Þýski handboltinn

Fréttamynd

Finnst þetta vera gott skref

Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon samdi í gær við Magdeburg í Þýskalandi til fjögurra ára og gengur til liðs við félagið næsta sumar. Hann verður sjötti Íslendingurinn sem leikur með félaginu.

Handbolti
Fréttamynd

Hildigunnur búin að semja við Leverkusen

Hildigunnur Einarsdóttir samdi á dögunum við Bayer 04 Leverkusen í Þýskalandi og verður því ekkert úr því að hún komi heim í Olís-deild kvenna fyrir næsta tímabil. Þetta staðfesti Hildigunnur í samtali við Fréttablaðið í gær. Hún hefur leikið erlendis undanfarin sjö ár, nú síðast með Dortmund í Þýskalandi.

Sport
Fréttamynd

Ómar Ingi semur við Magdeburg

Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er búinn að semja við þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg um að spila með liðinu frá og með næsta sumri.

Handbolti
Fréttamynd

Oddur markahæstur í sigri Balingen

Oddur Grétarsson var markahæstur í liði Balingen-Weilstetten sem styrkti stöðu sína á toppi þýsku B-deildarinnar í næst síðustu umferð deildarinnar í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Tólf marka stórleikur Arnórs

Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í liði Bergischer sem hafði betur gegn Minden í næst síðustu umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta.

Handbolti