti 12.10.2025 14:53
Íslendingaliðið í undanúrslit Kolstad komst áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar í handbolta með 25-19 sigri gegn Nærbö nú síðdegis. Handbolti 1.10.2025 18:12
Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Íslendingaliðið Kolstad vann öruggan 31-28 sigur gegn Dinamo Búkarest í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Janus Daði Smárason og félagra í Pick Szeged fögnuðu á sama tíma 36-31 sigri á útivelli gegn GOG. Handbolti 17.9.2025 18:22
Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði þrjú mörk þegar Amo sigraði Tumba örugglega, 36-26, í sextán liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld. Handbolti 10.9.2025 19:58
Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Norski handboltamaðurinn Nicolai Daling missti sig algjörlega þegar áhorfendur með gjallarhorn létu ófögur orð í hans garð falla. Stökk hann upp í stúku og grýtti gjallarhorninu í gólfið. Handbolti 9.9.2025 07:01
„Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Óðinn Þór Ríkharðsson var hreint ótrúlegur í grannaslag í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. „Taugalausi maðurinn“, eins og hann er kallaður á samfélagsmiðlum Kadetten Schaffhausen, skoraði 13 mörk úr 14 skotum fyrir liðið í kvöld. Í Noregi var ójafn Íslendingaslagur. Handbolti 3.9.2025 19:24
Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Fyrir aðeins tveimur mánuðum síðan þá sagði norska handboltagoðsögnin Camilla Herrem frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hefði greinst með krabbamein. Á dögunum var hún mætt aftur inn á handboltavöllinn. Handbolti 3.9.2025 06:33
Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Ein af aðalstjörnunum úr sigursælu landsliði Noregs í handbolta, Camilla Herrem, greindist með brjóstakrabbamein í sumar. Hún hefur verið í stífri lyfjameðferð en samt getað æft handbolta og ætlar að spila áfram með liði sínu í vetur. Handbolti 19.8.2025 08:05
Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Það var örugglega mjög gaman í kveðjupartýi landsliðsþjálfarans Þóris Hergeirssonar og fráfarandi formanns Kåre Geir Lio. Báðir voru að kveðja eftir langan tíma við stjórnvölinn en veisluhöldin kostuðu líka sitt. Handbolti 10.7.2025 08:00
Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Kærunefnd norska lyfjaeftirlitsins hefur sent mál handboltamanns til dómnefndar norska íþróttasambandsins. Handbolti 3.7.2025 19:31
Byrjar meðferð vegna brjóstakrabbameins Camilla Herrem, landsliðskona Noregs síðustu átján ár og ein sigursælasta handboltakona allra tíma, mun hefja læknismeðferð í dag vegna brjóstakrabbameins sem hún greindist með. Handbolti 27.6.2025 08:13
Norsk handboltastjarna með krabbamein Norska handboltakonan Camilla Herrem sagði frá því í kvöld að hún sé með brjóstakrabbamein. Handbolti 26.6.2025 18:31
Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Christian Berge, þjálfari Noregsmeistara Kolstad í handbolta, er farinn í veikindaleyfi. Hann hné niður á hliðarlínunni í leik Kolstad og Elverum í fyrradag. Handbolti 23.5.2025 08:32
Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Íslendingaliðið Kolstad varð í gær norskur meistari í handbolta karla. Þjálfari liðsins hné niður á hliðarlínunni í seinni hálfleik í leiknum gegn Elverum. Handbolti 22.5.2025 07:32
Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Íslendingaliðið Kolstad vann í dag sigur á Elverum í fyrsta úrslitaleik liðanna um norska meistaratitilinn í handbolta. Fjórir Íslendingar komu við sögu hjá Kolstad í leiknum. Handbolti 18.5.2025 17:56
Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Það er ekki aðeins íslenska handboltasambandið sem er að skipta um formann sambandsins eftir langa veru í embættinu. Handbolti 12.5.2025 11:30
Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Norsku meistararnir í Kolstad komust í úrslitaeinvígið þriðja árið í röð eftir að hafa snúið gengi sínu við í undanúrslitaeinvíginu gegn Nærbø. Handbolti 3.5.2025 18:16
Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Meistarar Kolstad töpuðu óvænt fyrir Nærbø, 32-38, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 23.4.2025 18:05
Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Kolstad átti ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum um norska meistaratitilinn í handbolta karla. Kolstad rúllaði yfir Halden í dag, 23-40. Handbolti 12.4.2025 15:41
Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Norski landsliðsmaðurinn Eivind Tangen hefur tekið þá ákvörðun að hætta í handbolta eftir þetta tímabil. Handbolti 9.4.2025 23:02
Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Íslendingaliðið Kolstad byrjar vel í úrslitakeppninni um norska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 9.4.2025 17:33
Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Íslendingaliðið Kolstad, stórveldi í norska handboltanum undanfarin ár, var rekið með um 75 milljóna króna tapi á síðasta ári. Tapreksturinn heldur því áfram og nú getur félagið ekki lengur sótt sér stór nöfn. Handbolti 31.3.2025 16:02
Dana Björg með níu mörk í stórsigri Íslenski landsliðshornamaðurinn Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda unnu stórsigur á útivelli í norsku b-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 15.3.2025 14:30
Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Ole Gustav Gjekstad, eftirmaður Þóris Hergeirssonar hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta, er ekki að byrja vel í nýja starfinu. Handbolti 10.3.2025 20:00
Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Ísak Steinsson var valinn í íslenska A-landsliðið í handbolta í fyrsta sinn í gær en strákurinn náði ekki að fylgja því eftir í kvöld þegar liðið hans spilaði í norsku úrvalsdeildinni. Handbolti 5.3.2025 17:56