Reykjavík Gladdi hjarta ráðherra að samgönguáætlun var samþykkt Heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu var í gærkvöldi samþykkt með 46 atkvæðum gegn sex og tveir greiddu ekki atkvæði. Innlent 30.6.2020 12:18 Scooter heldur risatónleika í Laugardalshöll Þýski tecknorisinn Scooter heldur risatónleika í Laugardalshöll þann 21. apríl 2021. Lífið samstarf 30.6.2020 12:15 Neyðarstjórn velferðarsviðs gefur út tilmæli vegna mögulegrar hópsýkingar Í ljósi mögulegrar hópsýkingar í höfuðborginni hefur Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar gefið út tilmæli um heimsóknir í þjónustuíbúðir fyrir aldraða, á hjúkrunarheimili og í sambýli fyrir fatlað fólk. Innlent 30.6.2020 10:35 Gullfiskur í Elliðaánum Já, þú last þetta rétt og þetta er ekki prentvilla eða skrifað í ölæði. Það er gulur fiskur að synda í Árbæjarstíflu. Veiði 30.6.2020 08:57 Sleginn með áhaldi á Granda Maður var fluttur á bráðadeild í nótt eftir að hafa orðið fyrir árás á Granda í vesturbæ Reykjavíkur. Innlent 30.6.2020 06:25 Borgarstjóri og ráðherra mæta á fund velferðarnefndar í fyrramálið ef þingstörf setja ekki strik í reikninginn Borgarstjóri og félagsmálaráðherra eru meðal þeirra sem kallaðir verða á fund velferðarnefndar vegna brunans á Bræðraborgarstíg. Samhljómur er meðal nefndarmanna um að taka málið til skoðunar og meta hvort tilefni sé til lagabreytingar. Innlent 29.6.2020 19:13 Borgin sýknuð í dómsmálinu um innviðagjöldin Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Reykjavíkurborg af kröfu verktakafyrirtækisins Sérverk ehf. sem krafði borgina um endugreiðslu á rétt rúmlega 120 milljóna króna innviðagjaldi sem fyrirtækið hafði greitt borginni í tengslum við uppbyggingu í Vogabyggð. Innlent 29.6.2020 17:57 Ætla að malbika upp á nýtt á Kjalarnesi eftir banaslysið Vegagerðin ætlar að leggja nýtt malbik yfir kafla á Kjalarnesi þar sem nýlagt malbik stenst ekki staðla og útboðsskilmála um viðnám. Tveir létust í árekstri húsbíls og bifhjóls á veginum í gær. Innlent 29.6.2020 16:31 Kaflinn hálli en ella vegna mikils hita og úrhellis Vegagerðin segir að unnið hafði verið að yfirlögn á kaflanum á Vesturlandsvegi norðan Grundarhverfis, þar sem banaslysið varð á sunnudaginn, á fimmtudagskvöld. Eftirlitsmaður hafði metið aðstæður að lokinni yfirlögn þannig að hætta væri á hálku og tók ákvörðun um að vara við hálku með merkingum. Innlent 29.6.2020 13:16 Rannsókn geti tekið tvo til þrjá mánuði Bruninn á Bræðraborgarstíg gefur hugsanlega tilefni til að gera breytingar á lögum og reglum um brunavarnir og verklag að sögn forstöðumanns hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Innlent 29.6.2020 13:14 Fyrsta mat bendi til þess að yfirlögn hafi ekki samræmst útboðsskilmálum Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, segir að fyrsta mat bendi til þess að yfirlögn á vegkaflanum þar sem banaslysið varð í gær hafi ekki samræmst útboðsskilmálum. Mælirinn er fullur hjá bifhjólasamfélaginu á Íslandi sem krefst úrbóta á hættulegum vegköflum landsins. Innlent 29.6.2020 11:55 Boðar hertar reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir eftir hópsýkingar Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar ætlar að fara yfir og herða reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir og mögulega fleiri aðgerðir til að vernda viðkvæma hópa í kjölfar hópsýkinga Covid-19 sem hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 29.6.2020 10:17 Ók vespunni á þann sem tilkynnti þjófnaðinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók á sjöunda tímanum í gær ungan mann sem staðinn var að þjófnaði á ökutækjum. Innlent 29.6.2020 06:25 „Þessi harmleikur er ekkert slys“ Mikil sorg og reiði ríkir í vesturbæ Reykjavíkur en hátt í fjögur hundruð manns komu saman í dag til að votta þeim sem létust í brunanum á Bræðraborgarstíg á fimmtudag virðingu sína og mótmæla bágri stöðu erlends verkafólks hér á landi. Innlent 28.6.2020 23:08 Tveir létust í slysinu á Kjalarnesi Slysið varð á fjórða tímanum í dag. Innlent 28.6.2020 21:30 Vegir opnaðir aftur eftir slysið Búið er að opna Hvalfjarðargöng fyrir umferð á nýjan leik. Þeim var lokað fyrr í dag vegna umferðarslyss þar sem tvö mótorhjól og húsbíll lentu saman á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi. Innlent 28.6.2020 19:21 Spyr sig hver sé framtíð frjálsra íþrótta í Reykjavík Verið er að leggja nýtt undirlag á hluta hlaupabrautarinnar við þjóðarleikvanginn í Laugardal eftir að brautin varð fyrir skemmdum í vetur. Frjálsíþróttafólk segir aðstöðuna sem boðið er upp á í Laugardal óboðlega. Sport 28.6.2020 19:00 Hafa ekki enn borið kennsl á hin látnu Kennslanefnd ríkislögreglustjóra vinnur enn að því að bera kennsl á þau þrjú sem létust í eldsvoða á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu í vesturbæ Reykjavíkur á fimmtudag. Innlent 28.6.2020 18:20 Fjöldahjálparmiðstöð opnuð í Klébergsskóla Rauði Krossinn hefur opnað fjöldahjálparmiðstöð í Klébergsskóla á Kjalarnesi vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð á Vesturlandsvegi á fjórða tímanum í dag. Innlent 28.6.2020 17:10 Húsbíll og tvö mótorhjól skullu saman á Vesturlandsvegi Hvalfjarðargöng opna aftur eftir stutta stund en þeim var lokað vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð á Kjalarnesi við Hvalfjarðargöng á fjórða tímanum. Innlent 28.6.2020 15:38 Lögðu blóm að Bræðraborgarstíg 1 Um þrjú hundruð manns gengu að Bræðraborgarstíg 1 og lögðu blóm að húsinu sem brann til kaldra kola á fimmtudag til að heiðra minningu þeirra sem fórust í brunanum. Innlent 28.6.2020 13:51 Mótmæla slæmum aðbúnaði verkafólks hér á landi Mótmæli fara nú fram á Austurvelli vegna slæms aðbúnaðar verkafólks hér á landi. Innlent 28.6.2020 12:30 Nýta tóm verslunarrými í miðborginni til að sýna hönnun í gegnum glugga Hönnuðir og húsnæðiseigendur í miðbænum leiða saman hesta sína og gefa gestum og gangandi tækifæri á að skoða alls kyns hönnun núna í tilefni HönnunarMars sem lýkur í dag. Í gegnum tíu glugga víðs vegar um miðborgina hefur vegfarendum verið boðið að staldra við, líta inn um glugga og fá innsýn í fjölbreytilegan heim hönnunar. Lífið 28.6.2020 09:01 Mesti harmleikur sem pólska samfélagið á Íslandi hefur upplifað Pólska samfélagið á Íslandi er harmi slegið eftir brunann á Bræðraborgarstíg í fyrradag. Ekki er búið að bera kennsl á þau sem létust en ræðismaður segir gengið út frá því að þau séu pólverjar á þrítugs og fertugsaldri. Innlent 27.6.2020 18:31 Lögmaður eigandans segir ekki vitað hversu margir bjuggu í húsinu Skúli Sveinsson, lögmaður HD Verk, segir brunavarnir hússins hafa verið í fullu samræmi við þær kröfur sem gerðar voru til hússins. Innlent 27.6.2020 17:38 Hafa lagt blóm til minningar um þau sem létust í brunanum Bangsar, blóm og kerti eru á meðal þess sem vegfarendur hafa lagt við Bræðraborgarstíg 1. Innlent 27.6.2020 14:08 Kjörsókn fer hægt af stað í Reykjavík Kjörsókn hefur farið heldur hægt af stað í Reykjavík og í Suðvesturkjördæmi. Innlent 27.6.2020 11:38 Kastaðist út í bílveltu á Kjalarnesi Þrír voru fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi á áttunda tímanum í morgun. Slysið gerðist næri Hvalfjarðargöngum. Innlent 27.6.2020 08:40 Umræða um stóra gervigrasmálið: Meiddist alvarlega þrisvar og í öll skiptin á gervigrasi ,,Það sem mér finnst alveg ótrúlegt atriði, fyrst bæði lið vildu færa leikinn, af hverju var ekki hægt að gera það? Ég bara næ því ekki.“ Íslenski boltinn 27.6.2020 08:01 Hafa rökstuddan grun um að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum „Lögreglan hefur rökstuddan grun um að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum,“ sagði Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn, á blaðamannafundi Slökkviliðs og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu nú á sjötta tímanum. Innlent 26.6.2020 17:42 « ‹ 306 307 308 309 310 311 312 313 314 … 334 ›
Gladdi hjarta ráðherra að samgönguáætlun var samþykkt Heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu var í gærkvöldi samþykkt með 46 atkvæðum gegn sex og tveir greiddu ekki atkvæði. Innlent 30.6.2020 12:18
Scooter heldur risatónleika í Laugardalshöll Þýski tecknorisinn Scooter heldur risatónleika í Laugardalshöll þann 21. apríl 2021. Lífið samstarf 30.6.2020 12:15
Neyðarstjórn velferðarsviðs gefur út tilmæli vegna mögulegrar hópsýkingar Í ljósi mögulegrar hópsýkingar í höfuðborginni hefur Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar gefið út tilmæli um heimsóknir í þjónustuíbúðir fyrir aldraða, á hjúkrunarheimili og í sambýli fyrir fatlað fólk. Innlent 30.6.2020 10:35
Gullfiskur í Elliðaánum Já, þú last þetta rétt og þetta er ekki prentvilla eða skrifað í ölæði. Það er gulur fiskur að synda í Árbæjarstíflu. Veiði 30.6.2020 08:57
Sleginn með áhaldi á Granda Maður var fluttur á bráðadeild í nótt eftir að hafa orðið fyrir árás á Granda í vesturbæ Reykjavíkur. Innlent 30.6.2020 06:25
Borgarstjóri og ráðherra mæta á fund velferðarnefndar í fyrramálið ef þingstörf setja ekki strik í reikninginn Borgarstjóri og félagsmálaráðherra eru meðal þeirra sem kallaðir verða á fund velferðarnefndar vegna brunans á Bræðraborgarstíg. Samhljómur er meðal nefndarmanna um að taka málið til skoðunar og meta hvort tilefni sé til lagabreytingar. Innlent 29.6.2020 19:13
Borgin sýknuð í dómsmálinu um innviðagjöldin Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Reykjavíkurborg af kröfu verktakafyrirtækisins Sérverk ehf. sem krafði borgina um endugreiðslu á rétt rúmlega 120 milljóna króna innviðagjaldi sem fyrirtækið hafði greitt borginni í tengslum við uppbyggingu í Vogabyggð. Innlent 29.6.2020 17:57
Ætla að malbika upp á nýtt á Kjalarnesi eftir banaslysið Vegagerðin ætlar að leggja nýtt malbik yfir kafla á Kjalarnesi þar sem nýlagt malbik stenst ekki staðla og útboðsskilmála um viðnám. Tveir létust í árekstri húsbíls og bifhjóls á veginum í gær. Innlent 29.6.2020 16:31
Kaflinn hálli en ella vegna mikils hita og úrhellis Vegagerðin segir að unnið hafði verið að yfirlögn á kaflanum á Vesturlandsvegi norðan Grundarhverfis, þar sem banaslysið varð á sunnudaginn, á fimmtudagskvöld. Eftirlitsmaður hafði metið aðstæður að lokinni yfirlögn þannig að hætta væri á hálku og tók ákvörðun um að vara við hálku með merkingum. Innlent 29.6.2020 13:16
Rannsókn geti tekið tvo til þrjá mánuði Bruninn á Bræðraborgarstíg gefur hugsanlega tilefni til að gera breytingar á lögum og reglum um brunavarnir og verklag að sögn forstöðumanns hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Innlent 29.6.2020 13:14
Fyrsta mat bendi til þess að yfirlögn hafi ekki samræmst útboðsskilmálum Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, segir að fyrsta mat bendi til þess að yfirlögn á vegkaflanum þar sem banaslysið varð í gær hafi ekki samræmst útboðsskilmálum. Mælirinn er fullur hjá bifhjólasamfélaginu á Íslandi sem krefst úrbóta á hættulegum vegköflum landsins. Innlent 29.6.2020 11:55
Boðar hertar reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir eftir hópsýkingar Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar ætlar að fara yfir og herða reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir og mögulega fleiri aðgerðir til að vernda viðkvæma hópa í kjölfar hópsýkinga Covid-19 sem hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 29.6.2020 10:17
Ók vespunni á þann sem tilkynnti þjófnaðinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók á sjöunda tímanum í gær ungan mann sem staðinn var að þjófnaði á ökutækjum. Innlent 29.6.2020 06:25
„Þessi harmleikur er ekkert slys“ Mikil sorg og reiði ríkir í vesturbæ Reykjavíkur en hátt í fjögur hundruð manns komu saman í dag til að votta þeim sem létust í brunanum á Bræðraborgarstíg á fimmtudag virðingu sína og mótmæla bágri stöðu erlends verkafólks hér á landi. Innlent 28.6.2020 23:08
Vegir opnaðir aftur eftir slysið Búið er að opna Hvalfjarðargöng fyrir umferð á nýjan leik. Þeim var lokað fyrr í dag vegna umferðarslyss þar sem tvö mótorhjól og húsbíll lentu saman á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi. Innlent 28.6.2020 19:21
Spyr sig hver sé framtíð frjálsra íþrótta í Reykjavík Verið er að leggja nýtt undirlag á hluta hlaupabrautarinnar við þjóðarleikvanginn í Laugardal eftir að brautin varð fyrir skemmdum í vetur. Frjálsíþróttafólk segir aðstöðuna sem boðið er upp á í Laugardal óboðlega. Sport 28.6.2020 19:00
Hafa ekki enn borið kennsl á hin látnu Kennslanefnd ríkislögreglustjóra vinnur enn að því að bera kennsl á þau þrjú sem létust í eldsvoða á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu í vesturbæ Reykjavíkur á fimmtudag. Innlent 28.6.2020 18:20
Fjöldahjálparmiðstöð opnuð í Klébergsskóla Rauði Krossinn hefur opnað fjöldahjálparmiðstöð í Klébergsskóla á Kjalarnesi vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð á Vesturlandsvegi á fjórða tímanum í dag. Innlent 28.6.2020 17:10
Húsbíll og tvö mótorhjól skullu saman á Vesturlandsvegi Hvalfjarðargöng opna aftur eftir stutta stund en þeim var lokað vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð á Kjalarnesi við Hvalfjarðargöng á fjórða tímanum. Innlent 28.6.2020 15:38
Lögðu blóm að Bræðraborgarstíg 1 Um þrjú hundruð manns gengu að Bræðraborgarstíg 1 og lögðu blóm að húsinu sem brann til kaldra kola á fimmtudag til að heiðra minningu þeirra sem fórust í brunanum. Innlent 28.6.2020 13:51
Mótmæla slæmum aðbúnaði verkafólks hér á landi Mótmæli fara nú fram á Austurvelli vegna slæms aðbúnaðar verkafólks hér á landi. Innlent 28.6.2020 12:30
Nýta tóm verslunarrými í miðborginni til að sýna hönnun í gegnum glugga Hönnuðir og húsnæðiseigendur í miðbænum leiða saman hesta sína og gefa gestum og gangandi tækifæri á að skoða alls kyns hönnun núna í tilefni HönnunarMars sem lýkur í dag. Í gegnum tíu glugga víðs vegar um miðborgina hefur vegfarendum verið boðið að staldra við, líta inn um glugga og fá innsýn í fjölbreytilegan heim hönnunar. Lífið 28.6.2020 09:01
Mesti harmleikur sem pólska samfélagið á Íslandi hefur upplifað Pólska samfélagið á Íslandi er harmi slegið eftir brunann á Bræðraborgarstíg í fyrradag. Ekki er búið að bera kennsl á þau sem létust en ræðismaður segir gengið út frá því að þau séu pólverjar á þrítugs og fertugsaldri. Innlent 27.6.2020 18:31
Lögmaður eigandans segir ekki vitað hversu margir bjuggu í húsinu Skúli Sveinsson, lögmaður HD Verk, segir brunavarnir hússins hafa verið í fullu samræmi við þær kröfur sem gerðar voru til hússins. Innlent 27.6.2020 17:38
Hafa lagt blóm til minningar um þau sem létust í brunanum Bangsar, blóm og kerti eru á meðal þess sem vegfarendur hafa lagt við Bræðraborgarstíg 1. Innlent 27.6.2020 14:08
Kjörsókn fer hægt af stað í Reykjavík Kjörsókn hefur farið heldur hægt af stað í Reykjavík og í Suðvesturkjördæmi. Innlent 27.6.2020 11:38
Kastaðist út í bílveltu á Kjalarnesi Þrír voru fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi á áttunda tímanum í morgun. Slysið gerðist næri Hvalfjarðargöngum. Innlent 27.6.2020 08:40
Umræða um stóra gervigrasmálið: Meiddist alvarlega þrisvar og í öll skiptin á gervigrasi ,,Það sem mér finnst alveg ótrúlegt atriði, fyrst bæði lið vildu færa leikinn, af hverju var ekki hægt að gera það? Ég bara næ því ekki.“ Íslenski boltinn 27.6.2020 08:01
Hafa rökstuddan grun um að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum „Lögreglan hefur rökstuddan grun um að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum,“ sagði Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn, á blaðamannafundi Slökkviliðs og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu nú á sjötta tímanum. Innlent 26.6.2020 17:42