Leikmenn Real Madrid bregðast við nýjum samningi Mbappe hjá PSG Atli Arason skrifar 22. maí 2022 12:45 Það eru allir að tala um Kylian Mbappe, leikmann PSG. AP Photo Kylian Mbappe skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning við PSG og batt þar af leiðandi enda á þær sögusagnir að hann væri á leiðinni til Real Madrid í sumar. Viðbrögðin frá Spáni við þessum nýja risasamning Mbappe við PSG hafa verið ansi mikill. Deildin sjálf, La Liga hefur lagt fram kvörtun til allra helstu yfirvalda í knattspyrnu og víðar, þar á meðal til Evrópusambandsins, vegna samnings Mbappe. Leikmenn Real Madrid hafa notað samfélagsmiðla til að lýsa yfir óánægju sinni á mjög diplómatískan hátt. Karim Benzema birti mynd af rapparanum Tupac Shakur og leikaranum Stephen Baldwin, en sá síðarnefndi sveik rapparann á sínum tíma eins og frægt var. Karim Benzema has put this picture up on his Instagram page. It’s a picture of Tupac and a friend who betrayed him.Karim is not happy.😂 pic.twitter.com/B6yegzvZAl— PF | Transfer News (@PurelyFootball) May 21, 2022 Á meðan fréttirnar af nýjum samningi Mbappe voru sem háværastar notaði Vinicius Junior tækifærið til að þakka stuðningsmönnum Madrid fyrir eftirminnilegt leiktímabil. Madridistas, muchas gracias por el apoyo durante toda la temporada. Es inexplicable ganar con esta camiseta 🤍 TQ @realmadrid 🤍Ahora... #APorLa14 💫 pic.twitter.com/zctyIfurS9— Vini Jr. (@vinijr) May 21, 2022 Dani Carvajal fór svipaða leið og Vinicius, leit til baka á tímabilið sem er líða og benti á hvað Real Madrid hefði náð góðum árangri. Finalizada #laliga 🏆 Gracias a todos por el apoyo recibido durante la temporada, hemos demostrado que juntos podemos con todo 🤍 nos vemos la temporada que viene 🏟🙏 Último esfuerzo para la gran final del próximo Sábado ⚔️💫 ¡Hala Madrid! pic.twitter.com/44DZpx27cp— Dani Carvajal Ramos (@DaniCarvajal92) May 21, 2022 Rodrygo, sem er sennilega sá leikmaður sem Mbappe myndi koma í stað fyrir hjá liðinu, birti mynd af sjálfum sér kyssa merki Real Madrid. pic.twitter.com/8dXhOrvnav— Rodrygo Goes (@RodrygoGoes) May 21, 2022 Gary Lineker var hins var allt annað en ánægður með viðbrögðin frá Spáni. Hann segir skrítið að lið sem fær alltaf allt sem það biður um hagi sér á þennan hátt. I love Spanish football, but the bleating about @KMbappe staying at @PSG_English ruining the sport is a bit much. The 2 Spanish giants have always attracted and paid enormous sums for for the game’s superstars. No one else got a look in. Can’t always have things your own way.— Gary Lineker 💙💛 (@GaryLineker) May 21, 2022 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Fleiri fréttir „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Sjá meira
Viðbrögðin frá Spáni við þessum nýja risasamning Mbappe við PSG hafa verið ansi mikill. Deildin sjálf, La Liga hefur lagt fram kvörtun til allra helstu yfirvalda í knattspyrnu og víðar, þar á meðal til Evrópusambandsins, vegna samnings Mbappe. Leikmenn Real Madrid hafa notað samfélagsmiðla til að lýsa yfir óánægju sinni á mjög diplómatískan hátt. Karim Benzema birti mynd af rapparanum Tupac Shakur og leikaranum Stephen Baldwin, en sá síðarnefndi sveik rapparann á sínum tíma eins og frægt var. Karim Benzema has put this picture up on his Instagram page. It’s a picture of Tupac and a friend who betrayed him.Karim is not happy.😂 pic.twitter.com/B6yegzvZAl— PF | Transfer News (@PurelyFootball) May 21, 2022 Á meðan fréttirnar af nýjum samningi Mbappe voru sem háværastar notaði Vinicius Junior tækifærið til að þakka stuðningsmönnum Madrid fyrir eftirminnilegt leiktímabil. Madridistas, muchas gracias por el apoyo durante toda la temporada. Es inexplicable ganar con esta camiseta 🤍 TQ @realmadrid 🤍Ahora... #APorLa14 💫 pic.twitter.com/zctyIfurS9— Vini Jr. (@vinijr) May 21, 2022 Dani Carvajal fór svipaða leið og Vinicius, leit til baka á tímabilið sem er líða og benti á hvað Real Madrid hefði náð góðum árangri. Finalizada #laliga 🏆 Gracias a todos por el apoyo recibido durante la temporada, hemos demostrado que juntos podemos con todo 🤍 nos vemos la temporada que viene 🏟🙏 Último esfuerzo para la gran final del próximo Sábado ⚔️💫 ¡Hala Madrid! pic.twitter.com/44DZpx27cp— Dani Carvajal Ramos (@DaniCarvajal92) May 21, 2022 Rodrygo, sem er sennilega sá leikmaður sem Mbappe myndi koma í stað fyrir hjá liðinu, birti mynd af sjálfum sér kyssa merki Real Madrid. pic.twitter.com/8dXhOrvnav— Rodrygo Goes (@RodrygoGoes) May 21, 2022 Gary Lineker var hins var allt annað en ánægður með viðbrögðin frá Spáni. Hann segir skrítið að lið sem fær alltaf allt sem það biður um hagi sér á þennan hátt. I love Spanish football, but the bleating about @KMbappe staying at @PSG_English ruining the sport is a bit much. The 2 Spanish giants have always attracted and paid enormous sums for for the game’s superstars. No one else got a look in. Can’t always have things your own way.— Gary Lineker 💙💛 (@GaryLineker) May 21, 2022
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Fleiri fréttir „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Sjá meira