

Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic kveðst ekki vita hvar hans framtíð liggur í boltanum en hann æfir um þessar mundir af fullum krafti með sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby.
Stefan Löfven, sem hefur verið forsætisráðherra Svía frá árinu 2014, er mjög ósáttur með sænsk knattspyrnulið og segir að þau séu ekki að hjálpa sænsku samfélagi í baráttunni gegn kórónuveirunni með því að vera spila fótboltaleiki.
Zlatan Ibrahimovic á íslenskan æskuvin sem segir skemmtilegar sögur af strákapörum þeirra frá því í byrjun aldarinnar.
Hinn 38 ára gamli Zlatan Ibrahimović mætti á æfingu með sænska liðinu Hammarby en Zlatan er sem stendur leikmaður AC Milan á Ítalíu.
Sænska stórliðið Malmö lætur ekki kórónuveirufaraldurinn á sig fá og hefur hafið æfingar af fullum krafti á ný. Þetta segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason í Sportinu í dag.
Eiður Smári Guðjohnsen, Hristov Stoichkov og Neymar eru á meðal bestu knattspyrnumanna sem sænsk knattspyrnufélög hafa „misst af“ í gegnum tíðina.
Sænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að hunsa tilmæli Íþróttasambands Svíþjóðar og leyfir nú æfingaleiki svo lengi sem ítrustu varúðar er gætt.
Sænska handboltaliðið Kristianstad komst í fréttirnar á dögunum er liðið virtist ætla að lækka alla leikmenn liðsins verulega í launum vegna kórónuveirunnar enda er ekkert spilað í sænska handboltanum um þessar mundir.
Sænska úrvalsdeildarfélagið Helsingborg er í miklum fjárhagsvandræðum og ekki er ástandið vegna kórónuveirunnar að hjálpa til.
Íþróttafélög úti um allan heim þurfa nú að sníða sér stakk eftir vexti vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem hefur sett mestallt íþróttalíf úr skorðum.
Ísland á sautján ára miðjumann sem þykir efnilegri en allir aðrir sautján til nítján ára strákar í Allsvenskan.
Fotbollskanalen í Svíþjóð greinir frá því að Djurgården hafi áhuga á að klófesta Kára Árnason, miðvörð íslenska landsliðsins og Víkinga, á skammtímasamning fram á sumar.
Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi AIK vegna meiðsla er liðið vann 3-1 sigur á Kalmar í sænska bikarnum.
Aron Jóhannsson skoraði í sænska bikarnum í dag og Theódór Elmar Bjarnason lagði upp mark í Tyrklandi. Aron Elís Þrándarson og Eggert Gunnþór Jónsson mættust í Íslendingaslag í Danmörku og Hólmar Örn Eyjólfsson lék í vörn Levski Sofia í Búlgaríu.
Aron Jóhannsson fékk óskabyrjun á nýrri leiktíð með Hammarby í Svíþjóð í dag þegar hann skoraði tvö mörk í 5-1 sigri gegn Varberg í sænsku bikarkeppninni.
Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur lítið getað æft með sænska liðinu AIK á þessu undirbúningstímabili og þar er tveimur landsliðsferðum um að kenna.
Kolbeinn Sigþórsson segist horfa jákvæðum augum á síðasta ár og er staðráðinn í að skora fleiri mörk á komandi leiktíð fyrir AIK í Svíþjóð.
Íslendingar voru á skotskónum hjá báðum liðum þegar sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping vann 4-2 sigur á Pepsi Max deildarliði breiðabliks í æfingarleik í Svíþjóð í dag.
Aron Jóhannsson segist hafa átt að leita sér fyrr hjálpar vegna vanlíðunar.
Fyrr í dag greindum við frá því að sænskir fjölmiðlar fjölluðu um skuld knattspyrnumannsins Elíasar Ómarssonar.
Sænska dagblaðið Göteborgs-Tidningen greinir frá því að íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson skuldi um fimm milljónir íslenskra króna í skatt í Svíþjóð.
Topplið Álaborgar er taplaust í dönsku úrvalsdeildinni eftir áramót en liðið gerði í kvöld jafntefli við Lemvig-Thyborøn, 22-22.
Skagamaðurinn ungi og efnilegi var eftirsóttur af stórliðum í Evrópu.
Oskar Sverrisson er einn af nýju mönnunum í íslenska landsliðshópnum.
Það var líf og fjör er Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö mættu aftur tli æfinga í gær eftir jólafrí.
Styttan af Zlatan Ibrahimovic stendur ekki lengur fyrir utan heimavöll Malmö.
Jon Dahl Tomasson var í daginn ráðinn þjálfari sænska stórliðsins Malmö en langafi Jon Dahl í föðurætt var íslenskur.
Loks hefur stuðningsmönnum Malmö náð að fella styttuna af Zlatan Ibrahimovic.
Aron Jóhannsson hefur glímt við erfið meiðsli
Brandur Olsen spilar ekki með FH-ingum í Pepsi Max deildinni næsta sumar því hann er kominn til Svíþjóðar.