Geymslur þurfa ekki að greiða skaðabætur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. maí 2021 16:30 Frá vettvangi brunans í Garðabæ í apríl 2018. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur fyrst, svo Landsréttur og nú Hæstiréttur eru sammála um að fyrirtækið Geymslur sé ekki skaðabótaskylt vegna stórbrunans í Garðabæ í apríl 2018. Hæstiréttur kvað upp dóm sinn í dag og staðfesti dóm á neðri dómstigum. Stór hópur fólks var að baki málsókninni gegn Geymslum sem fékk áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar. Leigjendur geymslu kröfðust viðurkenningar á bótaábyrgð Geymslna vegna tjóns sem varð í brunanum. Fólkið geymdi tilteknar eigur sínar þar á grundvelli samnings við Geymslur. Var krafan einkum reist á því að Geymslur rækju þjónustustarfsemi um geymslu á lausafjármunum samkvæmt lögum um þjónustukaup. Hæstiréttur benti á að í ákvæðum samningsins kom fram að leigjendur hefðu afmarkaða og aflokaða geymslu auk þess sem Geymslur hefðu hvorki afskipti né vitneskju um hvaða munir væru geymdir þar. Því væri ekki hægt að fallast á með leigjandanum að samningurinn hefði verið um geymslu lausafjármuna gegn endurgjaldi í skilningi laga um þjónustukaup. Samningurinn félli undir gildissvið húsaleigulaga. Ekki kæmi því til álita að með samningnum hefði verið vikið frá ákvæðum þjónustukaupalaga neytendum í óhag. Jafnframt var kröfu leigjandans um að víkja ákvæðum samningsins til hliðar á grundvelli ógildingarreglna samningaréttar hafnað. Þá var talið ósannað að tjón leigjenda yrði rakið til vanrækslu eða annars konar saknæmrar háttsemi Geymslna. Dóminn má lesa hér. Dómsmál Tryggingar Stórbruni í Miðhrauni Garðabær Tengdar fréttir Landsréttur telur Geymslur ekki skaðabótaskyldar vegna stórbrunans í Garðabæ Landsréttur hefur sýknað fyrirtækið Geymslur af þremur kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins við Miðhraun í Garðabæ í apríl 2018. 30. október 2020 16:07 Geymslur ekki skaðabótaskyldar vegna stórbrunans í Garðabæ Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fyrirtækið Geymslur af kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins í Garðabæ í apríl í fyrra. 5. júní 2019 11:43 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Stór hópur fólks var að baki málsókninni gegn Geymslum sem fékk áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar. Leigjendur geymslu kröfðust viðurkenningar á bótaábyrgð Geymslna vegna tjóns sem varð í brunanum. Fólkið geymdi tilteknar eigur sínar þar á grundvelli samnings við Geymslur. Var krafan einkum reist á því að Geymslur rækju þjónustustarfsemi um geymslu á lausafjármunum samkvæmt lögum um þjónustukaup. Hæstiréttur benti á að í ákvæðum samningsins kom fram að leigjendur hefðu afmarkaða og aflokaða geymslu auk þess sem Geymslur hefðu hvorki afskipti né vitneskju um hvaða munir væru geymdir þar. Því væri ekki hægt að fallast á með leigjandanum að samningurinn hefði verið um geymslu lausafjármuna gegn endurgjaldi í skilningi laga um þjónustukaup. Samningurinn félli undir gildissvið húsaleigulaga. Ekki kæmi því til álita að með samningnum hefði verið vikið frá ákvæðum þjónustukaupalaga neytendum í óhag. Jafnframt var kröfu leigjandans um að víkja ákvæðum samningsins til hliðar á grundvelli ógildingarreglna samningaréttar hafnað. Þá var talið ósannað að tjón leigjenda yrði rakið til vanrækslu eða annars konar saknæmrar háttsemi Geymslna. Dóminn má lesa hér.
Dómsmál Tryggingar Stórbruni í Miðhrauni Garðabær Tengdar fréttir Landsréttur telur Geymslur ekki skaðabótaskyldar vegna stórbrunans í Garðabæ Landsréttur hefur sýknað fyrirtækið Geymslur af þremur kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins við Miðhraun í Garðabæ í apríl 2018. 30. október 2020 16:07 Geymslur ekki skaðabótaskyldar vegna stórbrunans í Garðabæ Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fyrirtækið Geymslur af kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins í Garðabæ í apríl í fyrra. 5. júní 2019 11:43 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Landsréttur telur Geymslur ekki skaðabótaskyldar vegna stórbrunans í Garðabæ Landsréttur hefur sýknað fyrirtækið Geymslur af þremur kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins við Miðhraun í Garðabæ í apríl 2018. 30. október 2020 16:07
Geymslur ekki skaðabótaskyldar vegna stórbrunans í Garðabæ Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fyrirtækið Geymslur af kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins í Garðabæ í apríl í fyrra. 5. júní 2019 11:43
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent