Tryggingar „Ég á von á barni eftir sex vikur og þetta barn á von á Evrópumeistara“ Júlían J. K. Jóhannsson ætlar sér að verða Evrópumeistari, líftryggður eða ekki. Sport 8.2.2020 20:56 Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Vörður neitaði að líftryggja Júlían J. K. Jóhannsson því hann telst of þungur. Innlent 6.2.2020 11:03 Óttast að tjónið á Flateyri kunni að vera meira en talið var í fyrstu Viðbragðsaðilar á Flateyri hafa unnið að verðmætabjörgun í morgun. Ljóst er að gífurlegt tjón hefur orðið í bænum sem enn hefur þó ekki verið metið en óttast er að það gæti verið meira en áður var talið. Innlent 17.1.2020 12:48 Þarf að greiða karlmanni sem lamaðist níutíu milljónir í skaðabætur Vátryggingarfélag Íslands var í dag dæmt til að greiða karlmanni rúmlega 91 milljón króna í bætur auk dráttarvaxta. Maðurinn hlaut mænuskaða í umferðarslysi í mars árið 2012. Innlent 15.1.2020 15:59 Á rétt á bótum vegna líkamstjóns eftir að hafa komið með bíl í ljósaperuskipti Héraðsdómur Reykjavíkur hefur viðurkennt bótaskyldu Vátryggingafélags Íslands gagnvart manni sem rotaðist eftir að hann féll niður í gryfju á smurstöð og hlaut meiðsli. Maðurinn hafði komið með bílinn á smurstöðina til að láta skipta um ljósaperu í framljósi bíls hans. Innlent 14.1.2020 17:51 Sjúkratryggingar gera þjónustusamning við Ljósið Sjúkratryggingar Íslands og Ljósið hafa gert þjónustusamning um endurhæfingarþjónustu við fólk sem hefur greinst með krabbamein. Innlent 9.1.2020 11:31 Erla tekur við af Óskari Hrafni hjá VÍS Erla Tryggvadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Vátryggingafélags Íslands. Viðskipti innlent 16.12.2019 16:27 Ljóst að eignatjón hleypur á hundruðum milljóna króna Þótt erfitt sé að meta eignatjón á þessari stundu vegna óveðursins sem geisaði á landinu frá þriðjudag og fram eftir gærdeginum er ljóst að það hleypur á hundruðum milljóna króna. Sérstaklega er tjónið mikið í raforku og fjarskiptakerfinu. Innlent 12.12.2019 17:48 Tugir tilkynninga um tjón hafa borist tryggingarfélögum Tugir tjónatilkynninga hafa borist tryggingarfélögum í dag en búist er við að fjöldi tilkynninga til viðbótar berist á næstu dögum. Innlent 11.12.2019 18:33 Fær ekki milljónirnar fyrir stolnar handfærarúllur Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í vikunni tryggingafélagið Vörð af milljónakröfu smábátaeigandans Hafskips vegna þjófnaðar á handfærarúllum úr bát þess síðarnefnda. Innlent 6.12.2019 09:54 Situr uppi með rándýrt læknisvottorð og 600 þúsund króna reikning Kona nokkur sem lenti í bílslysi árið 2015 þarf að greiða Sjóvá og ökumanni bílsins sem varð valdur að slysinu 600 þúsund króna málskostnað. Konan stefndi tryggingarfyrirtækinu og ökumanninum til greiðslu læknisvottorðs sem hún sótti til að innheimta skaðabætur vegna slyssins. Innlent 27.11.2019 13:25 Hjónin selja bréfin sín í VÍS fyrir 1,5 milljarða Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarmaður í VÍS, og Guðmundur Þórðarson, eiginmaður hennar, seldu í morgun allan hlut sinn í tryggingafélaginu. Viðskipti innlent 21.11.2019 10:33 „Sprenging“ í netglæpatryggingum íslenskra fyrirtækja Íslensk fyrirtæki eru í auknum mæli farin að tryggja sig fyrir tjóni vegna tölvuglæpa sem getur hlaupið á hundruðum milljóna króna. Innlent 20.11.2019 21:44 Björgólfur víkur úr stjórn Sjóvá Björgólfur Jóhannsson, settur forstjóri Samherja, hefur ákveðið að víkja tímabundið úr stjórn Sjóvá vegna anna. Viðskipti innlent 19.11.2019 17:18 Slys barnsins varð að „tryggingamáli“ eftir óformlegt símtal Tryggingafélagið Vörður gætti ekki að grunnkröfu um sanngirni við vinnslu á persónuupplýsingum um barn viðskiptavinar, sem skráðar voru í tjónayfirlit í óþökk þess síðarnefnda. Innlent 18.11.2019 11:01 „Okkur hefði þótt frábært að fá að taka þátt í samtalinu“ Verulegir annmarkar eru á kerfinu við kaup ríkisins á heilbrigðisþjónustu samkvæmt nýrri úttekt. Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu segir afleiðingarnar geta verið alvarlegar og nauðsynlegt sé að bregðast við. María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, gagnrýnir að hafa ekki fengið að vera með í ráðum. Innlent 12.11.2019 23:34 Alvarlegir annmarkar við kaup ríkisins á heilbrigðisþjónustu Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu, Læknafélag Reykjavíkur, Félag sjúkraþjálfara, Samtök heilbrigðisfyrirtækja og Tannlæknafélag Íslands óskuðu á dögunum eftir úttekt KPMG á starfsumhverfi þjónustuveitenda í heilbrigðisþjónustu. Skoðun 11.11.2019 13:42 Börnum með offitu synjað um tryggingu Tvö af fjórum tryggingafélögum á Íslandi synja umsókn um tryggingu ef börn fara yfir ákveðið viðmið í þyngd. Innlent 6.11.2019 19:30 Öryrkjar megi ekki verða vopn í baráttu sérfræðilækna Margir sérfræðilæknar hafa gripið til þess ráðs að tukka sjúkling um aukagjald. Innlent 4.11.2019 13:19 Sjúklingar borga meira úr eigin vasa Margir sérfræðilæknar eru farnir að rukka sjúklinga sína um nokkur þúsund króna aukagjald. Þeir telja sér ekki annað fært þar sem þeir hafa verið samningslausir síðan um áramótin. Forstjóri Sjúkratrygginga segir lækna með þessu sækja sér fé beint í vasa sjúklinga án greiðsluþátttöku hins opinbera. Innlent 31.10.2019 15:33 Starfsfólk VÍS fer fyrr heim á föstudögum frá og með 1. nóvember Starfsfólk tryggingafélagsins VÍS hættir 45 mínútum fyrr í vinnunni á föstudögum. Þetta er niðurstaða samkomulags forsvarsmanna fyrirtækisins við starfsfólk sitt. Viðskipti innlent 24.10.2019 12:05 VÍS tapaði 400 milljónum á þriðja ársfjórðungi Hagnaður VÍS fyrstu níu mánuði ársins nam hins vegar 1.798 milljónum króna. Viðskipti innlent 23.10.2019 21:19 FME finnur að tryggingafélagi Fjármálaeftirlitið gerir athugasemdir við fjárfestingaferli Tryggingamiðstöðvarinnar. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:03 Langþráð kaup TM á Lykli orðin að veruleika Tryggingamiðstöðin hefur fest kaup á Lykli fjármögnun. Viðskipti innlent 10.10.2019 12:04 Tryggingin dugði fyrir 190 milljóna kröfum Byrjað verður að greiða samþykktar kröfur á næstu dögum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ferðamálastofu. Viðskipti innlent 9.10.2019 14:53 Sjóvá áskilur sér rétt til að fá óháða úttekt á því hvað fór úrskeiðis hjá Gamma:Novus Forstjóri Sjóvá segir að tryggingafélagið áskilji sér allan rétt til að fara fram á að gerð verði úttekt á því hvað fór úrskeiðis í rekstrarsjóðnum Gamma:Nova.Fulltrúar félagsins áttu fund með nýjum stjórnendum Gamma í gær. Framkvæmdastjóri Gamma segir að lögð hafi verið fram áætlun um hvernig hægt sé að verja verðmæti kröfuhafa í sjóðnum. Viðskipti innlent 3.10.2019 11:50 Vill rannsókn vegna niðurfærslu gengis hjá sjóðum Gamma Fagfjárfestar, þar á meðal lífeyrissjóðir, tapa tæpum þremur milljörðum króna vegna niðurfærslu á gengi tveggja sjóða í rekstri Gamma. Þá hefur þetta neikvæð áhrif á afkomu tryggingafélaga. Nýir stjórnendur Gamma segja ástæðuna meðal annars vera endurmat eigna og hærri byggingakostnað. Formaður VR vill að fram fari rannsókn. Viðskipti innlent 1.10.2019 18:40 VÍS segir upp átta starfsmönnum Tryggingarfélagið VÍS sagði upp átta starfsmönnum fyrir helgi. Þeir störfuðu þvert á deildir. Viðskipti innlent 4.9.2019 02:00 Keypti upp lagerinn hjá VÍS Fyrirtækið Barnabílstólar.is hefur keypt upp lager Tryggingafélagsins VÍS af barnabílstólum og er byrjað að leigja þá út, en VÍS hætti í apríl útleigu á bílstólum til viðskiptavina sinna. Viðskipti innlent 12.8.2019 02:01 Líður eins og þeim sé refsað fyrir að eiga foreldra með sjúkdóminn Konur sem eiga foreldri sem greinst hefur með MND furða sig á því að þær fái ekki sjúkdómatryggingu nema búið sé að undanskilja sjúkdóminn, þrátt fyrir að hann sé ekki ættgengur. Þeim líði eins og verið sé að refsa þeim fyrir að eiga foreldra með sjúkdóminn. Formaður MND félagsins gagnrýnir harðlega vinnubrögð tryggingafélagana og segir að þau hugsi ekki um velferð viðskiptavina sinna. Innlent 5.8.2019 22:51 « ‹ 11 12 13 14 15 16 … 16 ›
„Ég á von á barni eftir sex vikur og þetta barn á von á Evrópumeistara“ Júlían J. K. Jóhannsson ætlar sér að verða Evrópumeistari, líftryggður eða ekki. Sport 8.2.2020 20:56
Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Vörður neitaði að líftryggja Júlían J. K. Jóhannsson því hann telst of þungur. Innlent 6.2.2020 11:03
Óttast að tjónið á Flateyri kunni að vera meira en talið var í fyrstu Viðbragðsaðilar á Flateyri hafa unnið að verðmætabjörgun í morgun. Ljóst er að gífurlegt tjón hefur orðið í bænum sem enn hefur þó ekki verið metið en óttast er að það gæti verið meira en áður var talið. Innlent 17.1.2020 12:48
Þarf að greiða karlmanni sem lamaðist níutíu milljónir í skaðabætur Vátryggingarfélag Íslands var í dag dæmt til að greiða karlmanni rúmlega 91 milljón króna í bætur auk dráttarvaxta. Maðurinn hlaut mænuskaða í umferðarslysi í mars árið 2012. Innlent 15.1.2020 15:59
Á rétt á bótum vegna líkamstjóns eftir að hafa komið með bíl í ljósaperuskipti Héraðsdómur Reykjavíkur hefur viðurkennt bótaskyldu Vátryggingafélags Íslands gagnvart manni sem rotaðist eftir að hann féll niður í gryfju á smurstöð og hlaut meiðsli. Maðurinn hafði komið með bílinn á smurstöðina til að láta skipta um ljósaperu í framljósi bíls hans. Innlent 14.1.2020 17:51
Sjúkratryggingar gera þjónustusamning við Ljósið Sjúkratryggingar Íslands og Ljósið hafa gert þjónustusamning um endurhæfingarþjónustu við fólk sem hefur greinst með krabbamein. Innlent 9.1.2020 11:31
Erla tekur við af Óskari Hrafni hjá VÍS Erla Tryggvadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Vátryggingafélags Íslands. Viðskipti innlent 16.12.2019 16:27
Ljóst að eignatjón hleypur á hundruðum milljóna króna Þótt erfitt sé að meta eignatjón á þessari stundu vegna óveðursins sem geisaði á landinu frá þriðjudag og fram eftir gærdeginum er ljóst að það hleypur á hundruðum milljóna króna. Sérstaklega er tjónið mikið í raforku og fjarskiptakerfinu. Innlent 12.12.2019 17:48
Tugir tilkynninga um tjón hafa borist tryggingarfélögum Tugir tjónatilkynninga hafa borist tryggingarfélögum í dag en búist er við að fjöldi tilkynninga til viðbótar berist á næstu dögum. Innlent 11.12.2019 18:33
Fær ekki milljónirnar fyrir stolnar handfærarúllur Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í vikunni tryggingafélagið Vörð af milljónakröfu smábátaeigandans Hafskips vegna þjófnaðar á handfærarúllum úr bát þess síðarnefnda. Innlent 6.12.2019 09:54
Situr uppi með rándýrt læknisvottorð og 600 þúsund króna reikning Kona nokkur sem lenti í bílslysi árið 2015 þarf að greiða Sjóvá og ökumanni bílsins sem varð valdur að slysinu 600 þúsund króna málskostnað. Konan stefndi tryggingarfyrirtækinu og ökumanninum til greiðslu læknisvottorðs sem hún sótti til að innheimta skaðabætur vegna slyssins. Innlent 27.11.2019 13:25
Hjónin selja bréfin sín í VÍS fyrir 1,5 milljarða Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarmaður í VÍS, og Guðmundur Þórðarson, eiginmaður hennar, seldu í morgun allan hlut sinn í tryggingafélaginu. Viðskipti innlent 21.11.2019 10:33
„Sprenging“ í netglæpatryggingum íslenskra fyrirtækja Íslensk fyrirtæki eru í auknum mæli farin að tryggja sig fyrir tjóni vegna tölvuglæpa sem getur hlaupið á hundruðum milljóna króna. Innlent 20.11.2019 21:44
Björgólfur víkur úr stjórn Sjóvá Björgólfur Jóhannsson, settur forstjóri Samherja, hefur ákveðið að víkja tímabundið úr stjórn Sjóvá vegna anna. Viðskipti innlent 19.11.2019 17:18
Slys barnsins varð að „tryggingamáli“ eftir óformlegt símtal Tryggingafélagið Vörður gætti ekki að grunnkröfu um sanngirni við vinnslu á persónuupplýsingum um barn viðskiptavinar, sem skráðar voru í tjónayfirlit í óþökk þess síðarnefnda. Innlent 18.11.2019 11:01
„Okkur hefði þótt frábært að fá að taka þátt í samtalinu“ Verulegir annmarkar eru á kerfinu við kaup ríkisins á heilbrigðisþjónustu samkvæmt nýrri úttekt. Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu segir afleiðingarnar geta verið alvarlegar og nauðsynlegt sé að bregðast við. María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, gagnrýnir að hafa ekki fengið að vera með í ráðum. Innlent 12.11.2019 23:34
Alvarlegir annmarkar við kaup ríkisins á heilbrigðisþjónustu Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu, Læknafélag Reykjavíkur, Félag sjúkraþjálfara, Samtök heilbrigðisfyrirtækja og Tannlæknafélag Íslands óskuðu á dögunum eftir úttekt KPMG á starfsumhverfi þjónustuveitenda í heilbrigðisþjónustu. Skoðun 11.11.2019 13:42
Börnum með offitu synjað um tryggingu Tvö af fjórum tryggingafélögum á Íslandi synja umsókn um tryggingu ef börn fara yfir ákveðið viðmið í þyngd. Innlent 6.11.2019 19:30
Öryrkjar megi ekki verða vopn í baráttu sérfræðilækna Margir sérfræðilæknar hafa gripið til þess ráðs að tukka sjúkling um aukagjald. Innlent 4.11.2019 13:19
Sjúklingar borga meira úr eigin vasa Margir sérfræðilæknar eru farnir að rukka sjúklinga sína um nokkur þúsund króna aukagjald. Þeir telja sér ekki annað fært þar sem þeir hafa verið samningslausir síðan um áramótin. Forstjóri Sjúkratrygginga segir lækna með þessu sækja sér fé beint í vasa sjúklinga án greiðsluþátttöku hins opinbera. Innlent 31.10.2019 15:33
Starfsfólk VÍS fer fyrr heim á föstudögum frá og með 1. nóvember Starfsfólk tryggingafélagsins VÍS hættir 45 mínútum fyrr í vinnunni á föstudögum. Þetta er niðurstaða samkomulags forsvarsmanna fyrirtækisins við starfsfólk sitt. Viðskipti innlent 24.10.2019 12:05
VÍS tapaði 400 milljónum á þriðja ársfjórðungi Hagnaður VÍS fyrstu níu mánuði ársins nam hins vegar 1.798 milljónum króna. Viðskipti innlent 23.10.2019 21:19
FME finnur að tryggingafélagi Fjármálaeftirlitið gerir athugasemdir við fjárfestingaferli Tryggingamiðstöðvarinnar. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:03
Langþráð kaup TM á Lykli orðin að veruleika Tryggingamiðstöðin hefur fest kaup á Lykli fjármögnun. Viðskipti innlent 10.10.2019 12:04
Tryggingin dugði fyrir 190 milljóna kröfum Byrjað verður að greiða samþykktar kröfur á næstu dögum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ferðamálastofu. Viðskipti innlent 9.10.2019 14:53
Sjóvá áskilur sér rétt til að fá óháða úttekt á því hvað fór úrskeiðis hjá Gamma:Novus Forstjóri Sjóvá segir að tryggingafélagið áskilji sér allan rétt til að fara fram á að gerð verði úttekt á því hvað fór úrskeiðis í rekstrarsjóðnum Gamma:Nova.Fulltrúar félagsins áttu fund með nýjum stjórnendum Gamma í gær. Framkvæmdastjóri Gamma segir að lögð hafi verið fram áætlun um hvernig hægt sé að verja verðmæti kröfuhafa í sjóðnum. Viðskipti innlent 3.10.2019 11:50
Vill rannsókn vegna niðurfærslu gengis hjá sjóðum Gamma Fagfjárfestar, þar á meðal lífeyrissjóðir, tapa tæpum þremur milljörðum króna vegna niðurfærslu á gengi tveggja sjóða í rekstri Gamma. Þá hefur þetta neikvæð áhrif á afkomu tryggingafélaga. Nýir stjórnendur Gamma segja ástæðuna meðal annars vera endurmat eigna og hærri byggingakostnað. Formaður VR vill að fram fari rannsókn. Viðskipti innlent 1.10.2019 18:40
VÍS segir upp átta starfsmönnum Tryggingarfélagið VÍS sagði upp átta starfsmönnum fyrir helgi. Þeir störfuðu þvert á deildir. Viðskipti innlent 4.9.2019 02:00
Keypti upp lagerinn hjá VÍS Fyrirtækið Barnabílstólar.is hefur keypt upp lager Tryggingafélagsins VÍS af barnabílstólum og er byrjað að leigja þá út, en VÍS hætti í apríl útleigu á bílstólum til viðskiptavina sinna. Viðskipti innlent 12.8.2019 02:01
Líður eins og þeim sé refsað fyrir að eiga foreldra með sjúkdóminn Konur sem eiga foreldri sem greinst hefur með MND furða sig á því að þær fái ekki sjúkdómatryggingu nema búið sé að undanskilja sjúkdóminn, þrátt fyrir að hann sé ekki ættgengur. Þeim líði eins og verið sé að refsa þeim fyrir að eiga foreldra með sjúkdóminn. Formaður MND félagsins gagnrýnir harðlega vinnubrögð tryggingafélagana og segir að þau hugsi ekki um velferð viðskiptavina sinna. Innlent 5.8.2019 22:51
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent