Vesturbyggð

Fréttamynd

Menningar­sögu­legt stór­tjón

Fréttamiðlar hafa allmikið fjallað um afleiðingar stórviðranna nú í vetur. Einn þáttur hefur þó þar orðið útundan, sem nauðsynlegt er að koma á framfæri enda um sameign þjóðarinnar að ræða.

Skoðun
Fréttamynd

Þrjú snjóflóð fundin og væntanlega fleiri fallið

Sérfræðingur á ofanflóðavakt Veðurstofu Íslands segir að minnsta kosti þrjú snjóflóð hafa fallið undanfarin sólarhring. Líkur séu á því að þau séu fleiri en eigi eftir að koma í ljós þegar vegir verði opnaðir og rofar til.

Innlent
Fréttamynd

Nýr sprettharður prestur

Bryndís Svavarsdóttir tók prestsvígslu um síðustu helgi og mun þjóna Patreksfjarðarprestakalli fram á sumar 2020. En nú þreytir hún hvert maraþonið eftir annað í Asíu.

Lífið
Fréttamynd

Sinubruni á Bíldudal

Snemma morguns síðastliðinn mánudag barst lögreglunni á Vestfjörðum tilkynning um sinubruna á Bíldudal.

Innlent
Fréttamynd

Bíldudalshöfn

Vesturbyggð gaf út í maí á þessu ári Innviðagreiningu fyrir sveitarfélagið sem unnin var í samstarfi við Eflu verkfræðistofu. Í greiningunni er horft til ástands innviða sveitarfélagsins vegna hafsækinnar starfsemi.

Skoðun
Fréttamynd

Einar Bragi fallinn frá

Einar Bragi Bragason, tónlistarmaður, skólastjóri Tónlistarskóla Vesturbyggðar og einn stofnenda hljómsveitarinnar Stjórnarinnar, er fallinn frá 54 ára gamall.

Innlent