
Spánn

Réttarhöldin sögð vera farsi
Réttarhöldin yfir leiðtogum katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar hófust við hæstarétt Spánar í Madrid í gær. Málið má rekja til sjálfstæðisatkvæðagreiðslu og -yfirlýsingar haustið 2017.

Segir ekkert eðlilegt við réttarhöldin
Réttarhöld yfir átján katalónskum aðskilnaðarsinnum hefjast í dag. Verjandi eins hinna ákærðu Katalóna segir hæstarétt Spánar afbrigðilegan og að dómurinn sé löngu ákveðinn. Spænskur lagaprófessor kemur dómskerfinu til varnar.

Kosningum mögulega flýtt á Spáni
Spænska ríkisstjórnin gæti orðið undir með fjárlagafrumvarp sitt í vikunni. Forsætisráðherrann gæti þá boðið til kosninga í vor.

Fjöldamótmæli í Madrid: Hægrimenn krefjast þingkosninga
Lögregluyfirvöld áætla að um 45 þúsund manns hafi fjölmennt á mótmælin sem fóru fram á Colón torgi í borginni. Mótmælendur kröfðust þess að boðað yrði til kosninga en skoðanakannanir sýna að flokkarnir þrír, sem boðuðu til mótmælanna, gætu myndað meirihlutastjórn ef gengið yrði til þingkosninga í dag.

Mourinho dæmdur í eins árs fangelsi
Portúgalinn Jose Mourinho hefur samþykkt eins árs fangelsisdóm yfir sér vegna skattsvika. Hann mun þó ekki sitja inni.

Ekkert eftirlit verður með Katalóníumálinu
Hæstiréttur Spánar hafnar beiðni Amnesty International, Evrópuþingmanna og fleiri um að fylgjast með réttarhöldum yfir katalónskum sjálfstæðissinnum. Fangelsisdóms krafist yfir tólf Katalónum. Réttarhöldin sögð pólitísks eðlis.

ESB kallar Gíbraltar nýlendu Bretlands
Yfirvöld Bretlands hafa kvartað yfir því að Evrópusambandið skilgreini Gíbraltar sem breska nýlendu. Sú skilgreining er talin sýna að ESB ætli að standa við bakið á Spánverjum í deilunni um svæðið í kjölfar úrsagnar Bretlands úr sambandinu.

Uber hættir í Barcelona vegna nýrra reglna
Samkvæmt nýju reglunum mega bílstjórar farveitna eins og Uber ekki sækja farþegar fyrr en að minnsta kosti korteri eftir að far er bókað.

Julen og framtíð heimsins
Til eru fréttir sem setja sálarlífið á annan endann.

Fjöldamótmæli í Katalóníu
Þjóðfundur Katalóníu, samtök katalónskra sjálfstæðissinna, hefur boðað til fjöldamótmæla í héraðinu í dag en fastlega er búist við því að á sama tíma verði þeir níu aðskilnaðarsinnar sem vistaðir eru í katalónskum fangelsum fluttir til Madrídar þar sem málið gegn þeim fer fyrir dóm í febrúar.

Miklir höfuðáverkar á líki Julen
Spænski drengurinn Julen var jarðsettur við hlið eldri bróður síns í gær.

Evrópurisar setja forseta Venesúela afarkosti
Enn þrengir að Nicolás Maduro og stjórn hans í landinu.

Julen litli fannst látinn í borholunni
Björgunarmenn á Spáni fundu í nótt lík hins tveggja ára Julens Rosello sem féll ofan í borholu í Totalán fyrir utan Malaga fyrir tveimur vikum.

Eru nú um tveimur metrum frá Julen
Þrettán dagar eru nú frá því að drengurinn féll ofan í borholu í Totalán fyrir utan Malaga.

Slæmur jarðvegur hefur tafið fyrir björgunaraðgerðum
Vonast er til að hægt verði að ná til Julen seint í nótt eða í fyrramálið.

Níu dagar ofan í borholunni
Björgunarfólk vann sinn níunda dag í gær að því að ná hinum tveggja ára Julen Roselló úr borholu á suðurhluta Spánar.

Vonast til að ná til Julen á morgun
Björgunaraðilar berjast við að bora holu niður til drengsins.

Hafa byrjað að bora í átt að Julen
Tvenn göng verða boruð til þess að komast að Julen Rosello sem situr fastur í djúpri borholu.

„Þeir eru að drepa okkur“
Morð á tveimur konum á einum mánuði á Spáni, hafa vakið mikið umtal í landinu.

Amnesty vill fylgjast með réttarhöldum Katalóna
Mannréttindabaráttusamtökin Amnesty International hafa sent hæstarétti Spánar bréf þar sem samtökin biðja formlega um leyfi fyrir því að fá að fylgjast með komandi réttarhöldum yfir tólf stjórnmálamönnum og aðgerðasinnum.

Handtóku tvo katalónska bæjarstjóra
Bæjarstjórar tveggja bæja í Girona-héraði Katalóníu, Vergas og Celra, voru handteknir í gær, sakaðir um að hafa valdið glundroða á almannafæri. Fjórtán aðgerðasinnar voru einnig handteknir.

Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni
Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins.

Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen
Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag.

182 handteknir vegna hanaats á Spáni
Hinir handteknu gætu átt yfir höfði sér allt að 18 mánaða fangelsi fyrir dýraníð.

Leita Katalónskumælandi Íslendinga
Hópur katalónskra kvikmyndagerðarmanna hafa ferðast víða um land til að hafa upp á íslendingum sem hafa af einhverjum ástæðum lagt á sig að læra katalónsku. Þáttastjórnandi segir margt svipa til hjá Katalóníubúum og Íslendingum. Þar sé tungumálið engin undantekning enda hornsteinn í sjálfsmynd beggja þjóða.

Tveggja ára drengur féll ofan í brunn nærri Malaga
Spænskar björgunarsveitir reyna nú að bjarga tveggja ára dreng sem féll ofan í brunn nærri Malaga í dag.

Reiði vegna samstarfsins
Flokkarnir tveir fengu samtals 47 sæti á héraðsþinginu af 109 í desember.

Katalónskur fangi biðlar til Íslendinga
Jordi Cuixart er einn þeirra Katalóna sem voru ákærðir og fangelsaðir vegna sjálfstæðisatkvæðagreiðslu og -yfirlýsingar árið 2017. Í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið segir hann stjórnarhætti Francos enn við lýði og að máli

Stefnir að því að komast yfir Atlantshaf í tunnu
Frakkinn Jean-Jacques Savin hefur haldið af stað frá Kanaríeyjum í appelsínugulu tunnulaga hylki og stefnir hann að því að komast yfir Atlantshaf, einungis með aðstoð hafstrauma.

Mótmælendur loka vegum í Barcelona
Ríkisstjórn Spánar fundar í Barcelona í dag.