Aron Einar aftur í landsliðið Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2022 10:01 Aron Einar Gunnarsson lék síðast með íslenska landsliðinu gegn Póllandi í vináttulandsleik í júní á síðasta ári. Getty Aron Einar Gunnarsson snýr aftur í íslenska landsliðshópinn í fótbolta fyrir næstu leiki liðsins sem fara fram síðar í þessum mánuði. Þetta er fullyrt í grein mbl.is en Arnar Þór Viðarsson tilkynnir næsta landsliðshóp sinn á blaðamannafundi klukkan 13:15 í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Aron Einar hefur ekki verið valinn í landsliðið síðan í júní á síðasta ári en hann kom ekki til greina vegna ásakana um nauðgun. Aron Einar hefur ávallt neitað sök og eftir að ríkissaksóknari staðfesti í síðasta mánuði niðurfellingu héraðssaksóknara á kynferðisbrotamálinu sem höfðað var gegn Aroni, og Eggerti Gunnþóri Jónssyni, er Arnari samkvæmt reglum KSÍ heimilt að velja hann í landsliðið. Aron Einar, sem er 33 ára gamall, gæti því nálgast hundrað landsleikja múrinn en hann á að baki 97 A-landsleiki og hefur leitt íslenska liðið sem fyrirliði á tvö stórmót, EM 2016 og HM 2018. Hann hefur leikið með Al Arabi í Katar síðustu ár og er með liðinu á toppi katörsku úrvalsdeildarinnar eftir sjö umferðir. Ísland mætir Venesúela í vináttulandsleik 22. september til að undirbúa sig fyrir leik sem gæti orðið ansi mikilvægur, þann 27. september á útivelli gegn Albaníu, þegar keppni í Þjóðadeildinni lýkur. Leikurinn gæti orðið afar úrslitaleikur um efsta sæti riðilsins sem Ísland er í, í B-deild Þjóðadeildarinnar, en sigur í riðlinum veitir sterka stöðu í undankeppni EM 2024 og rétt til að spila í umspili ef á þarf að halda. Ísland þarf þó að treysta á að Albanía tapi ekki gegn Ísrael í leik sem fram fer þremur dögum fyrr, eða 24. september, því annars vinnur Ísrael riðilinn. Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Fótbolti Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fleiri fréttir Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Sjá meira
Þetta er fullyrt í grein mbl.is en Arnar Þór Viðarsson tilkynnir næsta landsliðshóp sinn á blaðamannafundi klukkan 13:15 í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Aron Einar hefur ekki verið valinn í landsliðið síðan í júní á síðasta ári en hann kom ekki til greina vegna ásakana um nauðgun. Aron Einar hefur ávallt neitað sök og eftir að ríkissaksóknari staðfesti í síðasta mánuði niðurfellingu héraðssaksóknara á kynferðisbrotamálinu sem höfðað var gegn Aroni, og Eggerti Gunnþóri Jónssyni, er Arnari samkvæmt reglum KSÍ heimilt að velja hann í landsliðið. Aron Einar, sem er 33 ára gamall, gæti því nálgast hundrað landsleikja múrinn en hann á að baki 97 A-landsleiki og hefur leitt íslenska liðið sem fyrirliði á tvö stórmót, EM 2016 og HM 2018. Hann hefur leikið með Al Arabi í Katar síðustu ár og er með liðinu á toppi katörsku úrvalsdeildarinnar eftir sjö umferðir. Ísland mætir Venesúela í vináttulandsleik 22. september til að undirbúa sig fyrir leik sem gæti orðið ansi mikilvægur, þann 27. september á útivelli gegn Albaníu, þegar keppni í Þjóðadeildinni lýkur. Leikurinn gæti orðið afar úrslitaleikur um efsta sæti riðilsins sem Ísland er í, í B-deild Þjóðadeildarinnar, en sigur í riðlinum veitir sterka stöðu í undankeppni EM 2024 og rétt til að spila í umspili ef á þarf að halda. Ísland þarf þó að treysta á að Albanía tapi ekki gegn Ísrael í leik sem fram fer þremur dögum fyrr, eða 24. september, því annars vinnur Ísrael riðilinn.
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Fótbolti Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fleiri fréttir Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Sjá meira