Fjármálafyrirtæki

Fréttamynd

Bankar á krossgötum

Viðmælendur Vísis eru allir sammála því að ríkið selji eignarhlut sinn í bönkunum, Íslandsbanki þá sérstaklega nefndur með tilliti til umræðunnar.Bankaskatturinn er sagður rýra verðmæti þeirra og almenningsálitið torvelda ríkinu verkefnið.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Kaupa í Arion banka fyrir yfir 800 milljónir

Sama dag og hjónin Svanhildur og Guðmundur seldu hlut sinn í VÍS keyptu þau í Arion fyrir 820 milljónir. Höfnuðu tilboði í 6,75 prósenta hlut þeirra í Kviku. Engar áætlanir um annað en að halda þeim hlut, segir Svanhildur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Áhættumat banka Samherja til skoðunar 

Fjármálaeftirlitið hefur farið fram á það við íslensk fjármálafyrirtæki, sem hafa verið í viðskiptum við Samherja og félög tengd fyrirtækinu, að þau veiti eftirlitinu upplýsingar um áhættumat þeirra gagnvart útgerðarrisanum og eins hvernig reglubundnu eftirliti hafi verið háttað.

Viðskipti innlent