Þjóðadeild karla í fótbolta Ítalía í góðum málum eftir sigur á Póllandi Ítalía er komið í toppsætið í riðli 1 í A-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 2-0 sigur á Póllandi. Fótbolti 15.11.2020 22:01 Viðar Örn: Þeir refsa ef þú gerir ein mistök Markaskorari Íslands var súr eftir tapið gegn Dönum en Viðar Örn Kjartansson var á því að Ísland hefði átt allavega stig skilið úr leik kvöldsins sem tapaðist 2-1. Fótbolti 15.11.2020 21:57 Ari Freyr: Hann hoppar inn í mig og þetta er aldrei víti „Fyrir mér er þetta aldrei víti,“ segir Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í fótbolta, sem fékk dæmt á sig víti í 2-1 tapinu gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 15.11.2020 21:56 Hér má sjá vítin tvö sem færðu Dönum sigur á Íslandi í kvöld Tvær vítaspyrnur komu í veg fyrir það að Ísland náði ekki í langþráð stig á móti Dönum á Parken í kvöld. Fótbolti 15.11.2020 21:51 Þetta hafði Twitter að segja um tapið gegn Dönum Það var fremur rólegt yfir samfélagsmiðlinum Twitter yfir svekkjandi tapi gegn Dönum í kvöld. Lokatölur 2-1. Fótbolti 15.11.2020 21:45 Belgar með sterkan sigur á Englendingum Belgía vann England 2-0 á heimavelli í riðli Íslendinga í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.11.2020 19:15 Sjáðu Viðar Örn jafna metin á Parken Viðar Örn Kjartansson þurfti ekki langan tíma til að setja mark sitt á leik Íslands og Danmerkur á Parken. Það dugði þó ekki til að fá stig. Fótbolti 15.11.2020 21:39 Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. Fótbolti 15.11.2020 20:47 Sjáðu vítið sem Danir fengu og Eriksen skoraði úr Christian Eriksen kom Dönum í 1-0 á móti Íslandi á Parken með marki strax á tólftu mínútu leiksins. Fótbolti 15.11.2020 20:12 Bein útsending frá leikjum í Þjóðadeildinni Fjórtán leikir í Þjóðadeildinni, þar á meðal toppslagur Ítalíu og Póllands, eru í beinni útsendingu á Vísi í dag. Fjórir leikir eru á íþróttarásum Stöðvar 2, þar á meðal leikur Danmerkur og Íslands. Fótbolti 15.11.2020 13:32 Holland og Tyrkland með sigra í Þjóðadeildinni Holland vann afar sannfærandi 3-1 sigur á Bosníu í riðli 1 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 15.11.2020 19:02 Byrjunarlið Íslands: Átta breytingar frá tapinu grátlega Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni er klárt, en leikurinn hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Fótbolti 15.11.2020 18:31 Leik Noregs og Rúmeníu aflýst Leikur Noregs og Rúmeníu í Þjóðadeildinni í knattspyrnu hefur verið aflýst en hann átti að fara fram í kvöld. Fótbolti 15.11.2020 15:31 Markvörður Dana finnur til með Íslendingum Kasper Schmeichel segist finna til með íslenska liðinu. Hann segir að margir af dönsku leikmönnunum geti sett sig í spor íslenska liðsins. Fótbolti 15.11.2020 13:00 Sveinn Aron kallaður upp í A-landsliðið Sveinn Aron Guðjohnsen hefur verið kallaður upp í íslenska A-landsliðið fyrir leikinn gegn Englandi á miðvikudaginn þann 18. nóvember. Fótbolti 15.11.2020 12:00 Orðinn sá leikjahæsti í sögunni Sergio Ramos varð í gær leikjahæsti landsliðsmaður í sögu Evrópu. Hann vill þó eflaust gleyma leiknum sem fyrst. Fótbolti 15.11.2020 09:45 Dagskráin í dag: Danmörk - Ísland, Masters og NFL Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 15.11.2020 06:00 Werner hetjan í sigri Þjóðverja Þýskaland vann 3-1 sigur á Úkraínu í riðli 4 í A-deild Þjóðadeildar UEFA í kvöld á meðan Sviss og Spánn gerðu 1-1 jafntefli. Fótbolti 14.11.2020 22:01 Frakkar tryggðu sér toppsætið í riðlinum Portúgal og Frakkland mætast í Lissabon í úrslitaleik um sæti í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 14.11.2020 19:15 Færeyingar náðu í jafntefli á útivelli Þremur leikjum lauk nú í þessu í Þjóðadeild UEFA. Færeyingar og Lettar gerðu jafntefli í Lettlandi, Kýpur vann Lúxemborg og Aserbaídsjan og Svartfjallaland gerðu markalaust jafntefli. Fótbolti 14.11.2020 19:15 Bein útsending frá leikjum dagsins í Þjóðadeildinni: Dregur nær úrslitastundu Allir leikir dagsins í Þjóðadeildinni í fótbolta eru sýndir í beinni útsendingu á Vísi eða á íþróttarásum Stöðvar 2. Fótbolti 14.11.2020 13:31 Ísak Bergmann kallaður inn í A-landsliðið Ísak Bergmann Jóhannesson hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðið. Þetta staðfestir Norrköping, félag hans í Svíþjóð. Fótbolti 14.11.2020 15:59 Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. Fótbolti 14.11.2020 09:22 Þjálfari Dana segir engan reikna með auðveldum leik Þjálfari danska karlalandsliðsins í fótbolta, segir engan í hóp danska liðsins reikna með auðveldum leik gegn Íslandi á morgun. Fótbolti 14.11.2020 12:46 Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. Fótbolti 14.11.2020 10:15 Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. Fótbolti 14.11.2020 09:36 „Töpuðum út af því að við erum ekki í nógu góðu formi“ „Við töpum út af því að við erum ekki í nógu góðu formi. Þetta er eitthvað sem á ekki að eiga sér stað á hæsta stigi í fótbolta,“ segir Bjarni Guðjónsson, fyrrverandi landsliðsmaður, um tap Íslands gegn Ungverjalandi í gær. Fótbolti 13.11.2020 12:02 Svona eru riðlarnir á EM | Tvær þjóðir með í fyrsta sinn Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. Fótbolti 13.11.2020 07:31 Twitter eftir tapið í Ungverjalandi: „Það verður hvorteðer ekkert EM“ Twitter er ávallt líflegur vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og á því varð engin breyting í kvöld er íslenska karlalandsliðið spilaði við Ungverjaland. Fótbolti 12.11.2020 21:44 Leikur Englands og Íslands fer fram á Wembley Enska knattspyrnusambandið fékk í dag leyfi frá yfirvöldum þar í landi fyrir því að spila leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni í knattspyrnu á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. Fótbolti 12.11.2020 17:34 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 41 ›
Ítalía í góðum málum eftir sigur á Póllandi Ítalía er komið í toppsætið í riðli 1 í A-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 2-0 sigur á Póllandi. Fótbolti 15.11.2020 22:01
Viðar Örn: Þeir refsa ef þú gerir ein mistök Markaskorari Íslands var súr eftir tapið gegn Dönum en Viðar Örn Kjartansson var á því að Ísland hefði átt allavega stig skilið úr leik kvöldsins sem tapaðist 2-1. Fótbolti 15.11.2020 21:57
Ari Freyr: Hann hoppar inn í mig og þetta er aldrei víti „Fyrir mér er þetta aldrei víti,“ segir Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í fótbolta, sem fékk dæmt á sig víti í 2-1 tapinu gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 15.11.2020 21:56
Hér má sjá vítin tvö sem færðu Dönum sigur á Íslandi í kvöld Tvær vítaspyrnur komu í veg fyrir það að Ísland náði ekki í langþráð stig á móti Dönum á Parken í kvöld. Fótbolti 15.11.2020 21:51
Þetta hafði Twitter að segja um tapið gegn Dönum Það var fremur rólegt yfir samfélagsmiðlinum Twitter yfir svekkjandi tapi gegn Dönum í kvöld. Lokatölur 2-1. Fótbolti 15.11.2020 21:45
Belgar með sterkan sigur á Englendingum Belgía vann England 2-0 á heimavelli í riðli Íslendinga í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.11.2020 19:15
Sjáðu Viðar Örn jafna metin á Parken Viðar Örn Kjartansson þurfti ekki langan tíma til að setja mark sitt á leik Íslands og Danmerkur á Parken. Það dugði þó ekki til að fá stig. Fótbolti 15.11.2020 21:39
Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. Fótbolti 15.11.2020 20:47
Sjáðu vítið sem Danir fengu og Eriksen skoraði úr Christian Eriksen kom Dönum í 1-0 á móti Íslandi á Parken með marki strax á tólftu mínútu leiksins. Fótbolti 15.11.2020 20:12
Bein útsending frá leikjum í Þjóðadeildinni Fjórtán leikir í Þjóðadeildinni, þar á meðal toppslagur Ítalíu og Póllands, eru í beinni útsendingu á Vísi í dag. Fjórir leikir eru á íþróttarásum Stöðvar 2, þar á meðal leikur Danmerkur og Íslands. Fótbolti 15.11.2020 13:32
Holland og Tyrkland með sigra í Þjóðadeildinni Holland vann afar sannfærandi 3-1 sigur á Bosníu í riðli 1 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 15.11.2020 19:02
Byrjunarlið Íslands: Átta breytingar frá tapinu grátlega Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni er klárt, en leikurinn hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Fótbolti 15.11.2020 18:31
Leik Noregs og Rúmeníu aflýst Leikur Noregs og Rúmeníu í Þjóðadeildinni í knattspyrnu hefur verið aflýst en hann átti að fara fram í kvöld. Fótbolti 15.11.2020 15:31
Markvörður Dana finnur til með Íslendingum Kasper Schmeichel segist finna til með íslenska liðinu. Hann segir að margir af dönsku leikmönnunum geti sett sig í spor íslenska liðsins. Fótbolti 15.11.2020 13:00
Sveinn Aron kallaður upp í A-landsliðið Sveinn Aron Guðjohnsen hefur verið kallaður upp í íslenska A-landsliðið fyrir leikinn gegn Englandi á miðvikudaginn þann 18. nóvember. Fótbolti 15.11.2020 12:00
Orðinn sá leikjahæsti í sögunni Sergio Ramos varð í gær leikjahæsti landsliðsmaður í sögu Evrópu. Hann vill þó eflaust gleyma leiknum sem fyrst. Fótbolti 15.11.2020 09:45
Dagskráin í dag: Danmörk - Ísland, Masters og NFL Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 15.11.2020 06:00
Werner hetjan í sigri Þjóðverja Þýskaland vann 3-1 sigur á Úkraínu í riðli 4 í A-deild Þjóðadeildar UEFA í kvöld á meðan Sviss og Spánn gerðu 1-1 jafntefli. Fótbolti 14.11.2020 22:01
Frakkar tryggðu sér toppsætið í riðlinum Portúgal og Frakkland mætast í Lissabon í úrslitaleik um sæti í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 14.11.2020 19:15
Færeyingar náðu í jafntefli á útivelli Þremur leikjum lauk nú í þessu í Þjóðadeild UEFA. Færeyingar og Lettar gerðu jafntefli í Lettlandi, Kýpur vann Lúxemborg og Aserbaídsjan og Svartfjallaland gerðu markalaust jafntefli. Fótbolti 14.11.2020 19:15
Bein útsending frá leikjum dagsins í Þjóðadeildinni: Dregur nær úrslitastundu Allir leikir dagsins í Þjóðadeildinni í fótbolta eru sýndir í beinni útsendingu á Vísi eða á íþróttarásum Stöðvar 2. Fótbolti 14.11.2020 13:31
Ísak Bergmann kallaður inn í A-landsliðið Ísak Bergmann Jóhannesson hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðið. Þetta staðfestir Norrköping, félag hans í Svíþjóð. Fótbolti 14.11.2020 15:59
Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. Fótbolti 14.11.2020 09:22
Þjálfari Dana segir engan reikna með auðveldum leik Þjálfari danska karlalandsliðsins í fótbolta, segir engan í hóp danska liðsins reikna með auðveldum leik gegn Íslandi á morgun. Fótbolti 14.11.2020 12:46
Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. Fótbolti 14.11.2020 10:15
Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. Fótbolti 14.11.2020 09:36
„Töpuðum út af því að við erum ekki í nógu góðu formi“ „Við töpum út af því að við erum ekki í nógu góðu formi. Þetta er eitthvað sem á ekki að eiga sér stað á hæsta stigi í fótbolta,“ segir Bjarni Guðjónsson, fyrrverandi landsliðsmaður, um tap Íslands gegn Ungverjalandi í gær. Fótbolti 13.11.2020 12:02
Svona eru riðlarnir á EM | Tvær þjóðir með í fyrsta sinn Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. Fótbolti 13.11.2020 07:31
Twitter eftir tapið í Ungverjalandi: „Það verður hvorteðer ekkert EM“ Twitter er ávallt líflegur vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og á því varð engin breyting í kvöld er íslenska karlalandsliðið spilaði við Ungverjaland. Fótbolti 12.11.2020 21:44
Leikur Englands og Íslands fer fram á Wembley Enska knattspyrnusambandið fékk í dag leyfi frá yfirvöldum þar í landi fyrir því að spila leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni í knattspyrnu á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. Fótbolti 12.11.2020 17:34
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent