Indónesía

Flugritinn enn ekki fundinn
Enn hefur ekki tekist að finna flugrita farþegaþotunnar sem fórst undan ströndum Indónesíu á laugardag með 62 innanborðs.

Sækja svarta kassann úr flugvélinni sem hrapaði
Búið er að staðsetja svarta kassann úr flugvélinni sem hrapaði stuttu eftir flugtak á Jakarta í Indónesíu í gær. Björgunarskip hafa haldið út aðgerðum frá því í gær og kafarar sjóhersins ættu fljótlega að geta sótt kassann, sem er í hafinu.

Hafa fundið út hvar flugvélin hrapaði
Yfirvöld í Indonesíu segjast hafa fundið hvar vél Sriwijaya Air hrapaði. Vélin, flug SJ182, var á leið frá höfuðborginni Jakarta til borgarinnar Pontianak í gær þegar hún hvarf af ratsjám um það bil fjórum mínútum eftir flugtak.

Boeing 737 vél með sextíu farþega horfin: Telja sig hafa fundið brak úr vélinni
Flugvél indónesíska flugfélagsins Sriwijaya Air, flug SJ182, hvarf af radar stuttu eftir flugtak frá Jakarta í morgun. Um er að ræða Boeing 737-500 vél en hún hafði lækkað flugið um tíu þúsund fet á tæpri mínútu áður en hún hvarf af radar. Flugvélin hvarf aðeins fjórum mínútum eftir að hún hófst á loft.

Bali lokuð næstu mánuði
Indónesísk stjórnvöld hyggjast ekki opna eyjuna Balí fyrir ferðamönnum fyrr en í fyrsta lagi um áramót.

Aftur gýs Sinabung
Fjallið Sinabung á Súmötru hefur gosið tvívegis á síðastliðnum þremur dögum, nú síðast í morgun.

Bjargað eftir sex daga í brunni á Balí
Breskum manni var um helgina bjargað upp úr brunni sem hann féll ofan í á eyjunni Balí, en þar hafði hann þurft að dúsa í heila sex daga.

Dreng bjargað af læknum eftir að fiskur stakk hann í gegnum hálsinn
Hinn sextán ára gamli Muhammad Idul, frá Indónesíu, þykir einstaklega heppinn að vera á lífi eftir að hornfiskur stakk hann í gegnum hálsinn.

Hyggst herja á samkynhneigða í ljósi dóms yfir raðnauðgaranum
Mannréttindaráð Indónesíu (National Commission on Human Rights) fordæmir fyrirætlanir borgarstjóra í landinu um að herja á samfélag hinseginfólks í ljósi dóms yfir indónesískum raðnauðgara í Bretlandi.

Faðir Reynhard Sinaga segir son sinn hafa fengið þann dóm sem hann átti skilið
Faðir hins indónesíska Reynhard Sinaga, mesta raðnauðgarans í breskri réttarsögu, segir refsingu sonar síns vera í fullu samræmi við afbrotin.

Dæla efnum í ský til að koma í veg fyrir frekari úrkomu
Á fimmta tug er látinn í Jakarta eftir sögulegt úrhelli sem gerði í kringum áramótin.

21 látinn í flóðum í Jakarta
Gríðarlegt úrhelli hefur verið á svæðinu, það mesta í 24 ár hið minnsta.

Samspil margra þátta leiddi til Lion Air slyssins
Rannsakendur í Indónesíu segja samspil margra þátta, eins og tæknilegra galla, mistök við viðhald og mistök flugmanna, hafa leitt til þess að Boeing 737 MAX flugvél Lion Air brotlenti skömmu eftir flugtak frá Jakarta í Indónesíu.

Skiptineminn ræðismaður
Almannatengillinn Andrés Jónsson var í byrjun mánaðarins skipaður kjörræðismaður Indónesíu á Íslandi.

Órangútanar með öndunarfærasýkingar á Borneó
Árlegir skógareldar geisa nú í Indónesíu og hafa ekki verið verri frá árinu 2015. Skólum hefur verið lokað og fjöldi dýra er í bráðri hættu.

Þrjátíu nú taldir af eftir jarðskjálftann á Indónesíu
Um 200.000 manns hafast enn við í neyðarskýlum eftir jarðskjálftann sem reið yfir á fimmtudagsmorgun.

Mannskæður jarðskjálfti í Indónesíu
Minnst tuttugu létust þegar jarðskjálfti að stærðinni 6,5 reið yfir á Mólúkkaeyjum í Indónesíu laust fyrir klukkan níu í morgun að staðartíma.

Tugþúsundir mótmæla nýjum hegningarlögum
Tugir þúsunda námsmanna víðs vegar um Indónesíu mótmæltu í gær, þriðja daginn í röð, fyrirhugaðri lagasetningu nýrra hegningarlaga, sem bannar kynlíf fyrir hjónaband og að móðga forseta landsins.

Óeirðir í Papúa vegna mismununar
Íbúar í Papúa, austasta og stærsta fylki Indónesíu, kveiktu í gær í skrifstofu ríkisrekna fjarskiptafyrirtækisins Telkomunikasi Indonesia og mótmæltu af krafti.

Katrín kláraði hálfan Járnkarl sjö vikum eftir að hálft lungað var fjarlægt
Vinur hennar fann krabbamein í hægra lunga en hún hafði fundið fyrir veikindum eftir keppnir en hélt hún hefði ofreynt sig.

258 fangar á flótta eftir að mótmælendur báru eld að fangelsi
Þúsundir íbúa í Papua og Vestur Papua héruðunum söfnuðust saman í nokkrum borgum, lokuðu vegum og kveiktu víða í byggingum, þar á meðal þinghúsinu í Vestur Papua.

Leggur til að höfuðborgin verði færð frá Jakarta
Joko Widodo, forseti Indónesíu hefur formlega lagt fram tillögu til þjóðþings Indónesíu þess efnis að höfuðborg landsins verði færð frá eyjunni Jövu til eyjarinnar Borneó.

Öflugur jarðskjálfti mældist í Indónesíu
Skjálftinn fannst í Jakarta, höfuðborg Indónesíu og sáust íbúar borgarinnar hlaupa út úr húsum sínum.

Ástralir færðir fyrir fréttafólk í hlekkjum
Tveir ástralskir menn voru handteknir fyrir neyslu- og vörslu kókaíns í skemmtanabæ á Balí i Indónesíu.

Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Indónesíu í kjölfar jarðskjálfta
Spá þarlend yfirvöld að flóðbylgjurnar gætu náð hálfum metra að hæð. Engar tilkynningar hafa borist af meiriháttar skemmdum eða slysum á fólki.

Gylfi Þór hitti nafna sinn í brúðkaupsferðinni
Eins og greint hefur verið frá er Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu í Indónesíu þessa dagana ásamt eiginkonu sinni Alexöndru Helgu Ívarsdóttur, þar eru þau stödd í brúðkaupsferð sinni eftir að hafa gift sig eftirminnilega við Como vatn á Ítalíu.

Öflugur jarðskjálfti í Indónesíu
Byggingar voru m.a. rýmdar í borginni Darwin á norðausturströnd Ástralíu, sem er í um 700 kílómetra fjarlægð frá skjálftamiðjunni.

Bruni í eldspýtuverksmiðju banar öllum innanhúss
Minnst þrjátíu eru látnir, þar á meðal þrjú börn, eftir að eldur braust út í húsi sem var notað sem eldspýtuverksmiðja í Norður-Súmötru héraðinu í Indónesíu.

Síðasta karldýr Súmötru nashyrninga dáið
Síðasti karlkyns Súmötru nashyrningurinn í Malasíu er dáinn. Náttúruverndarsinnar segja þessar fréttir eiga að vekja fólk til umhugsunar og hvetja það til að vernda náttúrulífið.

Mannfall í óeirðum eftir kosningarnar í Indónesíu
Mótmæli og óeirðir brutust út í Jakarta eftir að tilkynnt var um endanleg úrslit forsetakosninganna þar sem sitjandi forseti hélt velli.