Heimaleikur Englands fyrir luktum dyrum í fyrsta sinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 16:01 Enskir stuðningsmenn ruddust miðalausir inn á leikvanginn þegar úrslitaleikur EM fór fram í fyrra. Zac Goodwin/PA Images via Getty Images Vegna slæmrar hefðunnar stuðningsmanna enska landsliðsins í fótbolta á úrslitaleik EM í fyrra mun leikur Englands og Ítalíu í Þjóðadeildinni í kvöld fara fram fyrir luktum dyrum. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem enska landsliðið í fótbolta leikur heimaleik fyrir luktum dyrum, en leikið verður á Molineux-vellinum í Wolverhampton. Stuðningsmenn enska landsliðsins létu öllum illum látum á úrslitaleik EM í fyrra þar sem hundruð þeirra reyndu að troða sér inn á leikvanginn án miða. Mörgum þeirra tókst það og mikill troðningur myndaðist fyrir utan Wembley þar sem leikurinn fór fram. Að lokum var enska knattspyrnusambandið sektað um 100 þúsund evrur og liðinu gert skylt að leika tvo leiki fyrir luktum dyrum. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði að þetta væri „til skammar fyrir ensku þjóðina.“ "It's an embarrassment for England as a country really." Gareth Southgate says it is embarrassing that England will be playing Italy behind closed doors in the Nations League tonight. pic.twitter.com/BCthMW9PVK— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022 Þó er búist við um 3.000 áhorfendum á leikinn þar sem skólabörn 14 ára og yngri geta fengið boðsmiða á leiki sem leiknir eru fyrir luktum dyrum. Leikur Englands og Ítalíu hefst klukkan 18:45 og verður hægt að fylgjast með beinni textalýsingu hér á Vísi. Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem enska landsliðið í fótbolta leikur heimaleik fyrir luktum dyrum, en leikið verður á Molineux-vellinum í Wolverhampton. Stuðningsmenn enska landsliðsins létu öllum illum látum á úrslitaleik EM í fyrra þar sem hundruð þeirra reyndu að troða sér inn á leikvanginn án miða. Mörgum þeirra tókst það og mikill troðningur myndaðist fyrir utan Wembley þar sem leikurinn fór fram. Að lokum var enska knattspyrnusambandið sektað um 100 þúsund evrur og liðinu gert skylt að leika tvo leiki fyrir luktum dyrum. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði að þetta væri „til skammar fyrir ensku þjóðina.“ "It's an embarrassment for England as a country really." Gareth Southgate says it is embarrassing that England will be playing Italy behind closed doors in the Nations League tonight. pic.twitter.com/BCthMW9PVK— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022 Þó er búist við um 3.000 áhorfendum á leikinn þar sem skólabörn 14 ára og yngri geta fengið boðsmiða á leiki sem leiknir eru fyrir luktum dyrum. Leikur Englands og Ítalíu hefst klukkan 18:45 og verður hægt að fylgjast með beinni textalýsingu hér á Vísi.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira