„Lélegt að markið hafi verið dæmt út frá líkum“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. júní 2022 22:30 Rúnar Alex Rúnarsson fannst mark Ísrael ekki átt að standa Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson, markmaður A-landsliðs karla í fótbolta, var afar sár með að hafa ekki tekist að ná sigri gegn Ísrael. Rúnar var heldur ekki sannfærður um að annað mark Ísraels hefði átt að standa. „Þetta var flottur leikur hjá okkur. Við stjórnuðum leiknum fyrsta hálftímann og hefðum átt að komast tveimur mörkum yfir. Ísrael skoraði skítamark í fyrri hálfleik og einnig var spurning hvort annað markið hefði átt að standa“ sagði Rúnar Alex og hélt áfram. „Við höfum lagt ógeðslega mikið á okkur síðustu þrjár vikur. Þetta var erfiðasta tap sem ég hef upplifað í langan tíma,“ sagði Rúnar Alex og leiðrétti sig síðan þar sem leikurinn endaði með jafntefli en honum leið eins og leikurinn hafi endað með tapi. Rúnar Alex var ekki sáttur með annað mark Ísraels þar sem honum fannst boltinn ekki vera allur inni. „Ég upplifði boltann ekki inni þar sem ég setti hnéð út. Ég stóð inn í markinu en ég hreyfði mig fram á við og upplifði boltann ekki inni. Það var lélegt að dómarinn skuli gefa mark sem var dæmt út frá líkum. Ég sá nokkur sjónarhorn og það var ekki hægt að dæma út frá því að þetta hafi verið hundrað prósent mark.“ „Ég væri frekar til í að hafa marklínutækni á öllum völlum og frekar VAR á sumum völlum. Það eru margar reglur í fótbolta sem er hægt að túlka á mismunandi vegu en hvort boltinn fari yfir línu eða ekki er bara staðreynd. Ef það hefði verið marklínutækni sem hefði staðfest þetta þá væri auðveldara að fara heim og sofna í kvöld en núna hugsa ég bara ef og hefði,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson að lokum. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
„Þetta var flottur leikur hjá okkur. Við stjórnuðum leiknum fyrsta hálftímann og hefðum átt að komast tveimur mörkum yfir. Ísrael skoraði skítamark í fyrri hálfleik og einnig var spurning hvort annað markið hefði átt að standa“ sagði Rúnar Alex og hélt áfram. „Við höfum lagt ógeðslega mikið á okkur síðustu þrjár vikur. Þetta var erfiðasta tap sem ég hef upplifað í langan tíma,“ sagði Rúnar Alex og leiðrétti sig síðan þar sem leikurinn endaði með jafntefli en honum leið eins og leikurinn hafi endað með tapi. Rúnar Alex var ekki sáttur með annað mark Ísraels þar sem honum fannst boltinn ekki vera allur inni. „Ég upplifði boltann ekki inni þar sem ég setti hnéð út. Ég stóð inn í markinu en ég hreyfði mig fram á við og upplifði boltann ekki inni. Það var lélegt að dómarinn skuli gefa mark sem var dæmt út frá líkum. Ég sá nokkur sjónarhorn og það var ekki hægt að dæma út frá því að þetta hafi verið hundrað prósent mark.“ „Ég væri frekar til í að hafa marklínutækni á öllum völlum og frekar VAR á sumum völlum. Það eru margar reglur í fótbolta sem er hægt að túlka á mismunandi vegu en hvort boltinn fari yfir línu eða ekki er bara staðreynd. Ef það hefði verið marklínutækni sem hefði staðfest þetta þá væri auðveldara að fara heim og sofna í kvöld en núna hugsa ég bara ef og hefði,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson að lokum.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira