Franski boltinn Messi vill Agüero til Parísar í stað Icardi Mauro Icardi virðist vera í vandræðum á fleiri stöðum en heima hjá sér þessa dagana. Lionel Messi vill losna við kauða og fá góðvin sinn Sergio Agüero til félagsins í staðinn. Fótbolti 23.10.2021 08:00 Nara búin að fyrirgefa Icardi og segir áhugasömum konum að halda sig fjarri Sápuóperan í kringum Mauro Icardi og Wöndu Nöru virðist hafa endað vel. Svo virðist sem þau séu tekin saman á ný og Nara ætlar að verja eiginmanninn fyrir ásælnum konum. Fótbolti 21.10.2021 14:01 Hótar að hætta hjá PSG ef eiginkonan kemur ekki aftur Vandræði í einkalífinu gætu orðið til að Mauro Icardi yfirgefi franska stórliðið Paris Saint-Germain. Fótbolti 19.10.2021 15:32 Hriktir í stoðum Icardi-hjónanna Það hriktir í stoðum hjónabands þeirra Mauros Icardi og Wöndu Nara miðað við færslur hennar á samfélagsmiðlum um helgina. Fótbolti 18.10.2021 17:00 Mbappé reyndist hetja PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain vann 2-1 sigur þegar að liðið tók á móti Angers í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Kylian Mbappé skoraði sigurmark PSG af vítapunktinum undir lok leiks. Fótbolti 15.10.2021 20:55 „Ég hélt að þetta væri grín“ Mauricio Pochettino hélt að það væri verið að grínast í sér þegar honum var tjáð að hann myndi mögulega stýra Lionel Messi í liði PSG í vetur. Fótbolti 15.10.2021 11:01 Laporta vonaðist til að Messi mynda spila launalaust Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, vonaðist til þess að Lionel Messi myndi spila fyrir félagið launalaust í vetur. Allt kom fyrir ekki og Messi samdi við París Saint-Germain. Fótbolti 9.10.2021 09:31 Mamma Mbappe „lekur“ fréttum af stráknum sínum í fjölmiðla Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe er kominn í viðræður við Paris Saint-Germain um nýjan samning samkvæmt heimildum innst úr fjölskylduhringnum hans. Fótbolti 7.10.2021 09:31 Leikmaður Palace borgar manni sem hann gerði heyrnarlausan bætur Odsonne Édouard, leikmaður Crystal Palace, hefur greitt manni bætur sem missti heyrnina á öðru eyranu eftir viðskipti við leikmanninn. Enski boltinn 7.10.2021 09:00 Mbappé óskaði eftir sölu frá PSG í sumar Franski landsliðsmaðurinn Kylian Mbappé óskaði eftir því að vera seldur frá Paris Saint-Germain í sumar. Fótbolti 4.10.2021 13:31 Einn þekktasti auðjöfur Frakklands er dáinn Bernard Tapie, einn af þekktustu auðjöfrum Frakklands og fyrrverandi ráðherra, er dáinn. Hann var 78 ára gamall og hafði barist við krabbamein undanfarin ár. Erlent 3.10.2021 17:05 Stjörnuprýtt lið PSG tapaði sínum fyrsta leik Paris Saint-Germaintapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar að liðið heimsótti Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappé voru allir í byrjunarliði Parísarliðsins, en það kom ekki í veg fyrir 2-0 sigur heimamanna. Fótbolti 3.10.2021 12:53 Virðingarleysi við Leo Messi að láta hann liggja þarna Ein nýjasta tískan í fótboltanum er að láta menn liggja fyrir aftan varnarvegginn í aukaspyrnum mótherjanna. Það áttu þó fáir að sjá einn besta fótboltamann sögunnar í því hlutverki. Fótbolti 29.9.2021 10:30 Messi: Því meira sem við Neymar og Mbappe spilum saman því betri verðum við Lionel Messi var kátur eftir markið og sigurinn á Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi og mótherjar Paris Saint Germain geta byrjað að hafa áhyggjur því argentínski snillingurinn segir að PSG liðið eigi bara eftir að verða betra. Fótbolti 29.9.2021 07:31 Enginn Messi þegar PSG vann áttunda leikinn í röð Paris Saint-Germain er enn með fullt hús stiga í frönsku úrvalsdeildinni eftir 1-0 sigur gegn Montpellier í kvöld. Lionel Messi var ekki með liðinu í kvöld frekar en í síðasta leik. Fótbolti 25.9.2021 20:53 Messi var tekinn af velli vegna meiðsla og gæti misst af leiknum gegn City Mauricio Pochettino, þjálfari Paris Saint-Germain, hefur upplýst stuðningsmenn félagsins um það að Lionel Messi hafi verið tekinn af velli í leiknum gegn Lyon á sunnudag vegna hnjámeiðsla. Fótbolti 21.9.2021 23:01 Messi var allt annað en sáttur Fyrsti heimaleikur Lionel Messi með Paris Saint Germain endaði örugglega ekki eins og flestir höfðu séð það fyrir sér. Fótbolti 20.9.2021 09:01 Sara Björk um markið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu: „Hugsaði að þetta væri allt frekar óraunverulegt“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir viðurkennir að hún hafi horft á markið sem hún skoraði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmlega ári töluvert oftar en einu sinni. Fótbolti 19.9.2021 22:31 Icardi hetja PSG sem er með fullt hús stiga á toppi deildarinnar París Saint-Germain vann dramatískan 2-1 endurkomusigur á Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 19.9.2021 21:00 Forseti LA Liga segir að Real Madrid hafi alveg efni á bæði Mbappe og Haaland Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar La Liga, er duglegur að koma sér í fréttirnar á Spáni með yfirlýsingum sínum og það er engin breyting á því í þessari viku. Fótbolti 14.9.2021 16:45 Herrera með tvö í auðveldum sigri PSG Paris Saint Germain vann auðveldan 4-0 sigur á Clermont Foot í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Ander Herrera skoraði tvö mörk og Kylian Mbappé og Idrisa Gana Gueye skoruðu sitthvort markið. Fótbolti 11.9.2021 18:42 Fá forsetann með sér í lið til að sannfæra Mbappé Paris Saint-Germain leggur þessa dagana mikið púður í að sannfæra stjörnuframherja sinn Kylian Mbappé um að halda kyrru fyrir í frönsku höfuðborginni. Samningur hans rennur út næsta sumar. Fótbolti 10.9.2021 07:01 Fær tæpar 82 milljónir á mánuði fyrir að vera vingjarnlegur við áhorfendur Brasilíumaðurinn Neymar þénar eflaust ágætlega fyrir að spila fótbolta með París Saint-Germain. Nú hefur klásúla í samningi hans vakið athygli. Fótbolti 7.9.2021 09:01 Forráðamenn PSG vongóðir um að Mbappé framlengi Forráðamenn franska knattspyrnuliðsins Paris Saint-Germain eru vongóðir um að franski framherjinn Kylian Mbappé muni skrifa undir nýjan samning við félagið. Núverandi samningur leikmannsins rennur út eftir yfirstandandi tímabil. Fótbolti 6.9.2021 18:30 Fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands látinn eftir að hafa verið 39 ár í dái Jean-Pierre Adams, fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands í fótbolta, er látinn eftir að hafa verið í dái í 39 ár. Hann var 73 ára þegar hann lést. Fótbolti 6.9.2021 11:02 Chelsea rétt náði að koma Saúl inn fyrir lokun | Allt það helsta á lokadegi gluggans Lokadagur félagaskiptagluggans í Evrópu lokaði á miðnætti í nótt, aðfaranótt miðvikudags. Mikið af félögum náðu rétt svo að koma leikmönnum inn eða út áður en hurðin lokaðist og bíða hefði þurft fram í janúar. Fótbolti 1.9.2021 08:30 Enn eitt risatilboð í Mbappé | Forráðamenn PSG svöruðu ekki í símann Franski framherjinn Kylian Mbappé verður áfram í herbúðum franska stórveldisins PSG, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Real Madrid að fá hann í sínar raðir. Madrídingar buðu 189 milljónir punda í leikmanninn í dag, en forráðamenn PSG svöruðu ekki í símann. Fótbolti 31.8.2021 22:00 Messi kom inná fyrir Neymar í frumraun sinni í Frakklandi Lionel Messi þreytti frumraun sína með PSG í kvöld þegar liðið heimsótti Reims í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.8.2021 20:43 Lyon byrjar tímabilið á sigri án Söru Olympique Lyonnais, lið landsliðsfyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, hóf tímabilið í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta með 3-0 sigri á Stade de Reims. Lyon freistar þess að endurheimta franska meistaratitilinn frá Paris Saint-Germain. Fótbolti 27.8.2021 18:33 Ólympíuhetja í markið hjá PSG Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hafa sótt Stephanie Labbé í markið. Hún kemur frá sænska liðinu Rosengård en hún gekk í raðir þess fyrr á þessu ári. Skrifaði hún undir eins árs samning í París. Fótbolti 27.8.2021 15:31 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 34 ›
Messi vill Agüero til Parísar í stað Icardi Mauro Icardi virðist vera í vandræðum á fleiri stöðum en heima hjá sér þessa dagana. Lionel Messi vill losna við kauða og fá góðvin sinn Sergio Agüero til félagsins í staðinn. Fótbolti 23.10.2021 08:00
Nara búin að fyrirgefa Icardi og segir áhugasömum konum að halda sig fjarri Sápuóperan í kringum Mauro Icardi og Wöndu Nöru virðist hafa endað vel. Svo virðist sem þau séu tekin saman á ný og Nara ætlar að verja eiginmanninn fyrir ásælnum konum. Fótbolti 21.10.2021 14:01
Hótar að hætta hjá PSG ef eiginkonan kemur ekki aftur Vandræði í einkalífinu gætu orðið til að Mauro Icardi yfirgefi franska stórliðið Paris Saint-Germain. Fótbolti 19.10.2021 15:32
Hriktir í stoðum Icardi-hjónanna Það hriktir í stoðum hjónabands þeirra Mauros Icardi og Wöndu Nara miðað við færslur hennar á samfélagsmiðlum um helgina. Fótbolti 18.10.2021 17:00
Mbappé reyndist hetja PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain vann 2-1 sigur þegar að liðið tók á móti Angers í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Kylian Mbappé skoraði sigurmark PSG af vítapunktinum undir lok leiks. Fótbolti 15.10.2021 20:55
„Ég hélt að þetta væri grín“ Mauricio Pochettino hélt að það væri verið að grínast í sér þegar honum var tjáð að hann myndi mögulega stýra Lionel Messi í liði PSG í vetur. Fótbolti 15.10.2021 11:01
Laporta vonaðist til að Messi mynda spila launalaust Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, vonaðist til þess að Lionel Messi myndi spila fyrir félagið launalaust í vetur. Allt kom fyrir ekki og Messi samdi við París Saint-Germain. Fótbolti 9.10.2021 09:31
Mamma Mbappe „lekur“ fréttum af stráknum sínum í fjölmiðla Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe er kominn í viðræður við Paris Saint-Germain um nýjan samning samkvæmt heimildum innst úr fjölskylduhringnum hans. Fótbolti 7.10.2021 09:31
Leikmaður Palace borgar manni sem hann gerði heyrnarlausan bætur Odsonne Édouard, leikmaður Crystal Palace, hefur greitt manni bætur sem missti heyrnina á öðru eyranu eftir viðskipti við leikmanninn. Enski boltinn 7.10.2021 09:00
Mbappé óskaði eftir sölu frá PSG í sumar Franski landsliðsmaðurinn Kylian Mbappé óskaði eftir því að vera seldur frá Paris Saint-Germain í sumar. Fótbolti 4.10.2021 13:31
Einn þekktasti auðjöfur Frakklands er dáinn Bernard Tapie, einn af þekktustu auðjöfrum Frakklands og fyrrverandi ráðherra, er dáinn. Hann var 78 ára gamall og hafði barist við krabbamein undanfarin ár. Erlent 3.10.2021 17:05
Stjörnuprýtt lið PSG tapaði sínum fyrsta leik Paris Saint-Germaintapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar að liðið heimsótti Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappé voru allir í byrjunarliði Parísarliðsins, en það kom ekki í veg fyrir 2-0 sigur heimamanna. Fótbolti 3.10.2021 12:53
Virðingarleysi við Leo Messi að láta hann liggja þarna Ein nýjasta tískan í fótboltanum er að láta menn liggja fyrir aftan varnarvegginn í aukaspyrnum mótherjanna. Það áttu þó fáir að sjá einn besta fótboltamann sögunnar í því hlutverki. Fótbolti 29.9.2021 10:30
Messi: Því meira sem við Neymar og Mbappe spilum saman því betri verðum við Lionel Messi var kátur eftir markið og sigurinn á Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi og mótherjar Paris Saint Germain geta byrjað að hafa áhyggjur því argentínski snillingurinn segir að PSG liðið eigi bara eftir að verða betra. Fótbolti 29.9.2021 07:31
Enginn Messi þegar PSG vann áttunda leikinn í röð Paris Saint-Germain er enn með fullt hús stiga í frönsku úrvalsdeildinni eftir 1-0 sigur gegn Montpellier í kvöld. Lionel Messi var ekki með liðinu í kvöld frekar en í síðasta leik. Fótbolti 25.9.2021 20:53
Messi var tekinn af velli vegna meiðsla og gæti misst af leiknum gegn City Mauricio Pochettino, þjálfari Paris Saint-Germain, hefur upplýst stuðningsmenn félagsins um það að Lionel Messi hafi verið tekinn af velli í leiknum gegn Lyon á sunnudag vegna hnjámeiðsla. Fótbolti 21.9.2021 23:01
Messi var allt annað en sáttur Fyrsti heimaleikur Lionel Messi með Paris Saint Germain endaði örugglega ekki eins og flestir höfðu séð það fyrir sér. Fótbolti 20.9.2021 09:01
Sara Björk um markið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu: „Hugsaði að þetta væri allt frekar óraunverulegt“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir viðurkennir að hún hafi horft á markið sem hún skoraði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmlega ári töluvert oftar en einu sinni. Fótbolti 19.9.2021 22:31
Icardi hetja PSG sem er með fullt hús stiga á toppi deildarinnar París Saint-Germain vann dramatískan 2-1 endurkomusigur á Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 19.9.2021 21:00
Forseti LA Liga segir að Real Madrid hafi alveg efni á bæði Mbappe og Haaland Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar La Liga, er duglegur að koma sér í fréttirnar á Spáni með yfirlýsingum sínum og það er engin breyting á því í þessari viku. Fótbolti 14.9.2021 16:45
Herrera með tvö í auðveldum sigri PSG Paris Saint Germain vann auðveldan 4-0 sigur á Clermont Foot í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Ander Herrera skoraði tvö mörk og Kylian Mbappé og Idrisa Gana Gueye skoruðu sitthvort markið. Fótbolti 11.9.2021 18:42
Fá forsetann með sér í lið til að sannfæra Mbappé Paris Saint-Germain leggur þessa dagana mikið púður í að sannfæra stjörnuframherja sinn Kylian Mbappé um að halda kyrru fyrir í frönsku höfuðborginni. Samningur hans rennur út næsta sumar. Fótbolti 10.9.2021 07:01
Fær tæpar 82 milljónir á mánuði fyrir að vera vingjarnlegur við áhorfendur Brasilíumaðurinn Neymar þénar eflaust ágætlega fyrir að spila fótbolta með París Saint-Germain. Nú hefur klásúla í samningi hans vakið athygli. Fótbolti 7.9.2021 09:01
Forráðamenn PSG vongóðir um að Mbappé framlengi Forráðamenn franska knattspyrnuliðsins Paris Saint-Germain eru vongóðir um að franski framherjinn Kylian Mbappé muni skrifa undir nýjan samning við félagið. Núverandi samningur leikmannsins rennur út eftir yfirstandandi tímabil. Fótbolti 6.9.2021 18:30
Fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands látinn eftir að hafa verið 39 ár í dái Jean-Pierre Adams, fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands í fótbolta, er látinn eftir að hafa verið í dái í 39 ár. Hann var 73 ára þegar hann lést. Fótbolti 6.9.2021 11:02
Chelsea rétt náði að koma Saúl inn fyrir lokun | Allt það helsta á lokadegi gluggans Lokadagur félagaskiptagluggans í Evrópu lokaði á miðnætti í nótt, aðfaranótt miðvikudags. Mikið af félögum náðu rétt svo að koma leikmönnum inn eða út áður en hurðin lokaðist og bíða hefði þurft fram í janúar. Fótbolti 1.9.2021 08:30
Enn eitt risatilboð í Mbappé | Forráðamenn PSG svöruðu ekki í símann Franski framherjinn Kylian Mbappé verður áfram í herbúðum franska stórveldisins PSG, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Real Madrid að fá hann í sínar raðir. Madrídingar buðu 189 milljónir punda í leikmanninn í dag, en forráðamenn PSG svöruðu ekki í símann. Fótbolti 31.8.2021 22:00
Messi kom inná fyrir Neymar í frumraun sinni í Frakklandi Lionel Messi þreytti frumraun sína með PSG í kvöld þegar liðið heimsótti Reims í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.8.2021 20:43
Lyon byrjar tímabilið á sigri án Söru Olympique Lyonnais, lið landsliðsfyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, hóf tímabilið í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta með 3-0 sigri á Stade de Reims. Lyon freistar þess að endurheimta franska meistaratitilinn frá Paris Saint-Germain. Fótbolti 27.8.2021 18:33
Ólympíuhetja í markið hjá PSG Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hafa sótt Stephanie Labbé í markið. Hún kemur frá sænska liðinu Rosengård en hún gekk í raðir þess fyrr á þessu ári. Skrifaði hún undir eins árs samning í París. Fótbolti 27.8.2021 15:31