Mosfellsbær Tilkynntur til lögreglu fyrir að reykja fisk Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var í gær tilkynnt um mann sem var að reykja fisk við opinn eld í Mosfellsbæ. Innlent 23.7.2019 07:19 Í vímu með þrjú börn í bílnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann bifreiðar í Mosfellsbæ skömmu fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna og/eða lyfja. Innlent 14.7.2019 07:38 Vilja reisa eins konar kastala í Mosfellsbæ Bílapartasalan ehf. sem á lóðina að Völuteig 8 í Mosfellsbæ vill hefja uppbyggingu á lóðinni og reisa þar eins konar kastala. Innlent 12.7.2019 12:10 Vesturlandsvegi lokað vegna malbikunarframkvæmda Síðdegis í dag og fram til morguns er stefnt að því að fræsa og malbika akrein og hringtorg á Vesturlandsvegi við Álafossveg. Innlent 8.7.2019 13:21 Afturelding vill selja nafnréttinn Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt með þremur atkvæðum að fela Haraldi Sverrissyni bæjarstjóra að ræða við fulltrúa Aftureldingar um fyrirkomulag merkinga á íþróttamannvirkjum og að niðurstaðan verði kynnt bæjarráði. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs í gær. Handbolti 5.7.2019 02:01 Kynnir áform um einkaframkvæmdir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur kynnt drög að lagasetningu um aðkomu einkaaðila að framkvæmdum við Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga. Innlent 2.7.2019 20:48 Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 16.6.2019 13:28 Öll störf eru mikilvæg Eygló Harðardóttir, fyrrverandi ráðherra, starfar nú sem matreiðslunemi á Hótel Sögu, byggir torfbæ í Mosfellsbæ og vinnur ásamt Kvennaathvarfinu að byggingu fjölbýlishúss fyrir þolendur heimilisofbeldis. Lífið 15.6.2019 02:00 Vonast til að takist að finna lausn sem allir geti sætt sig við Framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar segir að nálægð Bakkakotsvallar og fyrirhugaðrar gróðurstöðvar verði skoðað með fulltrúum bæjaryfirvalda í Mosfellsbæ. Innlent 13.6.2019 20:43 Garðyrkjubóndi vill færa golfvöll Mosfellinga vegna golfkúlnahríðar Hafberg Þórisson, framkvæmdastjóri Laufskála fasteignafélags og eigandi Lambhaga, segir starfsmenn sína orðna langþreytta á þeirri hættu sem stafi af fljúgandi golfkúlum yfir á jörð félagsins í Lundi í Mosfellsdal. Innlent 13.6.2019 16:25 Segja móður drengsins tálma og vilja fullt forræði Hjónin Ægir og Árný voru í viðtali við Ísland í dag í kvöld. Innlent 12.6.2019 21:25 Lúsmý bítur og nagar trymbil Gildrunnar Lúsmý er örsmátt og viðbjóðslegt kvikindi sem skríður undir sæng fólks og bítur fast. Innlent 12.6.2019 10:10 Knattspyrnuþjálfari sem bjargar lífi barna og snýr niður innbrotsþjófa Júlíus Ármann Júlíusson, knattspyrnuþjálfari hjá Aftureldingu, var svo sannarlega réttur maður á réttum stað um liðna helgi. Innlent 29.5.2019 09:23 Tvö umferðarslys á Vesturlandsvegi síðdegis Rúmlega fimmtíu verkefni komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðdegis í dag. Innlent 24.5.2019 23:11 Ekki vitað til þess að bílstjórinn hafi áður fengið flog Gert er ráð fyrir að bílstjórinn fari í leyfi frá störfum í kjölfar slyssins og staðan verði svo tekin aftur í framhaldinu. Innlent 17.5.2019 16:07 Fékk flogakast undir stýri og vagninn hafnaði utan vegar Strætisvagn hafnaði utan vegar við Álafosskvosina í Mosfellsbæ nú á öðrum tímanum. Innlent 17.5.2019 13:51 Gamli Þingvallavegurinn fái veglegri sess með friðlýsingu Þrjú sveitarfélög við Mosfellsheiði og minjavörður Suðurlands vilja að hafið verði ferli til að breyta skilgreiningu á nítjándu aldar hestvagnavegi sem liggur frá Geithálsi að Almannagjá úr því að vera friðaður í það að verða friðlýstur. Innlent 7.5.2019 02:00 Kolsvört kómedía sem kemur skemmtilega á óvart Guðný María segir grósku í Leikfélaginu í Mosfellssveit. Lífið 26.4.2019 07:15 Verkhönnun 2+1 vegar um Kjalarnes boðin út Vegagerðin hefur boðið út verkhönnun vegna breikkunar Vesturlandsvegar um Kjalarnes. Vonast er til að nýr tveir plús einn vegur með aðskildum akreinum verði tilbúinn eftir þrjú ár. Innlent 15.4.2019 16:20 Táningsstúlkur fluttar á slysadeild í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti í nótt tveimur útköllum vegna táningsstúlkna sem voru í annarlegu ástandi. Innlent 7.4.2019 07:31 Ráðast í heildarúttekt til að sefa áhyggjur foreldra Íbúar og skólasamfélagið fái að njóta vafans. Innlent 21.3.2019 11:07 Knapi sem féll af baki grunaður um ölvun Var fluttur á slysadeild til skoðunar. Innlent 16.3.2019 23:47 73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. Viðskipti innlent 4.3.2019 10:24 Landeigendur ekki fyrirstaða heldur verkhönnun við breikkun Vesturlandsvegar Framkvæmdum á Vesturlandsvegi seinkar um nokkra mánuði vegna þess að verkhönnun Vegagerðarinnar liggur ekki fyrir að sögn nefndarmanns í umhverfis- og samgöngunefnd. Eftir það semji Vegagerðin við landeigendur á svæðinu um bætur ef breikkun vegarins nái inná þeirra land. Verklokum eigi ekki að seinka. Innlent 3.2.2019 12:01 Dalur dauðans, miðbæjarflot og ljósaganga á Vetrarhátíð 2019 Vetrarhátíð verður haldin dagana 7. – 9. febrúar næstkomandi. Hátíðin er nú haldin í 18. sinn og fer fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Innlent 1.2.2019 13:50 Breikkun þjóðvegarins um Kjalarnes frestast Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes hefur verið frestað og fjárveiting flutt til Grindavíkurvegar. Ástæðan er sögð sú að verkhönnun og samningum við landeigendur sé ólokið. Innlent 1.2.2019 12:09 Bjargað frá drukknun í Lágafellslaug Litlu mátti muna þegar tuttugu og fimm ára gamall maður var að kafa í Lágafellslaug í Mosfellsbæ á áttunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 29.1.2019 06:35 Mosfellsbær stækkar mun örar en hin sveitarfélögin á svæðinu Formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar segir lítið hafa verið byggt á árinu en kraftur verði í framkvæmdum á næstu árum. Innlent 9.1.2019 07:22 Bíll logaði í Mosfellsbæ Óttast var að eldurinn gæti teygt sig í húsið sem bíllinn stóð við og því fóru slökkviliðsmenn á tveimur slökkviliðsbílum á vettvang. Innlent 7.1.2019 22:08 Hvítt verður svart í Mosfellsbænum Fyrsta stækkun Blackbox eftir að nýir eigendur komu inn verður í Mosfellsbæ. Gleðipinnarnir í eigendahópnum hafa keypt húsið þar sem Hvíti riddarinn var áður starfræktur í Mosfellsbænum. Viðskipti innlent 6.1.2019 22:26 « ‹ 15 16 17 18 19 ›
Tilkynntur til lögreglu fyrir að reykja fisk Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var í gær tilkynnt um mann sem var að reykja fisk við opinn eld í Mosfellsbæ. Innlent 23.7.2019 07:19
Í vímu með þrjú börn í bílnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann bifreiðar í Mosfellsbæ skömmu fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna og/eða lyfja. Innlent 14.7.2019 07:38
Vilja reisa eins konar kastala í Mosfellsbæ Bílapartasalan ehf. sem á lóðina að Völuteig 8 í Mosfellsbæ vill hefja uppbyggingu á lóðinni og reisa þar eins konar kastala. Innlent 12.7.2019 12:10
Vesturlandsvegi lokað vegna malbikunarframkvæmda Síðdegis í dag og fram til morguns er stefnt að því að fræsa og malbika akrein og hringtorg á Vesturlandsvegi við Álafossveg. Innlent 8.7.2019 13:21
Afturelding vill selja nafnréttinn Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt með þremur atkvæðum að fela Haraldi Sverrissyni bæjarstjóra að ræða við fulltrúa Aftureldingar um fyrirkomulag merkinga á íþróttamannvirkjum og að niðurstaðan verði kynnt bæjarráði. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs í gær. Handbolti 5.7.2019 02:01
Kynnir áform um einkaframkvæmdir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur kynnt drög að lagasetningu um aðkomu einkaaðila að framkvæmdum við Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga. Innlent 2.7.2019 20:48
Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 16.6.2019 13:28
Öll störf eru mikilvæg Eygló Harðardóttir, fyrrverandi ráðherra, starfar nú sem matreiðslunemi á Hótel Sögu, byggir torfbæ í Mosfellsbæ og vinnur ásamt Kvennaathvarfinu að byggingu fjölbýlishúss fyrir þolendur heimilisofbeldis. Lífið 15.6.2019 02:00
Vonast til að takist að finna lausn sem allir geti sætt sig við Framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar segir að nálægð Bakkakotsvallar og fyrirhugaðrar gróðurstöðvar verði skoðað með fulltrúum bæjaryfirvalda í Mosfellsbæ. Innlent 13.6.2019 20:43
Garðyrkjubóndi vill færa golfvöll Mosfellinga vegna golfkúlnahríðar Hafberg Þórisson, framkvæmdastjóri Laufskála fasteignafélags og eigandi Lambhaga, segir starfsmenn sína orðna langþreytta á þeirri hættu sem stafi af fljúgandi golfkúlum yfir á jörð félagsins í Lundi í Mosfellsdal. Innlent 13.6.2019 16:25
Segja móður drengsins tálma og vilja fullt forræði Hjónin Ægir og Árný voru í viðtali við Ísland í dag í kvöld. Innlent 12.6.2019 21:25
Lúsmý bítur og nagar trymbil Gildrunnar Lúsmý er örsmátt og viðbjóðslegt kvikindi sem skríður undir sæng fólks og bítur fast. Innlent 12.6.2019 10:10
Knattspyrnuþjálfari sem bjargar lífi barna og snýr niður innbrotsþjófa Júlíus Ármann Júlíusson, knattspyrnuþjálfari hjá Aftureldingu, var svo sannarlega réttur maður á réttum stað um liðna helgi. Innlent 29.5.2019 09:23
Tvö umferðarslys á Vesturlandsvegi síðdegis Rúmlega fimmtíu verkefni komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðdegis í dag. Innlent 24.5.2019 23:11
Ekki vitað til þess að bílstjórinn hafi áður fengið flog Gert er ráð fyrir að bílstjórinn fari í leyfi frá störfum í kjölfar slyssins og staðan verði svo tekin aftur í framhaldinu. Innlent 17.5.2019 16:07
Fékk flogakast undir stýri og vagninn hafnaði utan vegar Strætisvagn hafnaði utan vegar við Álafosskvosina í Mosfellsbæ nú á öðrum tímanum. Innlent 17.5.2019 13:51
Gamli Þingvallavegurinn fái veglegri sess með friðlýsingu Þrjú sveitarfélög við Mosfellsheiði og minjavörður Suðurlands vilja að hafið verði ferli til að breyta skilgreiningu á nítjándu aldar hestvagnavegi sem liggur frá Geithálsi að Almannagjá úr því að vera friðaður í það að verða friðlýstur. Innlent 7.5.2019 02:00
Kolsvört kómedía sem kemur skemmtilega á óvart Guðný María segir grósku í Leikfélaginu í Mosfellssveit. Lífið 26.4.2019 07:15
Verkhönnun 2+1 vegar um Kjalarnes boðin út Vegagerðin hefur boðið út verkhönnun vegna breikkunar Vesturlandsvegar um Kjalarnes. Vonast er til að nýr tveir plús einn vegur með aðskildum akreinum verði tilbúinn eftir þrjú ár. Innlent 15.4.2019 16:20
Táningsstúlkur fluttar á slysadeild í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti í nótt tveimur útköllum vegna táningsstúlkna sem voru í annarlegu ástandi. Innlent 7.4.2019 07:31
Ráðast í heildarúttekt til að sefa áhyggjur foreldra Íbúar og skólasamfélagið fái að njóta vafans. Innlent 21.3.2019 11:07
Knapi sem féll af baki grunaður um ölvun Var fluttur á slysadeild til skoðunar. Innlent 16.3.2019 23:47
73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. Viðskipti innlent 4.3.2019 10:24
Landeigendur ekki fyrirstaða heldur verkhönnun við breikkun Vesturlandsvegar Framkvæmdum á Vesturlandsvegi seinkar um nokkra mánuði vegna þess að verkhönnun Vegagerðarinnar liggur ekki fyrir að sögn nefndarmanns í umhverfis- og samgöngunefnd. Eftir það semji Vegagerðin við landeigendur á svæðinu um bætur ef breikkun vegarins nái inná þeirra land. Verklokum eigi ekki að seinka. Innlent 3.2.2019 12:01
Dalur dauðans, miðbæjarflot og ljósaganga á Vetrarhátíð 2019 Vetrarhátíð verður haldin dagana 7. – 9. febrúar næstkomandi. Hátíðin er nú haldin í 18. sinn og fer fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Innlent 1.2.2019 13:50
Breikkun þjóðvegarins um Kjalarnes frestast Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes hefur verið frestað og fjárveiting flutt til Grindavíkurvegar. Ástæðan er sögð sú að verkhönnun og samningum við landeigendur sé ólokið. Innlent 1.2.2019 12:09
Bjargað frá drukknun í Lágafellslaug Litlu mátti muna þegar tuttugu og fimm ára gamall maður var að kafa í Lágafellslaug í Mosfellsbæ á áttunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 29.1.2019 06:35
Mosfellsbær stækkar mun örar en hin sveitarfélögin á svæðinu Formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar segir lítið hafa verið byggt á árinu en kraftur verði í framkvæmdum á næstu árum. Innlent 9.1.2019 07:22
Bíll logaði í Mosfellsbæ Óttast var að eldurinn gæti teygt sig í húsið sem bíllinn stóð við og því fóru slökkviliðsmenn á tveimur slökkviliðsbílum á vettvang. Innlent 7.1.2019 22:08
Hvítt verður svart í Mosfellsbænum Fyrsta stækkun Blackbox eftir að nýir eigendur komu inn verður í Mosfellsbæ. Gleðipinnarnir í eigendahópnum hafa keypt húsið þar sem Hvíti riddarinn var áður starfræktur í Mosfellsbænum. Viðskipti innlent 6.1.2019 22:26