
Fréttir ársins 2017

Margrét og Kristófer badmintonfólk ársins
Kristófer Darri Finnsson og Margrét Jóhannsdóttir eru badmintonfólk ársins, en þau voru útnefnd af stjórn Badmintonsambands Íslands.

Guðjón Valur og Þórey Rósa handboltafólk ársins
Þórey Rósa Stefánsdóttir og Guðjón Valur Sigurðsson voru útnefnd handknattleiksfólk ársins af Handknattleikssambandi Íslands.

Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2017
Lesendur Vísis og hlustendur Bylgjunnar velja.

Lífsannáll 2017
Árið 2017 var viðburðarríkt í heimi dægurmála. Lífið hefur tekið saman nokkur athyglisverð mál sem vöktu eftirtekt á árinu sem er að líða. Hér kennir ýmissa grasa.

Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins
Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X-977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið.

Nokkur bestu tónlistarmyndbönd ársins
Tónlistarmyndbönd verða alltaf betri og betri hér á landi og komu ótrúlega mörg heimsklassamyndbönd út í ár. Lífið smalaði saman nokkrum álitsgjöfum til að velja nokkur af uppáhaldsmyndböndum sínum frá árinu sem var að líða.

Íslenska viðskiptaárið 2017: Costco, H&M, daður í háloftunum, aspartamdrykkir og „Bara I'm sorry“
Íslenskt viðskiptalíf ársins 2017 einkenndist einkum af komu Costco og H&M á markað. Flugfélögin, gosdrykkir og gleyminn fjárfestir voru í brennidepli en einnig sögðum við skilið við margar verslanir, veitinga- og skemmtistaði eftir erfiðan rekstur.

Kristján og Thelma Dögg blakfólk ársins
Stjórn Blaksambands Íslands hefur valið blakmann og blakkonu ársins 2017.

Kjarnorkuvá, tíst og gervifréttir: Fyrsta ár Donalds Trump Bandaríkjaforseta
Fáir hafa sett meiri svip á árið sem er að líða en Donald Trump Bandaríkjaforseti, hvort sem það er til góðs eða ills.

Hera Björk og Birkir tennisfólk ársins 2017
Tennissamband Íslands hefur valið tennismann og tenniskonu ársins 2017.

Nokkrir eftirminnilegustu kjólar ársins 2017
Nú þegar styttist í áramótin er gaman að líta til baka og rifja upp nokkur eftirminnileg dress. Margir kjólar vöktu athygli á rauða dreglinum á árinu sem er að líða og þetta eru nokkrir þeirra.

Barnasprengja í Hollywood á árinu sem er að líða
Stjörnurnar voru svo lánamar að eignast fullt af erfingjum árið 2017.

Þau kvöddu á árinu 2017
Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda.

Þegar ástin ber að dyrum: Pörin sem byrjuðu saman á árinu
Örvar Amors hafa hitt marga í hjartastað í Hollywood á árinu sem er að líða.

Topp 10: Sif er viðhorfspistladrottning ársins
Víðlesnustu viðhorfspistlar ársins 2017.

Slitförin er fallegasta bókarkápan árið 2017
Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum.

Ljótasta bókarkápan 2017
Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum.

Snorri og Freydís skíðafólk ársins
Snorri Einarsson og Freydís Halla Einarsdóttir eru skíðafólk ársins. Skíðasamband Íslands greindi frá vali sínu í dag.

Yfir sjö hundruð tilnefningar til manns ársins 2017
Frestur til að skila inn tilnefningum rennur á morgun, föstudag.

Kaleo mest gúgglaðir
Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson var sá Íslendingur sem Íslendingar gúggluðu hvað oftast á árinu.

Blessað barnalánið: Frægir fjölga sér árið 2017
Margar af skærustu stjörnum Íslendinga hafa verið svo lánsamar að eignast börn á árinu.

Hildur Björg og Martin eru körfuknattleiksfólk ársins 2017
Hildur Björg Kjartansdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2017 af Körfuknattleikssambandi Íslands. Þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna eða frá árinu 1998.

Skúli Mogensen markaðsmaður ársins
Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, var kjörinn Markaðsmaður ársins 2017 hjá ÍMARK, samtökum markaðsfólks á Íslandi. Þetta var samhljóða álit dómnefndar ÍMARK.

Femínismi er orð ársins 2017
Samkvæmt Merriam Webster orðabókinni er orðið það langvinsælasta í ár.

Beyoncé, Ronaldo og Selena áttu Instagram árið 2017
Þessi þrjú eiga þær myndir sem var mest líkað við á samfélagsmiðlinum á árinu sem er að líða.

Lögin sem þú gast ekki hætt að hlusta á í ár
Streymisveitan Spotify hefur verið að gefa út topplista ársins síðustu misseri og greindi Vísir frá því í síðustu viku.

Helgi og Thelma íþróttafólk ársins
Spjótkastarinn Helgi Sveinsson og sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir voru valin íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaðra á Hótel Sögu í dag.

Netflix notendur horfðu á milljarð klukkustunda af efni á viku
Netflix hefur tekið saman nokkra lista yfir vinsælasta efnið á árinu.

Fjólublár er litur ársins 2018
Pantone hefur svipt hulunni af liti ársins 2018 - og það er ultra violet að þessu sinni.

Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2017
Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis segja hug sinn.