Rússland Rússnesk stjórnvöld brutu á leiðtoga stjórnarandstöðunnar Mannréttindadómstóll Evrópu taldi að stofufangelsi sem Alexei Navalní sætti í Rússlandi hafi ekki verið réttmætt og að takmarkanir á samskiptum hans við umheiminn hafi ekki verið í samræmi við meintan glæp hans. Erlent 9.4.2019 10:33 Guðni og Kristján Þór funda með Pútín Guðni Th. Jóhannesson og Kristján Þór Júlíusson munu sækja ráðstefnu um málefni norðurslóða, International Arctic Forum, í Pétursborg dagana 9. og 10. apríl. Innlent 8.4.2019 14:09 „Hefði Rússland staðið að baki taugaeitursárásinni hefði enginn lifað af“ Charlie Rowley, einn þeirra sem varð fyrir taugaeitursárás hitti rússneska sendiherrann. Sendiherrann sagði honum að Rússar gætu ekki borið ábyrgð á árásinni því ef svo væri hefði enginn lifað af. Kærasta Rowley lést vegna eitrunarinnar Erlent 7.4.2019 13:42 Vísbending um tengsl þýsks hægriöfgaþingmanns við Kreml Rússar virðasta hafa talið að þeir gætu haft þá verðandi þingmann hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskaland í vasanum. Erlent 5.4.2019 14:48 Gera aðra tilraun til að beita Rússa þvingunum vegna afskipta Öldungadeildarþingmenn beggja flokka í Bandaríkjunum ætla sér að beita Rússa hörðum viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum, meðal annars með því markmiði að reyna að koma í veg fyrir frekari afskipti þeirra af kosningum í Bandaríkjunum. Erlent 3.4.2019 14:42 Guðni Th. Jóhannesson fundar með forseta Rússlands Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mun funda með forseta Rússlands áður en ráðstefna um málefni Norðurheimskautsins fer fram í St. Pétursborg í næstu viku. Erlent 2.4.2019 21:16 Gamanleikari og forseti berjast um æðsta embætti Úkraínu Gamanleikari með enga pólitíska reynslu leiðir í forsetakosningunum í Úkraínu en fyrri umferð þeirra fór fram um helgina. Erlent 1.4.2019 07:40 Ein ríkasta kona Rússlands fórst í flugslysi við Frankfurt Þrír fórust í flugslysi í grennd við þýsku borgina Frankfurt síðdegis í dag. Erlent 31.3.2019 23:36 Vara Rússa við hernaðaríhlutun í Venesúela Þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins sendi Rússum skilaboð vegna aðstoðar sem þeir hafa veitt stjórnvöldum í Venesúela. Erlent 29.3.2019 16:48 Rússneskum sprengjuvélum flogið að Íslandi Flugvélunum var ekki flogið inn í lofthelgi Íslands en þeim var flogið inn í loftrýmiseftirlitssvæði Atlantshafsbandalagsins. Þetta er í annað sinn í þessum mánuði sem það gerist. Innlent 28.3.2019 13:47 Trump-liðar hyggja á hefndir Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að komið hafi verið fram við hann af "illsku“ og að "fólkið“ sem hóf Rússarannsóknina svokölluðu hafi framið landráð. Erlent 26.3.2019 11:57 Rússnesk hergögn í Caracas Tveimur rússneskum herþotum, klyfjaðar hvers kyns hergögnum og mannskap, er sagt hafa verið flogið til Venesúela á laugardag. Erlent 25.3.2019 06:51 Mueller segir Trump-liða ekki hafa verið í vitorði með Rússum Þá segja forsvarsmenn Dómsmálaráðuneytisins ekki nægar sannanir fyrir því að Trump hafi reynt að koma í veg fyrir gang réttvísinnar. Erlent 24.3.2019 19:55 Pelosi segir ekki koma til greina að halda leynd yfir skýrslu Mueller Demókratar berjast fyrir því að gögn sem tengjast Rússarannsókninni verði gerð opinber. Erlent 23.3.2019 21:43 Mannréttindaleiðtogi fangelsaður í Tjetjeníu Aðgerðarsinninn Oyub Titiev sem barist hefur í áraraðir fyrir mannréttindum í Tjetjeníu í Rússlandi ásamt samtökum sínum Memorial hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir vörslu eiturlyfja. Titiev og samtökin Amnesty International hafa gagnrýnt dóminn og sagt hann vera pólitískan. Erlent 18.3.2019 23:03 Sendu orrustuþotur á móti rússneskum sprengjuflugvélum við Ísland Rússneskar herflugvélar flugu síðast inn á loftrýmiseftirlitssvæðið í desember 2018. Innlent 18.3.2019 16:37 Bein útsending: Þrír geimfarar sendir til geimstöðvarinnar Geimförunum Christina Koch frá Bandaríkjunum, Alexey Ovchinin frá Rússlandi og Nick Hague frá Rússlandi verður skotið á loft til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar í kvöld. Erlent 14.3.2019 18:31 Ætla að prófa nýjar eldflaugar á árinu Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna stefna að því að framkvæma tilraunaskot með tveimur tegundum eldflauga sem voru bannaðar samkvæmt eldflaugasáttmála Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Erlent 13.3.2019 23:03 Manafort dæmdur til lengri fangelsisvistar og ákærður fyrir fleiri brot Hluta dómsins fær Paul Manafort að afplána samhliða öðru fangelsisdómi sem hann hlaut í síðustu viku. Saksóknarar í New York hafa lagt fram fleiri ákærur á hendur honum. Erlent 13.3.2019 16:18 Leggja sektir við að móðga yfirvöld á netinu Bannað verður að sýna rússneskum yfirvöldum, fánanum, stjórnarskránni og almenningi vanvirðingu á netinu samkvæmt frumvörpum sem Vladímír Pútín forseti er með til undirskriftar. Erlent 13.3.2019 16:05 Sigurstranglegt framlag Rússlands í Eurovision frumsýnt Sergey Lazarev hefur gefið út framlag Rússa til Eurovision í ár. Lífið 10.3.2019 13:26 Samþykktu bann við því að vanvirða stjórnvöld Ólöglegt verður að „vanvirða“ rússnesk yfirvöld og deila fréttum sem ríkisstjórnin álítur falskar eftir að frumvörp þess efnis voru samþykkt á rússneska þinginu í gær. Erlent 8.3.2019 03:00 Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. Viðskipti erlent 7.3.2019 12:10 Rússar segjast tilbúnir í viðræður um Venesúela Utanríkisráðherra Rússlands fordæmdi stefnu Bandaríkjastjórnar í garð Venesúela í símtali við bandarískan starfsbróður sinn í gær. Erlent 3.3.2019 11:25 Bein útsending: Lögmaður Trump ræðir við þingmenn Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, mun saka forsetann um að hafa brotið lög í embætti og segja hann vera rasista og svikahrapp. Erlent 27.2.2019 14:06 „Hann er rasisti. Hann er svikahrappur. Hann er svindlari“ Fjölmiðlar ytra hafa komið höndum yfir upphafsyfirlýsingu Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns Donald Trump. Erlent 27.2.2019 10:49 Bandaríkjamenn slökktu á „Tröllaverksmiðjunni“ fyrir þingkosningarnar Bandaríski herinn kom í veg fyrir að starfsmenn "Tröllaverksmiðjunnar“ svokölluðu í St. Pétursborg í Rússlandi hefðu aðgang að internetinu í aðdraganda bandarísku þingkosninganna í vetur. Erlent 26.2.2019 22:05 Dóttir talsmanns Pútín vinnur á Evrópuþinginu Aðrir þingmenn eru sagðir óánægðir með að franskur hægriþingmaður hafi tekið Elizavetu Peskovu sem starfsnema og spyrja sig að hvaða gögnum hún hafi aðgang þar. Erlent 26.2.2019 16:21 Rússneskum hermönnum bannað að nota snjallsíma í vinnunni Neðri deild rússneska þingsins hefur samþykkt lagafrumvarp þess efnis að hermönnum í rússneska hernum sé bannað að nota snjallsíma meðan þeir eru við skyldustörf. Erlent 20.2.2019 15:54 „Mér er alveg sama. Ég trúi Pútín“ "Mér er alveg sama. Ég trúi Pútín,“ er Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagður hafa sagt við embættismenn innan njósnakerfis Bandaríkjanna. Erlent 18.2.2019 09:19 « ‹ 90 91 92 93 94 95 96 97 98 … 99 ›
Rússnesk stjórnvöld brutu á leiðtoga stjórnarandstöðunnar Mannréttindadómstóll Evrópu taldi að stofufangelsi sem Alexei Navalní sætti í Rússlandi hafi ekki verið réttmætt og að takmarkanir á samskiptum hans við umheiminn hafi ekki verið í samræmi við meintan glæp hans. Erlent 9.4.2019 10:33
Guðni og Kristján Þór funda með Pútín Guðni Th. Jóhannesson og Kristján Þór Júlíusson munu sækja ráðstefnu um málefni norðurslóða, International Arctic Forum, í Pétursborg dagana 9. og 10. apríl. Innlent 8.4.2019 14:09
„Hefði Rússland staðið að baki taugaeitursárásinni hefði enginn lifað af“ Charlie Rowley, einn þeirra sem varð fyrir taugaeitursárás hitti rússneska sendiherrann. Sendiherrann sagði honum að Rússar gætu ekki borið ábyrgð á árásinni því ef svo væri hefði enginn lifað af. Kærasta Rowley lést vegna eitrunarinnar Erlent 7.4.2019 13:42
Vísbending um tengsl þýsks hægriöfgaþingmanns við Kreml Rússar virðasta hafa talið að þeir gætu haft þá verðandi þingmann hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskaland í vasanum. Erlent 5.4.2019 14:48
Gera aðra tilraun til að beita Rússa þvingunum vegna afskipta Öldungadeildarþingmenn beggja flokka í Bandaríkjunum ætla sér að beita Rússa hörðum viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum, meðal annars með því markmiði að reyna að koma í veg fyrir frekari afskipti þeirra af kosningum í Bandaríkjunum. Erlent 3.4.2019 14:42
Guðni Th. Jóhannesson fundar með forseta Rússlands Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mun funda með forseta Rússlands áður en ráðstefna um málefni Norðurheimskautsins fer fram í St. Pétursborg í næstu viku. Erlent 2.4.2019 21:16
Gamanleikari og forseti berjast um æðsta embætti Úkraínu Gamanleikari með enga pólitíska reynslu leiðir í forsetakosningunum í Úkraínu en fyrri umferð þeirra fór fram um helgina. Erlent 1.4.2019 07:40
Ein ríkasta kona Rússlands fórst í flugslysi við Frankfurt Þrír fórust í flugslysi í grennd við þýsku borgina Frankfurt síðdegis í dag. Erlent 31.3.2019 23:36
Vara Rússa við hernaðaríhlutun í Venesúela Þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins sendi Rússum skilaboð vegna aðstoðar sem þeir hafa veitt stjórnvöldum í Venesúela. Erlent 29.3.2019 16:48
Rússneskum sprengjuvélum flogið að Íslandi Flugvélunum var ekki flogið inn í lofthelgi Íslands en þeim var flogið inn í loftrýmiseftirlitssvæði Atlantshafsbandalagsins. Þetta er í annað sinn í þessum mánuði sem það gerist. Innlent 28.3.2019 13:47
Trump-liðar hyggja á hefndir Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að komið hafi verið fram við hann af "illsku“ og að "fólkið“ sem hóf Rússarannsóknina svokölluðu hafi framið landráð. Erlent 26.3.2019 11:57
Rússnesk hergögn í Caracas Tveimur rússneskum herþotum, klyfjaðar hvers kyns hergögnum og mannskap, er sagt hafa verið flogið til Venesúela á laugardag. Erlent 25.3.2019 06:51
Mueller segir Trump-liða ekki hafa verið í vitorði með Rússum Þá segja forsvarsmenn Dómsmálaráðuneytisins ekki nægar sannanir fyrir því að Trump hafi reynt að koma í veg fyrir gang réttvísinnar. Erlent 24.3.2019 19:55
Pelosi segir ekki koma til greina að halda leynd yfir skýrslu Mueller Demókratar berjast fyrir því að gögn sem tengjast Rússarannsókninni verði gerð opinber. Erlent 23.3.2019 21:43
Mannréttindaleiðtogi fangelsaður í Tjetjeníu Aðgerðarsinninn Oyub Titiev sem barist hefur í áraraðir fyrir mannréttindum í Tjetjeníu í Rússlandi ásamt samtökum sínum Memorial hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir vörslu eiturlyfja. Titiev og samtökin Amnesty International hafa gagnrýnt dóminn og sagt hann vera pólitískan. Erlent 18.3.2019 23:03
Sendu orrustuþotur á móti rússneskum sprengjuflugvélum við Ísland Rússneskar herflugvélar flugu síðast inn á loftrýmiseftirlitssvæðið í desember 2018. Innlent 18.3.2019 16:37
Bein útsending: Þrír geimfarar sendir til geimstöðvarinnar Geimförunum Christina Koch frá Bandaríkjunum, Alexey Ovchinin frá Rússlandi og Nick Hague frá Rússlandi verður skotið á loft til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar í kvöld. Erlent 14.3.2019 18:31
Ætla að prófa nýjar eldflaugar á árinu Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna stefna að því að framkvæma tilraunaskot með tveimur tegundum eldflauga sem voru bannaðar samkvæmt eldflaugasáttmála Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Erlent 13.3.2019 23:03
Manafort dæmdur til lengri fangelsisvistar og ákærður fyrir fleiri brot Hluta dómsins fær Paul Manafort að afplána samhliða öðru fangelsisdómi sem hann hlaut í síðustu viku. Saksóknarar í New York hafa lagt fram fleiri ákærur á hendur honum. Erlent 13.3.2019 16:18
Leggja sektir við að móðga yfirvöld á netinu Bannað verður að sýna rússneskum yfirvöldum, fánanum, stjórnarskránni og almenningi vanvirðingu á netinu samkvæmt frumvörpum sem Vladímír Pútín forseti er með til undirskriftar. Erlent 13.3.2019 16:05
Sigurstranglegt framlag Rússlands í Eurovision frumsýnt Sergey Lazarev hefur gefið út framlag Rússa til Eurovision í ár. Lífið 10.3.2019 13:26
Samþykktu bann við því að vanvirða stjórnvöld Ólöglegt verður að „vanvirða“ rússnesk yfirvöld og deila fréttum sem ríkisstjórnin álítur falskar eftir að frumvörp þess efnis voru samþykkt á rússneska þinginu í gær. Erlent 8.3.2019 03:00
Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. Viðskipti erlent 7.3.2019 12:10
Rússar segjast tilbúnir í viðræður um Venesúela Utanríkisráðherra Rússlands fordæmdi stefnu Bandaríkjastjórnar í garð Venesúela í símtali við bandarískan starfsbróður sinn í gær. Erlent 3.3.2019 11:25
Bein útsending: Lögmaður Trump ræðir við þingmenn Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, mun saka forsetann um að hafa brotið lög í embætti og segja hann vera rasista og svikahrapp. Erlent 27.2.2019 14:06
„Hann er rasisti. Hann er svikahrappur. Hann er svindlari“ Fjölmiðlar ytra hafa komið höndum yfir upphafsyfirlýsingu Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns Donald Trump. Erlent 27.2.2019 10:49
Bandaríkjamenn slökktu á „Tröllaverksmiðjunni“ fyrir þingkosningarnar Bandaríski herinn kom í veg fyrir að starfsmenn "Tröllaverksmiðjunnar“ svokölluðu í St. Pétursborg í Rússlandi hefðu aðgang að internetinu í aðdraganda bandarísku þingkosninganna í vetur. Erlent 26.2.2019 22:05
Dóttir talsmanns Pútín vinnur á Evrópuþinginu Aðrir þingmenn eru sagðir óánægðir með að franskur hægriþingmaður hafi tekið Elizavetu Peskovu sem starfsnema og spyrja sig að hvaða gögnum hún hafi aðgang þar. Erlent 26.2.2019 16:21
Rússneskum hermönnum bannað að nota snjallsíma í vinnunni Neðri deild rússneska þingsins hefur samþykkt lagafrumvarp þess efnis að hermönnum í rússneska hernum sé bannað að nota snjallsíma meðan þeir eru við skyldustörf. Erlent 20.2.2019 15:54
„Mér er alveg sama. Ég trúi Pútín“ "Mér er alveg sama. Ég trúi Pútín,“ er Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagður hafa sagt við embættismenn innan njósnakerfis Bandaríkjanna. Erlent 18.2.2019 09:19