Venesúela Maduro einangraður alþjóðlega þrátt fyrir kosningasigur Fjórtán ríki hafa kallað sendiherra sína heim frá Venesúela til að mótmæla framkvæmd forsetakosninga þar um helgina. Bandaríkjastjórn sakar forsetann um kosningasvindl og hefur tilkynnt nýjar viðskiptaþvinganir. Erlent 22.5.2018 12:01 Segja forsetakosningarnar í Venesúela ekki lögmætar Talsmenn sex landa neita að viðurkenna niðurstöður kosninganna í Venesúela. Niculas Maduro hafi sýnt af sér alræðistilburði. Erlent 21.5.2018 22:57 Maduro endurkjörinn forseti Venesúela Fyrrum rútubílstjórinn og sitjandi forseti, Nicolas Maduro, hlaut í gær meirihluta atkvæða í forsetakosningum sem haldnar voru í Venesúela. Ekki eru allir sáttir með framkvæmd og niðurstöður kosninganna. Erlent 21.5.2018 09:52 Líklegt að Maduro nái endurkjöri í Venesúela Forsetakosningar fara fram í Venesúela í dag og er talið líklegt að Nicolas Maduro, núverandi forseti, verði endurkjörinn. Erlent 20.5.2018 17:50 Fangar í einu alræmdasta fangelsi Venesúela gerðu uppreisn Aðgerðasinnar segja að fangar hafi tekið stjórnin í einu alræmdasta fangelsi Venesúela þar sem pólitískum föngum er aðallega haldið. Erlent 17.5.2018 10:22 Kellogg flýr frá Venesúela Bandaríski morgunkornsframleiðandinn Kellogg hefur ákveðið að stöðva framleiðslu sína í Venesúela sökum bágs efnahagsástands landsins. Erlent 16.5.2018 07:57 Neyðarástand í Rómönsku Ameríku vegna morðöldu Um þriðjungur allra morða í heiminum er framinn í Rómönsku Ameríku þrátt fyrir að aðeins um 8% jarðarbúa búi þar. Erlent 26.4.2018 16:39 68 létust í eldsvoða á lögreglustöð 68 létust í eldsvoða á lögreglustöð í borginni Valencia í Venesúela á miðvikudag eftir að fangar gerðu tilraun til flótta. Erlent 29.3.2018 09:52 Harðorður í garð Venesúela og Egyptalands Grunnstoðir lýðræðisins rotna í Venesúela og yfirvöld í Egyptalandi grafa undan lýðræðinu. Erlent 8.3.2018 04:33 Forsetakosningar í Venesúela fyrir lok aprílmánaðar Umdeildur forseti landsins, Nicolas Maduro, hyggst sækjast eftir endurkjöri. Erlent 24.1.2018 08:23 Páfi hvetur ríki heimsins til að skella ekki í lás Frans páfi sagði það ekki samræmast kristinni trú að skella í lás. Hvatti ríki heims til að taka á móti innflytjendum sem hefðu þurft að þola mikla kúgun. Erlent 18.1.2018 20:26 Maduro stöðvar alla umferð til eyja Forseti Venesúela hefur tímabundið lokað á alla umferð milli Venesúela og Karíbahafseyjanna Aruba, Bonaire og Curaçao. Erlent 6.1.2018 10:56 Samið um leiguverkefni í Suður-Ameríku Loftleiðir Icelandic og suður-ameríska flugfélagið LAW hafa gert samning um leigu á Boeing 757-200 þotu frá og með október í vetur. Viðskipti innlent 21.8.2017 13:52 « ‹ 4 5 6 7 ›
Maduro einangraður alþjóðlega þrátt fyrir kosningasigur Fjórtán ríki hafa kallað sendiherra sína heim frá Venesúela til að mótmæla framkvæmd forsetakosninga þar um helgina. Bandaríkjastjórn sakar forsetann um kosningasvindl og hefur tilkynnt nýjar viðskiptaþvinganir. Erlent 22.5.2018 12:01
Segja forsetakosningarnar í Venesúela ekki lögmætar Talsmenn sex landa neita að viðurkenna niðurstöður kosninganna í Venesúela. Niculas Maduro hafi sýnt af sér alræðistilburði. Erlent 21.5.2018 22:57
Maduro endurkjörinn forseti Venesúela Fyrrum rútubílstjórinn og sitjandi forseti, Nicolas Maduro, hlaut í gær meirihluta atkvæða í forsetakosningum sem haldnar voru í Venesúela. Ekki eru allir sáttir með framkvæmd og niðurstöður kosninganna. Erlent 21.5.2018 09:52
Líklegt að Maduro nái endurkjöri í Venesúela Forsetakosningar fara fram í Venesúela í dag og er talið líklegt að Nicolas Maduro, núverandi forseti, verði endurkjörinn. Erlent 20.5.2018 17:50
Fangar í einu alræmdasta fangelsi Venesúela gerðu uppreisn Aðgerðasinnar segja að fangar hafi tekið stjórnin í einu alræmdasta fangelsi Venesúela þar sem pólitískum föngum er aðallega haldið. Erlent 17.5.2018 10:22
Kellogg flýr frá Venesúela Bandaríski morgunkornsframleiðandinn Kellogg hefur ákveðið að stöðva framleiðslu sína í Venesúela sökum bágs efnahagsástands landsins. Erlent 16.5.2018 07:57
Neyðarástand í Rómönsku Ameríku vegna morðöldu Um þriðjungur allra morða í heiminum er framinn í Rómönsku Ameríku þrátt fyrir að aðeins um 8% jarðarbúa búi þar. Erlent 26.4.2018 16:39
68 létust í eldsvoða á lögreglustöð 68 létust í eldsvoða á lögreglustöð í borginni Valencia í Venesúela á miðvikudag eftir að fangar gerðu tilraun til flótta. Erlent 29.3.2018 09:52
Harðorður í garð Venesúela og Egyptalands Grunnstoðir lýðræðisins rotna í Venesúela og yfirvöld í Egyptalandi grafa undan lýðræðinu. Erlent 8.3.2018 04:33
Forsetakosningar í Venesúela fyrir lok aprílmánaðar Umdeildur forseti landsins, Nicolas Maduro, hyggst sækjast eftir endurkjöri. Erlent 24.1.2018 08:23
Páfi hvetur ríki heimsins til að skella ekki í lás Frans páfi sagði það ekki samræmast kristinni trú að skella í lás. Hvatti ríki heims til að taka á móti innflytjendum sem hefðu þurft að þola mikla kúgun. Erlent 18.1.2018 20:26
Maduro stöðvar alla umferð til eyja Forseti Venesúela hefur tímabundið lokað á alla umferð milli Venesúela og Karíbahafseyjanna Aruba, Bonaire og Curaçao. Erlent 6.1.2018 10:56
Samið um leiguverkefni í Suður-Ameríku Loftleiðir Icelandic og suður-ameríska flugfélagið LAW hafa gert samning um leigu á Boeing 757-200 þotu frá og með október í vetur. Viðskipti innlent 21.8.2017 13:52