Aron Einar aftur í landsliðið Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2022 10:01 Aron Einar Gunnarsson lék síðast með íslenska landsliðinu gegn Póllandi í vináttulandsleik í júní á síðasta ári. Getty Aron Einar Gunnarsson snýr aftur í íslenska landsliðshópinn í fótbolta fyrir næstu leiki liðsins sem fara fram síðar í þessum mánuði. Þetta er fullyrt í grein mbl.is en Arnar Þór Viðarsson tilkynnir næsta landsliðshóp sinn á blaðamannafundi klukkan 13:15 í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Aron Einar hefur ekki verið valinn í landsliðið síðan í júní á síðasta ári en hann kom ekki til greina vegna ásakana um nauðgun. Aron Einar hefur ávallt neitað sök og eftir að ríkissaksóknari staðfesti í síðasta mánuði niðurfellingu héraðssaksóknara á kynferðisbrotamálinu sem höfðað var gegn Aroni, og Eggerti Gunnþóri Jónssyni, er Arnari samkvæmt reglum KSÍ heimilt að velja hann í landsliðið. Aron Einar, sem er 33 ára gamall, gæti því nálgast hundrað landsleikja múrinn en hann á að baki 97 A-landsleiki og hefur leitt íslenska liðið sem fyrirliði á tvö stórmót, EM 2016 og HM 2018. Hann hefur leikið með Al Arabi í Katar síðustu ár og er með liðinu á toppi katörsku úrvalsdeildarinnar eftir sjö umferðir. Ísland mætir Venesúela í vináttulandsleik 22. september til að undirbúa sig fyrir leik sem gæti orðið ansi mikilvægur, þann 27. september á útivelli gegn Albaníu, þegar keppni í Þjóðadeildinni lýkur. Leikurinn gæti orðið afar úrslitaleikur um efsta sæti riðilsins sem Ísland er í, í B-deild Þjóðadeildarinnar, en sigur í riðlinum veitir sterka stöðu í undankeppni EM 2024 og rétt til að spila í umspili ef á þarf að halda. Ísland þarf þó að treysta á að Albanía tapi ekki gegn Ísrael í leik sem fram fer þremur dögum fyrr, eða 24. september, því annars vinnur Ísrael riðilinn. Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Fótbolti Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Þetta er fullyrt í grein mbl.is en Arnar Þór Viðarsson tilkynnir næsta landsliðshóp sinn á blaðamannafundi klukkan 13:15 í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Aron Einar hefur ekki verið valinn í landsliðið síðan í júní á síðasta ári en hann kom ekki til greina vegna ásakana um nauðgun. Aron Einar hefur ávallt neitað sök og eftir að ríkissaksóknari staðfesti í síðasta mánuði niðurfellingu héraðssaksóknara á kynferðisbrotamálinu sem höfðað var gegn Aroni, og Eggerti Gunnþóri Jónssyni, er Arnari samkvæmt reglum KSÍ heimilt að velja hann í landsliðið. Aron Einar, sem er 33 ára gamall, gæti því nálgast hundrað landsleikja múrinn en hann á að baki 97 A-landsleiki og hefur leitt íslenska liðið sem fyrirliði á tvö stórmót, EM 2016 og HM 2018. Hann hefur leikið með Al Arabi í Katar síðustu ár og er með liðinu á toppi katörsku úrvalsdeildarinnar eftir sjö umferðir. Ísland mætir Venesúela í vináttulandsleik 22. september til að undirbúa sig fyrir leik sem gæti orðið ansi mikilvægur, þann 27. september á útivelli gegn Albaníu, þegar keppni í Þjóðadeildinni lýkur. Leikurinn gæti orðið afar úrslitaleikur um efsta sæti riðilsins sem Ísland er í, í B-deild Þjóðadeildarinnar, en sigur í riðlinum veitir sterka stöðu í undankeppni EM 2024 og rétt til að spila í umspili ef á þarf að halda. Ísland þarf þó að treysta á að Albanía tapi ekki gegn Ísrael í leik sem fram fer þremur dögum fyrr, eða 24. september, því annars vinnur Ísrael riðilinn.
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Fótbolti Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira