Real Madrid fer nýjar leiðir í samningsgerð Atli Arason skrifar 15. júní 2022 23:30 Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid. Getty Images Vinícius Junior er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid, sem er þó ekki frásögu færandi nema nýstárlegs „and-ríkis-félags söluákvæðis“ sem verður í samningi leikmannsins sem á að fæla í burtu forrík félagslið í ríkiseigu. Hinn 21. árs gamli Vinícius stóð sig frábærlega á nýafstöðnu tímabili með Real Madrid og skoraði meðal annars sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Real hyggst verðlauna leikmanninn með nýjum risasamningi. Brassinn mun margfalda launin sín ef hann skrifar undir. Á núverandi samningi fær hann um 2,75 milljónir punda á ári á meðan nýji samningurinn hljóðar upp á 8,6 milljónir punda á ári. Það eru spænski miðillinn Marca og hið breska Daily Mail sem greina frá. Það sem vekur mikla athygli er hið svokallað „and-ríkis-félags söluákvæði“ (e. anti-state-club clause) upp á 870 milljónir punda. Það þýðir að komi tilboð upp á 870 milljónir þá verður Real Madrid að samþykkja það. Á þetta sérstaklega við félög í eigu ríkja sem geta keypt leikmanninn auðveldlega í krafti auðs. Félög eins og Newcastle, sem er í eigu Sádi-Arabíu, PSG, sem er í eigu Katar, og Manchester City, sem er að mestu í eigu Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Það er vel þekkt að leikmenn á Spáni eru með söluákvæði í samningi sínum. Þetta tiltekna ákvæði er þó rúmlega fjórföldun á dýrasta leikmanni heims, þegar Neymar fór frá Barcelona til PSG fyrir tæpar 200 milljónir punda. Madrídingar eru þó ekki frumkvöðlar í þessu en Ansu-Fati, Pedri og Araujo, tríóið í Barcelona, eru allir sagðir vera með söluákvæði upp á 1 milljarð punda. Að ákvæðið skuli sérstaklega fá nafnið „and-ríkis-félags söluákvæði“ er þó nýtt af nálinni og rímar við baráttuna sem spænska úrvalsdeildin, La Liga, ætlar að herja á þessi félög. Spænski boltinn Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Hinn 21. árs gamli Vinícius stóð sig frábærlega á nýafstöðnu tímabili með Real Madrid og skoraði meðal annars sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Real hyggst verðlauna leikmanninn með nýjum risasamningi. Brassinn mun margfalda launin sín ef hann skrifar undir. Á núverandi samningi fær hann um 2,75 milljónir punda á ári á meðan nýji samningurinn hljóðar upp á 8,6 milljónir punda á ári. Það eru spænski miðillinn Marca og hið breska Daily Mail sem greina frá. Það sem vekur mikla athygli er hið svokallað „and-ríkis-félags söluákvæði“ (e. anti-state-club clause) upp á 870 milljónir punda. Það þýðir að komi tilboð upp á 870 milljónir þá verður Real Madrid að samþykkja það. Á þetta sérstaklega við félög í eigu ríkja sem geta keypt leikmanninn auðveldlega í krafti auðs. Félög eins og Newcastle, sem er í eigu Sádi-Arabíu, PSG, sem er í eigu Katar, og Manchester City, sem er að mestu í eigu Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Það er vel þekkt að leikmenn á Spáni eru með söluákvæði í samningi sínum. Þetta tiltekna ákvæði er þó rúmlega fjórföldun á dýrasta leikmanni heims, þegar Neymar fór frá Barcelona til PSG fyrir tæpar 200 milljónir punda. Madrídingar eru þó ekki frumkvöðlar í þessu en Ansu-Fati, Pedri og Araujo, tríóið í Barcelona, eru allir sagðir vera með söluákvæði upp á 1 milljarð punda. Að ákvæðið skuli sérstaklega fá nafnið „and-ríkis-félags söluákvæði“ er þó nýtt af nálinni og rímar við baráttuna sem spænska úrvalsdeildin, La Liga, ætlar að herja á þessi félög.
Spænski boltinn Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira