ESB fordæmir aðgerðir gegn leiðtoga stjórnarandstöðu Venesúela Kjartan Kjartansson skrifar 4. apríl 2019 10:42 Guidó stýrir þingfundi í Caracas á þriðjudag. Vísir/EPA Ákvörðun stjórnlagaþings Venesúela um hægt verði að sækja Juan Guaidó, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu, til saka er alvarlegt brot á stjórnarskrá og gengur gegn grundvallarreglum réttarríkisins og aðgreiningu valds. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu aðildarríkja Evrópusambandsins þar sem stjórnvöld í Suður-Ameríkulandinu eru fordæmd. Stjórnlagaþingið, sem Nicolás Maduro forseti stofnaði, samþykkti í vikunni að svipta Guaidó friðhelgi sem þingmaður og geta yfirvöld því handtekið hann telji þau ástæðu til. Guaidó hefur lýst sig lögmætan handahafa forsetavalds í Venesúela en hann er forseti þjóðþingsins sem var svipt völdum þegar Maduro stofnaði stjórnlagaþingið. „Evrópusambandið hafnar ákvörðuninni sem stjórnlagaþingið sem er ekki viðurkennt tók um að aflétta þingfriðhelgi Juan Guaidó. Ákvörðunin er alvarleg brot á stjórnarskrá Venesúela og einnig réttarríkinu og aðgreiningu valds,“ segir í yfirlýsingu Evrópusambandsríkjanna, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fleiri en fimmtíu ríki hafa sagst viðurkenna Guaidó sem lögmætan handhafa forsetavalds, þar á meðal Bandaríkin, Bretland og flestar ríkisstjórnir í Rómönsku Ameríku. Bandarísk stjórnvöld hafa varað ríkisstjórn Maduro við því að skerða svo mikið sem hár á höfði Guaidó Evrópusambandið Venesúela Tengdar fréttir Vara Rússa við hernaðaríhlutun í Venesúela Þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins sendi Rússum skilaboð vegna aðstoðar sem þeir hafa veitt stjórnvöldum í Venesúela. 29. mars 2019 16:48 Maduro ögrar Bandaríkjunum Juan Guaidó, leiðtogi venesúelsku stjórnarandstöðunnar, sagði í gær frá því að leyniþjónustumenn hefðu handtekið Roberto Marrero, starfsmannastjóra sinn. 22. mars 2019 08:00 Ekkert rafmagn hjá milljónum Skólastarf lá niðri og samgöngur í lamasessi. 28. mars 2019 08:15 Rússnesk hergögn í Caracas Tveimur rússneskum herþotum, klyfjaðar hvers kyns hergögnum og mannskap, er sagt hafa verið flogið til Venesúela á laugardag. 25. mars 2019 06:51 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Fleiri fréttir Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Sjá meira
Ákvörðun stjórnlagaþings Venesúela um hægt verði að sækja Juan Guaidó, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu, til saka er alvarlegt brot á stjórnarskrá og gengur gegn grundvallarreglum réttarríkisins og aðgreiningu valds. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu aðildarríkja Evrópusambandsins þar sem stjórnvöld í Suður-Ameríkulandinu eru fordæmd. Stjórnlagaþingið, sem Nicolás Maduro forseti stofnaði, samþykkti í vikunni að svipta Guaidó friðhelgi sem þingmaður og geta yfirvöld því handtekið hann telji þau ástæðu til. Guaidó hefur lýst sig lögmætan handahafa forsetavalds í Venesúela en hann er forseti þjóðþingsins sem var svipt völdum þegar Maduro stofnaði stjórnlagaþingið. „Evrópusambandið hafnar ákvörðuninni sem stjórnlagaþingið sem er ekki viðurkennt tók um að aflétta þingfriðhelgi Juan Guaidó. Ákvörðunin er alvarleg brot á stjórnarskrá Venesúela og einnig réttarríkinu og aðgreiningu valds,“ segir í yfirlýsingu Evrópusambandsríkjanna, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fleiri en fimmtíu ríki hafa sagst viðurkenna Guaidó sem lögmætan handhafa forsetavalds, þar á meðal Bandaríkin, Bretland og flestar ríkisstjórnir í Rómönsku Ameríku. Bandarísk stjórnvöld hafa varað ríkisstjórn Maduro við því að skerða svo mikið sem hár á höfði Guaidó
Evrópusambandið Venesúela Tengdar fréttir Vara Rússa við hernaðaríhlutun í Venesúela Þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins sendi Rússum skilaboð vegna aðstoðar sem þeir hafa veitt stjórnvöldum í Venesúela. 29. mars 2019 16:48 Maduro ögrar Bandaríkjunum Juan Guaidó, leiðtogi venesúelsku stjórnarandstöðunnar, sagði í gær frá því að leyniþjónustumenn hefðu handtekið Roberto Marrero, starfsmannastjóra sinn. 22. mars 2019 08:00 Ekkert rafmagn hjá milljónum Skólastarf lá niðri og samgöngur í lamasessi. 28. mars 2019 08:15 Rússnesk hergögn í Caracas Tveimur rússneskum herþotum, klyfjaðar hvers kyns hergögnum og mannskap, er sagt hafa verið flogið til Venesúela á laugardag. 25. mars 2019 06:51 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Fleiri fréttir Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Sjá meira
Vara Rússa við hernaðaríhlutun í Venesúela Þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins sendi Rússum skilaboð vegna aðstoðar sem þeir hafa veitt stjórnvöldum í Venesúela. 29. mars 2019 16:48
Maduro ögrar Bandaríkjunum Juan Guaidó, leiðtogi venesúelsku stjórnarandstöðunnar, sagði í gær frá því að leyniþjónustumenn hefðu handtekið Roberto Marrero, starfsmannastjóra sinn. 22. mars 2019 08:00
Rússnesk hergögn í Caracas Tveimur rússneskum herþotum, klyfjaðar hvers kyns hergögnum og mannskap, er sagt hafa verið flogið til Venesúela á laugardag. 25. mars 2019 06:51