Þjóðadeild karla í fótbolta

Fréttamynd

Hörður Björgvin: Tek jöfnunarmarkið alfarið á mig

Hörður Björgvin Magnússon lagði upp seinna mark íslenska liðsins þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Ísrael í B-deild Þjóðardeildarinnar í fótbotla karla í Haifa í kvöld. Hörður Björgvin var bæði sáttur og svekktur í leikslok.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði

Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár.

Fótbolti