Skóla- og menntamál

Fréttamynd

Byrjað á kol­röngum enda

Mér finnst svo margt galið við umræðuna um styttingu opnunartíma leikskóla. Til dæmis það að margir þeir sem eru fylgjandi því að minnka opnunartíma leikskóla miða öll sín rök út frá þeim sem eru í bestu stöðunni til að takast á við þessar breytingar.

Skoðun
Fréttamynd

Vanmetum ekki foreldra

Vísbendingar eru um að meirihlutinn í borginni endurskoði ákvörðun sína um styttingu opnunartíma leikskóla. Fram hefur komið að nú eigi að gera jafnréttismat og hafa samráð við foreldra sem ekki var gert áður en þessi ákvörðun var tekin.

Skoðun
Fréttamynd

Sjö­tugur kennari sem sagt var upp stefnir borginni

Með málinu vill Landssamband eldri borgara láta reyna á það hvort að lagaákvæði sem kveður á um að ríkisstarfsmenn láti af störfum þegar þeir verði sjötugir eigi einnig við um grunnskólakennara sem starfa hjá Reykjavíkurborg.

Innlent
Fréttamynd

Sporin hræða

Tillaga meirihlutaflokkana í borgarstjórn Reykjavíkur um skerðingu á viðverutíma barna á leikskólum hefur mætt mikilli andstöðu og háværri umræðu í samfélaginu.

Skoðun
Fréttamynd

Tillögu Sjálfstæðisflokksins vísað frá

Tillögu borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, um að fallið verði frá áformum um að stytta opnunartíma á leikskólum borgarinnar frá og með 1. apríl, var vísað frá á fundi borgarstjórnar nú á sjöunda tímanum.

Innlent
Fréttamynd

Grípum boltann - við erum í dauða­færi!

Í aðdraganda nýrrar menntastefnu hafa m.a. komið út þrjár skýrslur, sem eru fullar af uppbyggilegum hugmyndum um hvernig við gerum menntakerfið okkar betra í þágu barna og ungmenna.

Skoðun
Fréttamynd

Vonar að styttur opnunartími leikskóla verði aprílgabb

Tillaga um að fallið verði frá skerðingu á opnunartíma á leikskólum Reykjavíkurborgar verður lögð fram í borgarstjórn á morgun. Oddviti Sjálfstæðismanna segist finna mikinn stuðning við tillöguna og vonar að fyrirhuguð breyting þann fyrsta apríl verði aprílgabb.

Innlent
Fréttamynd

Nýbúi - marsbúi

Nýlega sagði skólastjóri Seljaskóla, Magnús Þór Jónsson, frá því í viðtali að aldrei hafi fleiri tungumál verið töluð í skólum borgarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Reykja­vík barnanna

Í Reykjavík eiga öll börn að fá jöfn tækifæri til að öðlast sterka sjálfsmynd, trúa á eigin getu og ná árangri.

Skoðun
Fréttamynd

Grunnskólabörn í Rangárþingi ytra borða frítt

Nemendur í Grunnskólanum á Hellu og á Laugalandi í Holtum borða nú frítt í skólanum sínum því Rangárþing ytra hefur tekið að sér að greiða um 11 milljónir króna fyrir máltíðirnar á ári. Um 200 nemendur eru í skólunum.

Innlent