Stal fimm lítra vínflösku með um 60 þúsund króna þjórfé starfsfólks Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2021 07:00 Stuldurinn á Lebowski bar átti sér stað í september á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í tveggja mánaða fangelsi fyrir að hafa stolið föt fyrir 150 þúsund krónur úr verslun 66° norður, og vínflösku í eigu starfsmanna veitingastaðarins Lebowski bar á Laugavegi sem innihélt þjórfé að andvirði um sextíu þúsund króna. Maðurinn var einnig dæmdur fyrir fjölda annarra brota. Fresta skal fullnustu refsingarinnar haldi maðurinn skilorð í tvö ár, en auk þess er maðurinn sviptur ökurétti í átján mánuði og fíkniefni í hans eigu gerð upptæk. Þá er hann dæmdur til að greiða rúmlega 800 þúsund krónur í sakarkostnað. Ákæran var í tíu liðum, en þar eru rakin röð þjófnaðar-, fíkniefna- og umferðarlagabrota sem framin voru á tímabilinu september 2020 til júlí 2021. Maðurinn var meðal annars sakfelldur fyrir að hafa farið í heimildarleysi inn í vaktstjóraherbergi í verslun Iceland að Arnarbakka í Reykjavík og stolið þaðan 70 þúsund krónur í reiðufé. Nokkrum dögum síðar fór hann inn í verslun 66° norður í Miðhrauni og stal þaðan fatnaði að verðmæti 150 þúsund króna. Í september 2020 fór hann inn á veitingastaðinn Lebowski bar í miðborg Reykjavíkur og stal þaðan fimm lítra vínflösku í eigu starfsmanna veitingastaðarins, en í flöskunni var að finna þjórfé í þeirra eigu að verðmæti um 60 þúsund króna. Þá var hann einnig ákærður fyrir að hafa stolið jakka úr versluninni Urban í Kringlunni og sömuleiðis fyrir að hafa ítrekað ekið undir áhrifum slævandi lyfja. Maðurinn sótti ekki þing við þingfestingu málsins. Dómsmál Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Fleiri fréttir Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Sjá meira
Fresta skal fullnustu refsingarinnar haldi maðurinn skilorð í tvö ár, en auk þess er maðurinn sviptur ökurétti í átján mánuði og fíkniefni í hans eigu gerð upptæk. Þá er hann dæmdur til að greiða rúmlega 800 þúsund krónur í sakarkostnað. Ákæran var í tíu liðum, en þar eru rakin röð þjófnaðar-, fíkniefna- og umferðarlagabrota sem framin voru á tímabilinu september 2020 til júlí 2021. Maðurinn var meðal annars sakfelldur fyrir að hafa farið í heimildarleysi inn í vaktstjóraherbergi í verslun Iceland að Arnarbakka í Reykjavík og stolið þaðan 70 þúsund krónur í reiðufé. Nokkrum dögum síðar fór hann inn í verslun 66° norður í Miðhrauni og stal þaðan fatnaði að verðmæti 150 þúsund króna. Í september 2020 fór hann inn á veitingastaðinn Lebowski bar í miðborg Reykjavíkur og stal þaðan fimm lítra vínflösku í eigu starfsmanna veitingastaðarins, en í flöskunni var að finna þjórfé í þeirra eigu að verðmæti um 60 þúsund króna. Þá var hann einnig ákærður fyrir að hafa stolið jakka úr versluninni Urban í Kringlunni og sömuleiðis fyrir að hafa ítrekað ekið undir áhrifum slævandi lyfja. Maðurinn sótti ekki þing við þingfestingu málsins.
Dómsmál Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Fleiri fréttir Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Sjá meira